Vísir - 24.07.1978, Qupperneq 26

Vísir - 24.07.1978, Qupperneq 26
30 Mánudagur 24. júli 1978 FRAB/ER ♦ VEIÐI í ELLIDA ÁNUM Mjög vel hefur veiöst í Elliðaánum í sumar, og virðist ekki vera neitt iát þar á, að sögn Magnúsar Valdimarssonar, veiði- varðar, er Vísir hitti hann að máli við árnar um helgina. Á föstudag voru komnir á land úr Elliðaánum um 620 laxar, margir hverjir vænir. Á sama tíma f fyrra höfðu veiðst 424 laxar. Laxinn hefur nú dreift sér vel um alla ána, og er kominn vel upp á flugu- svæðin, en fyrri hluta veiðitímans veiðist nær eingöngu á neðstu svæð- um ánna. — AH Umsjón: Anders Hansen. Hér eru þeir SigurOur Jóhannsson (t.h.) og afi hans, SigurOur Jóhanns- son, meö ágæta morgunveiöi úr Elliöaánum. Veiöin fékkst viö Hunda- steina og I Simastrang. Ljósm: S.H.E. (Þjónustuauglýsingar > SiSiNi rerkpallaleiq sali umboðssala Stalverkpallar til hverskonar viðhalds- og malnmgarvinnu uti sem mni Viðurkenndur oryggisbunaður • Sanngiorn leiga : mam verkpalur tengimot undiRSTOÐUR Veskpallakp VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. 3 <ú Garðaúðun sími 15928 frá kl. 13—18 og 20—22 <0 Húsaviðgerðir simi 71952 og 30767 Tökum aö okkur viögeröir og viöhald á húseignum t.d. járnklæöum þök, plast og álklæðum hús. Gerum viö steyptar rennur — setjum upp rennur. Sprungu- og múrviögeröir. Giröum, málum og lagfærum lóöir. Hringið i sima 71952 og 30767 Loftpressur — ICB grafa (íA Leigjum út: ‘ ' loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara. hrærivélar. Ny tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Avníúla 23. siml 81565, 82715 Og 44697. V'; > bvGcingavohuh Simi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt i frystiklefa. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgeröir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Húsaþjónustan Járnklæöum þök og hús.ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru i út- liti, berum 1 gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur I veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. f síma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. o Hóþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 -6- Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr vöskuin, wc-rör- um, baökerum og niöurföllum, not- ■ um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigia, vanir intim. Upplýsingar i siiua 43879. Anton Aöalsteinsson , Húsaviðgerðir 52/Ssími 74498 Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning Garðaúðun A Klœði hús með áli, stáli, og járni. Geri við þöky steyptar þak- rennur með viðurkenndum efnum. Glerisetningar og gluggaviðgerðir og almenn- ar húsaviðgerðir. Simi Í3847. Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 !■-* Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar < Tek aö mér úöun trjágaröa-.Pantan- ir i sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauks- son, Skrúðgarða meistari Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 Traktorsgrafo til lergu Vanur maður. Bjorni Karvelsson simi 83762 < Sólaðir hjólbarðar Allar staorðlr á fólksbila Fyrsta flokks dokk|aþ|ónusta Sendum gegn póstkröfu Ármúla 7 — Simi 30-501 Setjum hljómtœki og viðtœki í bila Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^p^ Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18 — S. 28636

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.