Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 13
VISIR Mánudagur 24. júli 1978 13 glœða lífið í miðbœnum' ■samt Gesti ólafssyni sótt um að reka útimarkað á Lœkjartorgi „Mér llst nú bara vel á þetta”, sagði Agúst Guðlaugsson. „Ég hef einmitt veriö að hugsa um að eitthvað þyrfti að gera til aö glæða Hfið hérna i miöbænum. En það þarf auðvitað aö passa vel upp á ailan þrifnað I sambandi við svona útimarkaði”, sagði Agúst. Sigurjón Þóroddsson kaupmaður I Aðalstrætisbúðinni var nú ekk- ert yfir sig hrifinn af hugmynd- inni. „Ef ég á aö segja eins og er þá list mér nú bara illa á þetta, svona markaður dregur aö sjálf- sögðu úr verslun frá manni. Ann- ars getur svo sem vel verið að þetta lifgi upp á bæjarlifið”. „Svona útimarkaður er alveg bráönauðsynlegur fyrir bæjariif- ið”, sagði Inga Guðmundsdóttir. „Mér finnst nú lika að ef svona markaöur verður settur á fót þá veröi að hafa grænmetiö á þannig verði aö venjulegt fóik geti keypt þaö”, sagði Inga. Marteinn Reynisson tók i sama streng og Inga og taldi að svona útimarkaður yrði til mikilla bóta fyrir lifiö I miðbænum. Hún var nú ekki eins ákveöin hún Halldóra Thoroddsen sem var á fleygiferð eftir Austurstrætinu. „Mér finnst bara ekkert um þessa hugmynd og get ekki tjáð mig neitt um grænmetismarkaöi yfir- leitt”. Þær stöllur Valgeröur Jónsdótt- ir og Asta Maria Þorkelsdóttir voru I óða önn að borða is þegar viö svifum á þær. „Okkur finnst þetta stórsniðug hugmynd og svona útimarkaður lifgar örugg- lega upp á bæinn”. A/klæðning er fáanleg í mörgum fallegum litum sem eru inn- brenndir og þarf aldrei að mála. A/klæðning er seltuvarin og hrindir frá sér óhreinindum. Fáanlegir eru ýmsir fylgihlutir með A/klæðningu sem hefur þurft að sérsmíða fyrir aðrar klæðningar, auk þess er hún þykkari og þolir því betur hnjask. A/klæðning hefur sannað yfirburði sína, og reynst vel í íslenskri veðráttu. Leitið nánari upplýsinga og kynnist möguleikum A/ltlæðningar. Sendið teikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verð- tilboð yður að kostnaðarlausu. „Ég er ekki I nokkrum vafa að svona útimarkaöur myndi lifga mikið upp á miðbæinn okkar og væri ekki vanþörf á”, sagði Eva Vilhelmsdóttir. „Ég held Hka aö það væri ekki svo vitlaust að selja á þessum markaði ýmsa smáhluti til dæmis úr leöri ásamt græn- metinu”, sagði Eva. —SE INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400. Sjóðheitir sumarleikir í ferðalagið! Bráðskemmtilegir útileikir fyrir alla fjölskylduna.ómissandi í ferðalagið. Þrír saman í pakka á kr. 3.370- Fæst á helstu bensínsölum Esso.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.