Vísir - 11.07.1978, Síða 13

Vísir - 11.07.1978, Síða 13
Þriðjudagur 11. jiill 1978 13 slbastlitau ári voru sett sérstök lög sem eiga aB fyrirbyggja aö nokkur mismunun eigi sér staB á milli nemenda annars vegar úr iBnskóla og hins vegar úr fjöl- brautaskóla. 1 lögunum er kveB- iB á um þaB aö atvinnuréttindi þessara aöila skuli fara eftir sömu reglum. Vantar samræmda námsskrá framhalds- skóla Engin formleg námsskrá er til fyrir framhaldsskólana, en unniö er aö takmarkaöri samræmingu. Aö sögn Arna Gunnarssonar deildarstjóra I Menntamálaráöu- neytinu, er veriö aö vinna aö námsskrárgerö fyrir iönbrautirn- ar. Fjölbrautarskólarnir hafa haft þó nokkurt samstarf sin á milli, en þó mun samræming meiri milli fjölbrautaskólanna utan Reykjavikur. Punktakerfi hefur veriö tekiö upp 1 öllum skólunum, aö fyrirmynd Menntaskólans við Hamrahllö. Þaö mun hins vegar nokkuö skorta á aö réttindaleg hliö náms I fjölbrautaskólunum sé alveg komin á hreint. Þetta vandamál er reyndar ekki komiö upp aö neinu marki, þar sem skólarnir eru 1-3 ára gamlir, en væntanlega mun þurfa aö skýra þau mál eitt- hvaö frekar I náinni framtlö Flensborgarskólinn i Hafnarfirði Viö fjölbrautaskólann i Hafnarfiröi eru kenndar fjórar námsbrautir innan menntadeild- ar. Nemendur geta lokiö stú- dentsprófi frá eðlisfræöi-, félags- fræöi-, mála- og náttúrufræöi- braut. Fiskvinnslubraut var tekin upp viö skólann I samvinnu viö Fisk- vinnsluskólann og á henni eru kenndir bóklegir þættir fisk- vinnslunáms. Fiskvinnsluskólinn sér áfram um verklega og fag- lega kennslu. Iönbrautir eru engar viö Flens- borgarskólann, erda starfar sér- stakur iönskóli I Hafnarfiröi. Viö skólann er boöiö upp á kennslu 1 heilsugæslu-, uppeldis- og viöskiptabraut. Þá gefst óákveönum nemendum kostur á aö fara f fornám og óákveöna braut meðan þeir hugsa ráö sitt. Fjölbrautaskóli Suður- nesja, Keflavik Sjö sveitarfélög standa aö rekstri skólans ásamt rikinu, en hann tók til starfa fyrir tveimur árum. Vib skólann starfar flugliöa- braut, sem er nýjung f hinu al- menna skólakerfi, en hún tók til starfa Ijanúar 1978. Er þar f sam- ráöi viö flugmálastjórn veitt bók- leg kennsla til atvinnuflugmanns- prófs. ABur fór þessi kennsla fram f nokkrum flugskólum. Viö skólann starfa almennar bók- námsbrautir og fiskvinnslubraut. Sú slöasttalda er til undirbúnings framhaldsnámi I Fiskvinnslu- skólanum. A iönbraut er starf- ræktur meðal annars verkskóli á hársnyrtíbraut, málmiönaöar- braut og tréiönaðarbraut. Vél- stjórabraut býr nemendur undir 1. stig vélstjóraprófs. Loks er boöiö upp á uppeldis- og viö- skiptabraut. Fjölbrautaskólinn á Akranesi Þetta er yngsti fjölbrautaskól- inn, en hann var settur 1 fyrsta sinn siöastliðiö haust. Hann hefur veriö I nánu sambandi viö fram- haldsdeildir grunnskólanna á Vesturlandi og I vetur hefur kom- ist á samstarf viö framhalds- deildir grunnskólanna I ólafsvlk og Stykkishólmi. A bóknámssviöieru eölisfræöi-, náttúrufræöi- og tungumálabraut auk tónlistarbrautar sem starfar 1 samvinnu viö Tónlistarskólann á Akranesi. Tvær námsbrautir eru á heil- brigöissviöi. Heilsugæslubraut I Þetta erhluti af nýbyggingu fjölbrautaskóla Suðurnesja I Keflavik kennir nemendum fræöilegan hluta sjúkraliösnáms. Heilsu- gæslubraut II stefnir aö stúdents- prófi meö heilbrigöisgreinar sem valgreinar, en námiö tengist náttúrufræöibraut bóknámssviös. A uppeidis- og samféiagssviöi eru þrjár riámsbrautir fyrir- hugaöar. Uppeldisbraut I sem er tveggja vetra námsbraut meö kost á framhaldsnámi á Uppeldisbraut II, sem leiöir til stúdentsprófs. Samfélagsbraut leiöir einnig tíl stúdentsprófs. A iðn- og tæknisviðieru I undir- búningi kennsla f tré-, málm- og rafiönaöi. Auk þess fer fram lög- boöin kennslá samningsbundinna iönnema á þessu sviöi. 1 undir- búningi ertenging þessara brauta viö bóknámssviöiö, einkum meö tillití til þeirra nemenda er vilja hverfa úr iönnámi I tækniskóla. Þá býöur skólinn upp á undirbún- ingsnám fyrir fiskiönaöar- og fisktækninám. Þá er starfrækt vélstjórabraut, 1. stigs vélstjóranáms isamvinnu viö Vélskóla Islands. Þrjár námsbrautir eru fýrir- hugaðar á viöskiptasviöi. —BA —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.