Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 21
vism Mánudagur 24. tslenskur texti Síðustu hamingjudagar Today is forever Bráöskemmtileg, hugnæm og sérstak- lega vel leikin ný bandarisk kvikmynd, i litum. Aðalhlutverk: Peter Falk og Jill Clayburg Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við mikla aðsókn. Sýnd kl. 7 og 9. Boot Hill ísl. texti Aöalhlutverk Terence Hill og Bud Spencer Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. SHH] 2-21-40 Orustan við Arn- hem . úli 1978 Allt i steik. !U=_....—......—.....J....j Ný bandarisk mynd i sérflokki hvað við- kemur að gera grin að sjónvarpi, kvikmynd- um og ekki sist áhorf- andanum sjálfum. Aðalhlutverk eru öll i höndum þekktra og litt þekktra leikara. tslenskur texti Leikstjóri: John Landis Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. 'S 1-15-44 CASANÖVÁ FELLINIS. Hörkuspennandi lit- mynd byggð á sam- nefndri bók Cornelius Ryans. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde. Sean Conn- ery, Wolfgang Preiss, Ryan O’Neal. Islenskur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýningar. "lonabíó /25*3-1 1-82 The Getaway Leikstjóri: Sam Peckinpah Aðalhlutverk: Steve McQueen, Ali Mac- Graw og A1 Lettieri Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Reykur og Bófi Ný spennandi og bráö- skemmtileg bandarisk 'mynd um baráttu furðulegs lögreglufor- ingja við glaðlynda ökuþóra. ísl. Texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 9 hafnarÍHO fff 16-444 Kvenfólkið fram- ar öllu Bráðskemmtileg og djörf ný litmynd. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 ' og 11. 3 RANXS Fiaftrir Vörubifreiðafjaðrir, f yrírligg jandi eftirtaldar fjaðr- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: • F r a m o g afturfjaðrir i L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. ; Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10, N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð i flestar gerðir. Fjaðrir T ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Simi 84720 ^ Hjartað er tromp. Ahrifamikil og spenn- andi ný dönsk stór- mynd i litum og Pana- vision um vandamál sem gæti hent hvern og einn. Leikstjóri Lars Brydesen. Aðal- hlutverk: Lars Knut- zon, Ulla Gottlieb, Morten Grunwald, Ann-Mari Max Han- sen. Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð börnum innan 14 ára. Stimplagerö Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKflHJNNM/ RfVKJAVIK SIMAR 84515' 84516 Stjörnubíó: Hjerter er trumf. Nýleg dönsk mynd. Leikstjóri Lars Brydesen. Handrit Brydesen og Jannick Storm. Tónlist Hans-Erik Philip. Aðalleikarar Lars Knutzon, Ulla Gottlieb, Morten Grunwald, Ann-Mari Max Hansen. Bragurinn yfir bió- húsum borgarinnar hefur verið óttalega þunglyndislegur undan- fariö. Aö visu fór aöeins að glaöna yfir nú um helgina, sérstaklega með komu Kentucky Fried Movie, sem margir munu sennilega hafa gaman af. En fram að þvi hafði litið verið skipt um I kvikmynda- húsunum lengi, og þá sjaldan siðurnar með kvikmyndaauglýsing- unum tóku breytingum, voru þar ýmist komnar endursýndar myndir eða myndir um ban- væna sjúkdóma. Kvikmynd Stjörnu- biós, „Hjarta er tromp” segir einmitt frá barátt- unni viö einn sllkan. Verner Nielsen er hjart- veikur, og hefur læknir hans komist að þeirri niöurstöðu að hann geti I mesta lagi lifað I tvö ár nema skipt verði um hjarta I honum. Mads Bromann er arkitekt, sem á fyrirtæki I félagi við annan mann. Mads grunar sterklega, að kona hans, Nlna, haldi fram hjá honum meö meðeigandanum, og dag nokkurn ekur hann eins og brjálæðingur heimleiöis til að athuga málið. A leiöinni lendir hann I bflslysi og deyr skömmu seinna, en Verner fær úr honum hjartað. Gætu nú sumir freist- ast til að halda, að þar með komist allt I himnalag hjá Verner. Svo er þó ekki, enda myndin tæplega hálfn- uð. Eftir aðgerðina hefur Verner á tilfinn- ingunni að hann sé eitt- hvað öðru visi en hann á aö sérfsé oröinn annar maöur — og hann fær geysilegan áhuga á fyrri eiganda nýja hjartans og þvi sem honum viökemur. Vern- er fer aö heiman frá konu sinni, Hönnu, leit- ar heimili Bromanns uppi og kemst I kynni við ekkju hans. Þaöan I frá veröur útlitið slfellt svartara fyrir alla aöila, og myndin endar loks með hörmungum og voöa. Hjerter er trumf er fyrsta danska myndin, sem tekin er I pana- vision, og veröur ekki annaö sagt en aö hún hafi tekist nokkuð vel þrátt fyrir þunglyndis- tóninn. Ef til vill kemur hún manni sérstaklega á óvart vegna þess aö þær dönsku myndir sem hingað berast eru yfir- leitt ekki upp á marga fiska — einna mest hefur boriö á þunnum og litt æsandi gaman- klámmyndum I ætt við rúmstokksmyndirnar. Leikurinn er bærilega góður. Myndin er mjög stilhrein, blátt áfram og raunsæ — hjarta- igræðslur jafnt sem rúmfarir sýndar eins og þær koma fyrir, en allt haft sæmilega hreinlegt á skandinavlska vlsu. Ég sé ekki að komist verði hjá aö segja, að þarna skjóti einnig upp kollinum góð uppsetn- ing og myndataka og ágætlega smekkleg klipping, enda þótt það virðist dálltið útþvælt, allavega I mlnum huga, og segi liklegast engum neitt. Ætli sé ekki best að orða það svo, að „Hjarta er tromp” er vel þess virði aö sjá, ef tveir tlmar eru aflögu úr deginum, og menn orönir leiðir á sólskins- skapinu I bilinu. —AHO Stjörnubíó: Hjerter er trumf ★ ★ ★ Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson Hjarta- tromp S 19 000 -salur Krakatoa austan Java Stórbrotin náttúru- hamfaramynd i litum og Panavision, með Maximiliian Schell og Diane Baker. ts- lenskur texti. Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3 — 5.30 — 8 og 10,40 - salur Litli Risinn. vi dishi HOFfMAN Sýnd kl. 3.05 — 5.35 — 8.05 og 10.50 Bönnuð innan Í6 ára -salur' w Hörkuspennandi lit- mynd meö Twiggy Bönnuö innan 14 ára Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10 og 11.10 -----solur W------- Foxy Brown Spennandi sakamála- mynd I litum meö Pam Grier Bönnuð innan 16 ára lslenskur texti Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 og 11.15. í ER | AKENGIS- 5 í VANDAMAl. í | Hjá þér? ^ $ I fjölskyldunni? 5 A vinnustaftnum? >V\\N\ WWWXWWWK Kvartanir á Reykjavíkursvceði í síma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. Ef einhver misbrestur er á þvi aö áskrifendur fái blaöiö meö skilum ætti að hafa samband viö umboösmanninn, svo aö máliö leysist. rzrm 24. jiíli 1913 KAFFI „HEIÐARBLÓMIД er á miðri Mosfells- heiöi við Þingvalla- veginn. H. Nielsen

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.