Vísir - 24.07.1978, Síða 14

Vísir - 24.07.1978, Síða 14
14 Mánudagur 24. júli 1978 vism TJOLD og aðrar ferðavörur \y miklu úrvali SKATA UIMH* Rekin af Hjálparsveit skáta Reykjavik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045 Tjöld, svefnpokar, tjalddýnur, vindsœngur og annar viðleguútbúnaður í miklu úrvali Póstsendum. TÓmSTUflDflHÚSIÐ HP Laugauegi 164-Reqtiauik $=61901 Hárgreiðslustúfan Qk T. Wfí Öðinsgötu 2 ? Simi ^ 22138 L/ "ItIIIIIIIHt iiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii llllllllllJ k Nauðungaruppboð * sem auglýst var I 25., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðsins á fasteigninni Kirkjuvegur 44, Keflavik, þinglesin eign Þor- steins Valgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudag- inn 28. júli 1978 kl. 11. Bæjarfdgetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta sem augiýst var i 86., 88. og 89. tbl. Lög- birtingablaðsins 1978 á fasteigninni Bakkastig 8, Njarð- vik, þinglesin eign Þórarins Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. júlf 1978 ki. 15. Bæjarfógetinn f Njarðvik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 90., 95. og 99. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Hraðfrystihús Gerðabátanna við Gerðaveg i Gerðum, þinglesin eign isstöðvarinnar hf, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. júli 1978 ki. 14.30. Sýsiumaðurinn I Gulibringusýsiu. G-lónin hœkkuð Félagsmálaráðuneytið hefur ákveðið, að hámark lána til kaupa á eidriibúðum skuli hækk- aö úr 1 milijón i 1.8 milljón króna, þannig að þau nemi allt að heim- ingi lánsupphæðar til nýrri Ibúða. Hækkunin gildir um þær um- sóknir, sem hafa borist eftir 1. april siðastliðinn, og nær fyrst og fremst til þeirra sem engar ibúðir eiga, ogeruaðkaupa Ibúð Ifyrsta sinn. Aðsögn ráðuneytisins, hefur heildarfjárhæð til G-lána veriö hækkuð úr 80 milljónum króna árið 19741720 milljónir í ár. Hefur upphæðin þvi aukist að raungildi um 175% á þessu timabili miðað viö visitölu byggingakostnaðar, samkvæmt reikningum ráðuneyt- isins. —AHO Nauðungaruppboð sem auglýst var i 2., 3. og 5. tbl. Lögbirtinga blaðsins 1978 á fasteigninni Smáratún 27 neðri hæð, Keflavik, þinglesin eign Helga Páls Sigurbergssonar og Árnýjar Kristinsdótt- ur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. júli 1978 kl. 14. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 153., 57. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1977 á eigninni Laufvangur 1, ibúð merkt 2 á 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Friðriks Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrlmssonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. júli 1978 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 67., 71. og 73. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Arnartanga 9, Mosfellshreppi, þingl. eign Sveins Gislasonar, fer fram eftir kröfu Jóns ólafs- sonar, hrl., Guðmundar Þórðarsonar, hdl. og Trygginga- stofnunar rikisins, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. júli 1978 kl. 4.00 e.h. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Breiðvangur 28, ibúð á 2. hæð C, Hafnarfirði, þingl. eign Haraldar Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. júli 1978, kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Um rannsóknarstyrki fró J.E. Fogarty International Research Foundation J.E. Fogarty-stofnunin i Bandarlkjunum býður fram styrki handa erlendum visindamönnum til rannsókna- starfa viö visindastofnanir I Bandarikjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical sci- ence). Hver styrkur er veittur til 6 mánaða eða 1 árs og nemur allt að $ 13.600 á ári. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækj- endur að leggja fram rannsóknaáætlun i samráði við stofnun þá i Bandarikjunum sem þeir hyggjast starfa við. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um styrki þessa fást I menntamálaráðuneytinu. Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 1. nóvember nk. Menntamólaráðuneytið, 17. júlí 1978 HOSAVlKURKAUPSTAÐUR Húsavík Starf innheimtustjóra hjá Húsavikurbæ er hér með auglýst laust til umsóknar. Óskað er eftir manni með viðskipta- menntun i starfið. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður i sima 96-41222. Bœjarritarinn Húsavík Nýr forstöðu- maður Menning- arsjóðs Staða f o rs töðum an ns Menningarsjóðs var auglýst laus fyrir nokkru og rann umsóknar- fresturinn út i fyrrakvöld. Fimm menn sóttu um starfiö en Gils Guðmundsson alþingismaður gengdi þvi áður. Þeir sem sóttu um voru Herbert Guðmundsson, ritstjóri, Hrólfur Halldórsson, sem nú er settur forstöðumaður Menningarsjóðs, séra Hörður Þ. Asbjörnsson, MagnúsTorfi ólafs- son,fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, og Ólafur Þ. Hjartar, bókavörður. Við fengum þær upplýsingar hjá menntamálaráðuneytinu aö umsagnirnar heföu veriö sendar til menntamálaráðs i morgun til umfjöllunar. —SE Harmi slegnir yfir benzín- hœkkun- inni „Við hörmum þetta mjög” sagði Tómas Sveinsson, formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, er Visir innti hann eftir afstöðu félagsmanna til hækkunar bensfnsins úr 119 I 145 krónur literinn, sem greint hefur verið frá I blaöinu. „Hins vegar er I r aun ekkert viö þessari hækkun aö segja” sagði hann ennfremur. „Hún stafar meðal annars af veröhækkunum erlendis og gengissigi islensku krónunnar, og er óhjákvæmileg endurspeglun hins slæma efna- hagsástands i landinu. Þess má á hinn bóginn geta hér, aö ýmis gjöld, sem lögð eru á bifreiðaeig- endur, svo sem gúmmigjöldin, eru fáranleg. Þó er ef til vill ekki vert, aö kvarta yfir þeim, ef við getum verið vissir um aö öll sllk gjöldrenni óskipttilvegamála. A meðan ástand veganna er eins slæmt og raun ber vitni, veitir Vegageröinni vlst ekki af þeim fáu krónum sem hún fær til ráö- stöfunar”. —AHO

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.