Vísir - 24.07.1978, Síða 4

Vísir - 24.07.1978, Síða 4
Mikið er búið að rifast um bilbelti, siðan þau komu fram á sjónar- sviðið, og enn spennir mikill meirihluti íslend- inga þau ekki á sig, og ekki bólar enn á lögum, sem skylda fólk til þess að gera það. í breska bilablaðinu Motor er ágætt viðtal við einn fremsta sérfræðing Breta á þessu sviði, „Nóg komið af kjaftœði — spennum beltin!" — segir einn þekktasti bílslysasérfrœðingur Breta Murray Mackay, og hygg ég, að hollt sé fyrir okkur íslendinga að heyra álit hans á þessu máli og svör við helstu röksemdum bilbelta- andstæðinga, sem enn eru i meirihluta, bæði i Bretlandi og hér, þvi að hvað eru það annað en andstæðingar bilbelta, sem yfirleitt nota þau ekki? Heyrum nú helstu rök- in gegn bflbeltum og svör Mackay við þeim. Lög, sem skylda fólk til að nota bilbelti eru skerðing á persónufrelsi fólks. Þvæla. HefurBu flogiö i flugvél, án þess aö spenna beltiö? Hvaö um þúsundir annarra laga, sem stjórna lifi okkar? Umferöarljós t.d.? Þetta „persónufrelsi” er of dýru veröi keypt, þegar þaö kostar þúsundir mannslifa árlega og ótal alvarleg slys. I þeim löndum, þar sem inn- leidd hefur veriö skylda til þess aö nota bilbelti, hefur miklum hluta þeirra sem andvigir voru þessari skeröingu persónufrelsis snúist hugur eftir aö reynsla var komin á lögin, og dauöaslysum haföi fækkaö stórlega. Þetta segja þeir visu sérfræöingar, aö sé gott dæmi um gagn bil- belta. Báöir árekstrarnir voru álika haröir. Bllstjórinn I bilnum til vinstri notaöi bilbelti og meiddist Htillega. Bflstjórinn I bilnum til hægri notaöi ekki bflbelti og mun ekki gera héöan af, þvi aö þetta var hans hinsta ökuferö.... NÝJAR HUÓMPLÖTUR E E h E b b E p E h E E E E E E E D E E E E B E E E § ABBA — Arrival — The Album Aerosmith — Rocks — Aerosmith Alice Cooper — Alic America — Live — America Baccara — Baccara Bee Gees — Children of the world — Here at last live Black Sabbath — Greatest Hits Blondie — Plastic letters — Blondie Boney M. — Love for sale — Take the heat of me David Bowie — Diamond Dogs — Heroes. Tina Charles — Heart in Billy Cobham — Live on Darts — Everybody play — Darts Deep Purple — Shades of — Power house Bob Dylan — Greatest Hits Eagles — Greatest Hits — Hotel California Earth Wind and Fire — all E.L.O. — A New World — The lights in — Out of the blue Brian Ferry — The Bride Fleetwood Mac — Rumours — History Genesis — Seconds out — and then Andy Gibb — Shadow Dancing Hollies — Crazy Steal Dr. Hook — A littlebit More —Silvias Mother Jethro Tull — Repeat — Best Janis Joplin — Greatest Hits KISS — Live Vol II — Double Platinum Manhattan — Transfer Bob Marley — Exodus — Kaya John Miles — Zaragon Steve Miller — Book of Moody Blues — Octave Nazareth — Expect No More Olivia Newton John — Greatest Hits Pink Floyd — Wish You — Animals Queen — A Night at the Opera — Day af the Races Rolling stones — Rolled Gold — Black and Blue — Love You Live — Some Girls Linda Rostadt — Best Of Runaways — Waiting For Sailor — Greatest Hits Saints — Santana — Moon Flower — Greatest Hits. Showaddywaddy — Red St. Simon and Garfunkel — Greatest Hits Smokie — Greatest Hits — Bright Light Rod Stewart — Best Vol 2 — Footloose Donna Summer — Greatest Hits Super Tramp — Crises — Indelbly — Even In The Sweet — Level Headed Wings — Over America — London Town Wisbone Ash — Front Page News Stevie Wonder — Songs In The Key Of Life 10 CC — Deceptive Bends — Live And Let Live Póstsendum samdœgurs Plötuportið Laugavegi 17 — Síml 27667 ................ Ekki er hægt að fram- fylgja lögum um notkun bilbelta. Sil er ekki reynslan I þeim fjöl- mörgu löndum, þar sem slik lög hafa veriö innleidd. Þar nota 80-90% fólks beltin, og, breytt al- menningsálit hefur orkaö meira til notkunar þeirra en lög- þvingunin. í sumum tilfellum er verra að vera spenntur í bflbelti. Rétt. 1 minna en einu tilfelli af hverjum hundraö. En þaö er aö sjálfsögöu fjarri þvi aö vega á móti þeim 99prósentum, þar sem beltiö bjargar mannslifum og minnkar slysahættu. Vitanlega er fullt af fólici, sem telur sig geta bent á tilfelli, þar sem betraheföi veriö aö vera ekki spenntur i belti. Hins vegar tala niöurstööur allra rannsókna á bilslysum sinu máli um gagn bilbeltanna, og þaö eru i raun svo tiltölulega fáir menn, sem vita út I hörgul um eðli ogorsakir meiösla og dauða I bil- slysum, aö næst, þegar þú heyrir einhvern halda gagnstæöu fram, máttu bóka aö hann veit ekki, hvaö hann er aö tala um. Beltin festa þig i bilnum, svo að þú kemst ekki út Ef þú trúir þvi, þá trúir þú nán- ast hverju, sem er. Staöreyndin er sú, að flestir þeir, sem ekki komast út úr bilum i slysum, komast ekki út vegna þess aö þeir hafa misst meövitund. Meö bflbelti spennt, eru marg- falt meiri likur til, aö þú missir ekki meövitund og þar af leiöandi miklu meiri likur tii þess, aö þú komist út. Margir veröa fyrir svo miklu andlegu áfalli við þaö aö fætur þeirra skoröast eöa festast undir mælaboröinu aö þeir komast hvergi þess vegna, en bilbelti minnkamjög líkur á slikum slys- um og auka þar meö likur á aö komast út. Rannsóknir sýna hins vegar, aö mjög sjaldgæft er, að fólk festist I bilum fyrir sakir beltanna einna. (Við þetta vill umsjónarmaöur bilaslöunnar bæta þvi, að viö reglulega notkun bilbelta verða handtökin við aö losa sig úr bil- belti jafnæfö og nær ósjálfráö og þaö aö spenna þau á sig, og jafn- sjálfsögö, fljótleg og eölileg og aö opna og loka bilhuröinni). Ef kviknar i bilnum við árekstur, er verra að vera spenntur i bilbelti Vitleysa. I aöeins einum af hverjum 400 bilslysum kviknar eldur. Likurnar á þvi aö missa ekki meðvitund og geta sloppiö út eru margfalt meiri, ef notuö eru bil- belti, eins og rakið var i næstu spurningu i svarinu hér á undan. Ég ætla að skreppa smáspöl — ég þarf ekki að spenna beltið Þú gerir þaö, og ættir aö láta athuga i þér kvarnirnar. Rann- sóknir sýna, aö helmingur bil- slysa I þéttbýli veröur á innan viö niu minútna akstri, og jafnvel, þótt ekiö sé tiltölulega hægar i þéttbýli, en á þjóðvegum, myndi notkun bilbelta minnka slysa- hættuna, bjarga mannslifum og koma i veg fyrir óþörf meiðsli i miklu meira mæli innanbæjar en Þetta eru langalgengustu árekstrarnir, á um þrjátiu kilómetra hraöa (eftir hemlun oftast nær). Beltislaus hentist farþeginn viö hliö bilstjórans i framrúöuna, skarst i andliti, skaddaöist á auga og úlnliösbrotnaöi, en I bilnum til vinstri uröu meiðsli engin, enda bil- belti notuö. á þjóövegum, einfaldlega vegna þess, aö i borgarumferöinni eru slysin langflest og fólk slasast þar á litlum ökuhraöa, sé þaö ekki spennt i bflbelti. Þaö er einmitt i þungu, hægu umferðinni, sem þau gera mest gagn. Því ekki fremur áróð- ursherferðir en lög? Vegna þess, aö lagasetning hefur reynst mun áhrifarikari en áróöur, og munar þar helmingi aö meöaltali. I Bretlandi meta rann- sóknaraöilar bein fjárútlát, vegna þess, aö ekki eru notuö bil- belti, upp á 80 milljónir sterlings- punda á ári, en þaö samsvarar nokkrum milljónatugum hér á landi. Og hvenær veröa mannslif og örkuml metin til fjár? Það er betra að hendast út úr bflnum en vera bundinn i honum Ein hættulegasta bábiljan af öllum. Sá sem trúir þessu, tekur eggin úr eggjabökkunum þegar hann kaupir þau i búö. Enda sýna allar rannsóknir hiö gagnstæöa, aö skársti kosturinn sé aö vera inni i bilnum, sem myndar nokk- urs konar verndarhjúp utan um bilstjórann. Þetta á meira að segja við um opna bila, þótt ekki sé i sama mæli. Spyrjiö Niki Lauda, Mario Andretti og James Hunt, sem aka opnum bilum. Lauda lenti fyrir tveimur árum i árekstri á kapp- akstursbrautinni og var fastur i bilnum. Stingdu upp á því við hanneöa félaga hans aö hætta aö nota bilbeltiö, og þeir myndu lita á þig, eins og þú værir vitskertur. Og þaö væri rétt hjá þeim..... Þetta voru svör hins breska sérfræöings um þaö, hvort rétt sé að lögleiða notkun bllbelta. Til eru þær aðstæður hér á landi, þar sem réttlæta má, aö nota ekki bilbelti. Þar á ég viö þau tilfelli, þar sem vegurinn liggur utan i brattri hlíð, t.d. Ólafsf jaröarmúla eöa óshliö, ekiö er lafhægt, og vegna hálku hætta á aö billinn renni út af. En þetta eru slik undantekn- ingartilfelli, aö þau hagga ekki margsönnuöum niöurstööum viöamikilla rannsókna bilbeltum og gagni þeirra. Sú er reynsla þeirra, sem alltal nota bilbelti, aö þaö tekur minni tima aðspenna þau á sig og af en að opna og loka bilhuröinni. Þaraf leiðandi jafn litil ástæöa til þess aö nenna ekki að spenna beltin eins og að nenna ekki aö opna og halla bilhuröinni aftur. Og liklega jafn fávisleg^

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.