Vísir - 11.07.1978, Side 8
c
Þriðjudagur 11. júll 1978
VISIR
Umsjón: Guömundur Pétursson
D
ANDRtl SAKHAROV:
SÆKIÐ EKKI VISINDA-
RÁÐSTEFNUR í SOVÉT
ógjarnan móöga þá persónulega
en stefna sú sem ríkisstjórn
þeirra fylgir er ægileg,” skrifaöi
hann áfram.
Vesturlandamenn.sem dvelja I
Moskvu.segja aö þar fari ekki á
milli mála aö mótmæli vls-
indamannanna hafi haft töluverö
áhrif á Sovétstjórnina, eöa þá
embættismenn sem undirbúiö
hafa ráöstefnurnar. Og sér I lagi á
sovéska visindamenn sem sumir
hverjir eru I áhrifastööum.
Prófessor Andrei Sakharov friðarverölaunahafi. Vinur
hans og samherji , Alexander Ginzburg, situr nú á saka-
bekk og aðrir samherjar úr Helsinkihópnum sitja margir
i fangelsum.
hugsanlega 5 ára útlegö aö auki).
Scharansky hefur veriö ákæröur
fyrir fööurlandssvik sem geta
varöaö dauöarefsingu.
Eölilega er mönnum þessar
ákvaröanir ekki léttar. Togast á i
þeim visindaáhuginn annarsveg-
ar og hinsv. samúö viö málstaö
mannréttindabaráttuna. Eölis-
fræöingur viö einn af háskólum
Bandarikjanna skrifaöi vini sin-
um I Moskvu bréf, þar sem hann
sagöist ekki hafa gert upp viö sig
hvort hann ætti aö sækja sjöttu al-
þjóölegu ráöstefnuna um kjarna-
eölisfræöi sem halda skal i Riga
dagana 17.-22. ágúst. — „Þaö gæti
oröið til gagns visindagrein minni
ef viö tökum þátt I henni,”
skrifaöi hann og meö þó nokkrum
rétti, þvi aö hann hefur haft tölu-
veröa samvinnu viö sovéska
starfsbræður sina á stofnun, sem
hann ætlaöi aö heimskja aö lok-
inni ráöstefnunni og dvelja hjá
i vikutima. „Ég lit á þá sem vini
mina eftir öll bréfaskiptin. Ég vil
Annaö mál er svo þaö aö viö-
brögö stjórnvalda veröa kannski
hin þverustu til aö byrja meö. Aö
sumra mati eru réttarhöldin og
handtökurnar á siöustu mánuöum
(yfir tuttugu andófsmenn
Helsinkihópsins sitja.ýmist i
fangelsi eöa varðhaldi) svar
Kremlstjórnarinnar viö ýtni Car-
ters Bandarikjaforseta og af-
skipti af mannréttindamálum
Sovétrikjanna.
Sakharov leggur þó áherslu á,
aö þessar mótmælaaðgeröir hljóti
aö hrifa, þegar horft er til fram-
tiöarinnar og varar menn viö aö
vanmeta þau áhrif. — „Þarna er
um að ræöa mjög mikilvæga orö-
sendingu til sovézkra yfirvalda,’”
sagöi hann. „Enginn heldur þvi
fram aö áhrifin sjáist strax og þvi
getur enginn dregiö ályktanir af
þvi I hendingu. En aö minu áliti er
þetta tvimælalaust til bóta og allt
veröur þetta ásamt ööru til þess
að sveigja stjórnvöld.”
Andrei Sakharov, kjarn-
eðlisfræðingur og andófs-
maður, segir, að vestrænir
vísindamenn eigi að halda
áfram að neita að sækja
vísindaráðstefnur i Sovét-
rikjunum í mótmælaskyni
við þá ofsóknarhryðju,
sem skollið hefur þar á
með réttarhöldum yfir
talsmönnum mannrétt-
inda.
Sakharov er aö visu þeirrar
skoöunar aö enginn geti vænst
árangurs þegar i staö af slíkum
mótmælaaögeröum vestrænna
visindamanna. En þegar frá liöi,
gæti þaö oröið til þess aö iina tök
Kremlar á andófsfólkinu.
Friöarverölaunahafinn bætir
þvi viö i viötali, sem birtist ný-
lega i Berlingske Tidende aö
sovésk yfirvöld séu þegar farin aö
finna aö tilslökunarstefnan
„þiöan” hafi beðið tjón af mann-
réttindabrotum þeirra og sam-
skipti visindamanna þeirra viö
SENDUM í PÓSTKRÖFU
VIRKA
Hrounbs 102 b
Sími 75707
Mikið úrval af körfuvðrum:
körfustólar, borð, Ijós,
körfukistur, körfutöskur,
óhreinatauskörfur,
barnakörfustólar, burðarrúm
og margt fleira
vestræna starfsbræöur hafi m]ög
dofnað sem er þeim bagalegt I
viöleitni þeirra til þess aö flytja
inn vestræna tækni og þekkingu.
,,Má vera samt aö viö fáum
þreifað á árangrinum áöur en
iangt um liöur,” sagöi Sakharov i
viötalinu. „Viö setjum okkar
traust á þaö.”
Eftir réttarhöldin yfir eölis-
fræöingnum, Juri Orlov i mai-
mánuöi — en hann var einn stofn-
enda Helsinkihópsins — hættu
fjórar opinberar sendinefndir vis-
indamanna frá Bandarikjunum
viö aö taka þátt i ráðstefnum
austantjalds meö sovéskum
starfsbræörum. Þar fyrir utan
hefur fjöldi annarra einstaklinga
af Vesturlöndum aflýst þátttöku i
alþjóölegum fundum og þingum i
Sovétrikjunum I mótmælaskyni.
Annar andófsmaöur I Sovét-
rikjunum, prófessor Sergei
Polikanov,haföi orö á þvi aö sára-
fáir visindamenn af Vesturlönd
um heföu setiö orkuráöstefnu
eölisfræöinga á kjarnarann-
sóknarstofnunni i Dubna á dögun-
um. Polikanov sem sagöi f fyrra
skiliö viö visindaakademluna i
Sovétrikjunum eftir aö honum
haföi veriö neitaö um leyfi til
rannsókna erlendis, upplýsir, aö
hinir sovésku forráöamenn orku-
ráöstefnunnar hafi orðiö aö gjör-
breyta dagskrá hennar vegna
fjarveru vesturlandamannanna.
„Aö mfnu áliti munu slik mótl
mæli leiöa til árangurs af einu eöa
ööru tagi. Kannski ekki þegar i
staö en þegar frá liöur,” sagöi
Polikanov. „Þaö er nauösynlegt
aö halda þessu áfram.”
Réttarhöldin þessa daga yfir
Alexander Ginzburg og Anatoly
Scharansky hljóta aö vekja lýö-
ræðissinnaöa visindamenn til
umhugsunar um þaö á Vestur-
löndum, hvort þeir eigi aö halda
sambandi viö sovéska starfs-
bræður sina, eöa hvort þeir eigi
aö ganga enn lengra i mótmæl-
um. — Ginzburg á yfir höföi sér
vegna aöstoöar sinnar viö andófs-
menn og fjölskyldur þeirra, sem
lent hafa i fangelsum — og vegna
sinnar eigin þátttöku f mannrétt-
indabaráttunni — allt aö tiu ára
refsivist i þrælafangabúöum (og