Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 1
Drög Alþýðuflokksins að málefnasamningi fela í sér „samningana í gildi" LÁGLAUNAFÓLKIÐ FÁI HÁLAUNAHÆKKANIR # Frestun opinberra framkvœmda # Stöðvun á erlendum lántökum • Verðbinding eða hcekkun vaxta OHömlur á fjárveitingar til sveitarfélaga Hættveröi viðallar opinberar framkvæmdir sem áformaðar eru en Alþýðuflokkurinn lagði fram í morgun og líklegt er að hinir flokkarn- ekki er byrjað á, segir m.a. i drögum þeim að málefnasamningi, sem ir fallist á í aðalatriðum. Einnig kemur fram I drögunum, að bráða- birgðalögin verði numin úr gildi en þó með þvi skilyrði að hægt verði að ná samkomulagi við verkalýðshreyfinguna um að launahækkunin nái aðeins til hinna lægst- launuðu. Settar verði reglur um lánsfé til opinberra framkvæmda og ekki verði heimilt að taka er- lend lán nema sem svarar fyrir hinum erlenda kostnaði, segir enn frem- ur i drögunum. Þá leggur Alþýðu- flokkurinn til, að útlán verði verðbundin, eða vextir verði hækkaðir en flokkurinn mun geta fall- ist á hvort heldur sem er. Lagt er til, að fjárveit- ingar til sveitarfélaga verði stöðvaðar i þeim verkefnum sem riki og sveitarfélög standa sameiginlega aö, nema sveitarfélögin geti lagt fram sinn skerf til fram- kvæmdanna um leið. Hinn fyrirhugaði niðurskurður i opinberum framkvæmdum tekur til alWlestra málaflokka svo sem vegamála, hafna- mála, flugvallamála og heilsugæslumála. Drög þessi miðast við tvö timabil, annars vegar skammtimalausnir fram til áramóta og siðan lausn til lengri tima eftir ára- mót. v —ÓM/Gsal. i rall-kross keppninni sem fram fór I Kjósinni um helgina unumog gateftir nokkra töf haldiðáfram keppni. Myndina var hart barist. Ein bifreiðin fór hringveltu, en lenti á hjól- tók Halldór Sigdórsson. Eim engin ákvörðwn „Við viljum stuðla að lausn frystihúsavandans", sagði Geir Hallgrímsson i morgun „Þetta er þriþættur vandi sem við er að urða. En i öðru lagi hækkun afurðaiána og í glíma. I fyrsta lagi er það spurningin um þriðja lagi útflutningsbannið", sagði Geir greiðslugetu Verðjöfnunarsjóðs fiskaf- Hallgrímsson i morgun. Stjórnar- viðrœðurnar: Ljést í dag hvað verður Siðdegis ætti að liggja fyrir I megin> dráttum hvort mögu- leikar verði á myndun rikisstjórnar Alþýðu- flokks, Alþýðubanda- lags og Framsóknar- flokks. Eins og frá er greint I annarri frétt lagði Alþýðuflokkur- inn, sem stjórnar viö- ræöunum, fram um- ræðugrundvöll I morg- un. Er þess vænst að flokkarnir taki afstöðu til hans I dag. —Gsal/ÓM ,,Það er út af fyrir sig ekki fullnægjandi að rikisstjórnin ábyrgist greiðslugetu Verðjöfn- unarsjóðs vegna þess að nauðsynlegt er að saman fari hækkun afurðalána en það eru þau sem ráða þvi hvort frystihúsin geta haldið áfram starfrækslu. Seölabankinn hefur skýrt frá þvi að peningar væru ekki til staðar til að hækka afurðalánin og meðal annars gefið þá skýrlngu að aukið fjármagn hafi bundist út- flutningsbirgðum vegna útflutningsbannsins. A þennan veg tengjast þess- ir þrir þættir saman og það er verið að kanna með hvaða hætti unnt er aö greiða úr þeim” sagði Geir ennfremur. „Auðvitaö er ekki vandi frystihúsanna til fram- búðar leystur meö þessu” sagði Geir. „Lausn frystihúsanna til skamms tima liggur í lausn þessara þriggja þátta og rikisstjórnin vill að sinu leyti stuöla aö þvl að lausn fáist i samráði við formenn annarra stjórnmálaflokka”.—H.L. Útimark- aður á Lœkjar- torgi Arkitektarnir Krist- inn Ragnarsson og Gestur ólafsson hafa óskað eftir leyfi til að reka útimarkað á Lækjartorgi og I eystri enda Austurstrætis. Vlsir segir frá hug- myndinni og spyr veg- farendur álits á henni. Sjá bls. 12. Jarð- rask Gifurlegt jarðrask hefur orðið I Keldu- hverfi þegar hraun- kvikan hefur hlaupiö til noröurs frá Kröflu, neðanjaröar. Þar eru nú geysimiklar gjár og tún eru viöa svo illa farin að bændur geta ekki nytjað þau. Visir fór um Kelduhverfi til að spjalla við bændur. Sjá bls. 22-23. Vísismynd —OT.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.