Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 20
24 Mánudagur 24. jdli 1978 visnt Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðar: Hœkkið bílinn upp svo að hann taki ekki niðri ó snjóhryggjum og holóttum vegum I /'r'. Bedford 5 og 7 tonna, augablöð aftan. Datsun diesel 70-77, augablöð aftan. Mercedes Benz 1413, augablöð og krókblöð. Mercedes Benz 322 og 1113, augablöð. Scania Vabis L55 og L56, augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76, augablöð og krókblöð. 2” 2 1/4” og 21/2” styrktarblöð i fólksbila. Mikið úrval klemmum. af miðfjaðraboltum og fjaðra--^ Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944. Hér eru frá vinstri Othar örn Petersen framkvæmdastjóri Verktakasambands Islands, M. Parion framkvæmdastjóri Evrópusambandsins, Armann örn Armannsson formaður Verktakasambandsins og W.G. Thorpe formaður Evrópusambandsins. „LÆGSTU TILBOÐIN ÞURFA EKKI AÐ VERA HAGSTÆÐUST" — segir forseti Evrópusambands alþjóðlegra verktaka ríkjum „Stjórnvöld i Vestur Evrópu, og island er þá ekki undanskilið, virðast ekki hafa áttað sig á þeim hættum sem eru samfara snöggum niður- skurði i opinberum fram- kvæmdum. Rikissjóðir þurfa að fjármagna mjög marga liði sem eru fasta- útgjöld og í sparnaðar- skyni er því iðulega gripið til þess að hætta við fjár- veitingu til nýrra fram- kvæmda. Afleiðingar slíks niðurskurðar geta orðið mjög alvarlegar þegar til lengdar lætur og kæft byggingaiðnað," sagði for- seti Evrópusambands al- þjóðlegra verktaka hr. W.G. Thorpe á blaða- mannafundi Verktaka- sambands Islands. Fundurinn var haldinn i tilefni heimsóknar tveggja forystu- manna Evrópusambands alþjóð- legra verktaka. Þeir eru hingað komnir til að kynna starfsemina, en Verktakasamband tslands gerðist I fyrra áheyrnarfélagi i sambandinu. Að sögn M. Parion, sem er framkvæmdastjóri Evrópusambandsins, njóta öll aðildarfélög sömu réttinda. Það að vera áheyrnarfélagi þýðir fyrst og fremst lægri ársgjöld. Evrópusambandið var stofnað fyrir 72 árum og hefur aðsetur i Paris. Forval erlendis í útboðum W.G. Thorpe rakti nokkuð þann máta sem hafður er á varðandi útboð opinberra aðila I Bretlandi. Yfirleitt eru aöeins 8 fyrirtækjum gefinn kostur á að gera tilboð i ákveðin verk og hafa þau verið Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkútg í eftirtaldar bifreiðar: valin fyrirfram. Kvað hann þetta gert til að spara hinu opinbera of mikinn kostnað við gerð útboðsgagna og kæmi jafnframt i veg fyrir að óáreiðanlegir aðilar gætu sent inn ævintýralega lág tilboð sem þeir gætu siöan ekki staðið viö. Fyrir- tækin eru valin meö hliðsjón af uppbyggingu fyrirtækis, stærð þess og hvernig reynsla er af þeim við verklegar framkvæmd- ir. Þá er það og þýðingarmikið af hvaða stærðargráðu fyrirtækið er, hvort það ræður við milljóna- eða jafnvel milljarða verkverni. Taldi hann að góð reynsla hefði fengist af þessu forvali og hefði það ýtt undir sérhæfingu hjá fyrirtækjum og tryggði gæði þeirrar vinnu sem innt væri af hendi. Ef fyrirtæki bregst sem fengið hefur verið til að vinna verk, kemur það ekki framar til álita. Lægsta tilboð ekki alltaf hagstæðara Thorpe ræddi nokkuð um það hvaö lagt væri til grundvallar við val á milli tilboða. Sagði hann reynslan væri sú, að tilboð sem væru langlægst væru yfirleitt ekki traust. Aðilar sem stæðu að þeim spöruðu oft i hlutum, og héldu þannig niðri verðinu, sem vörð- uðu öryggi og viðhaldskostnaður væri yfirleitt gifurlegur á þessum mannvirkjum. Audi 100S-LS;.................. hljóðkútar aftan og framan Austin Mini...........................hljóökútar og púströr Bedford vörubíla.....................hljóð'kútar og púströr Bronco 6 og 8cyl..........'...........hljóökútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubila.......hljóökútar og púströr Datsun disel — 100A — 120A — 1200— 1600 — 140 — 180 .....................hljóðkútar og púströr Chrysler franskur.....................hljóðkútar og púströr Citroen GS...........................Hljóðkútar og púströr Dodge fólksbila.......................hljóðkútar og púströr D.K.W. fólksbila......................hljóökútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — 125— 128— 132 — 127 — 131 ........... hljóökútar og pústror Ford, ameriska fólksbna...............hljóðkútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1600.... hljóðkútar og púströr Ford Escort...........................hljóðkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M .. hljóðkútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendib... hljóðkútar og púströr Austin Gipsy jeppi....................hljóðkútar og púströr International Scout jeppi.............hljóðkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 ....................hljóðkútar og púströr Wíllys jeppi og Wagoner...............hljóðkútar og púströr JeepsterV6 ............................hljóðkútar og púströr Lada..................................lútar framan og aftan. Landrover bensin og disel.............hljóðkútar og púströr Ma/da 616 og 818......................hljóðkútar og púströr Mazda 1300............................hljóðkútar og púströr Mazda 929 ......................hljóðkútar framan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280.................hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vörubila................hljóðkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 .............hljóðkútar og púströr Morris Marina 1,3 og 1.8 .............hljóökútar og púströr Opel Rekord og Caravan................hljóökútar og púströr Opel Kadett og Kapitan................hljóðkútar og púströr Passat..........................hljóökútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505 ..............hljóðkútar og púströr Rambler Americanog Classic ............hljóökútar ogpúströr Range Rover..........Hljóökútaf framan og aftan Renault R4 — R6 — R8 — R10 — R12 — R16.......................hljóökútar Saab96og99......................... .hljóðkútar Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — H10 — LB110 — LB140......................... Simca fólksbila...................... hljóökútar Skoda fólksbila og station............hljóökútar Sunbeam 1250 — 1500 ................ hljóðkútar Taunus Transit bensin og disel........hljóðkútar Toyota fólksbila og station...........hljóökútar Vauxhall fólksbila....................hljóðkútar Volga fólksbíla...................... hljóðkútar Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 ...........................hljóðkútar Volkswagen séndiferðabila....................... Volvo fólksbila ..................... hljoðkútar Volvo vörubila F84 — 85TD — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TI) — F86TD og F89TD......................... og púströr og púströr og púströr hljóðkútar og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr hljóökútar og púströr hljóökútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bílá, simi 83466. Sendum i pósfkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er allt ó mjög hagstœðu verði og sumt ó mjög gömlu verði. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Verktakasambandið is- lenska 10 ára Verktakasamband Islands var stofnað I október 1968 og hét þá Samtök islenskra verktaka. Hlut- verk þess er að leita að og fylgja eftir sameiginlegum hagsmuna- málum, sem stuölaö geta aö auk- inni tækniþróun viö mannvirkja- gerö á Islandi. Leitast er viö aö vinna aö upplýsinga- og upp- fræöslustarfsemi meöal félaga sambandsins. Verktakasam- bandiö gætir þess aö félagar sam- bandsins starfi aö verkefnum sin- um I anda ábyrgöar, ráövendni, þekkingar og kunnáttu enda setur sambandiö félögum sinum siöa- reglur. Samkvæmt lögum Verktaka- sambandsins á þaö aö stuöla aö útboöum eöa verksamningum og efla samstööu verktaka til samninga um stærri verk, sem annars gætu lent til erlendra verktaka. Verktakasamband Is- lands leitast viö aö koma á sam- starfi viö erlenda verktaka um framkvæmdir á Islandi sem telj- ast óvenjulegar miöaö viö is- lenskar aöstæöur og jafnframt aö auövelda Islenskum verktökum þátttöku i mannvirkjagerö er- lendis. Hlutverk þess er einnig aö vinna aö stöölun og móta reglur fyrir útboö og samningagerö. Og aö vinna aö samræmingu á kaup- gjaldi og ákvæöistöxtum til aö fyrirbyggja óeölilega þróun kaupgjaldsmála. Hlutverki sinu gegnir sam- bandiö meö samstarfi meöal ann- ars viö rikisstjórn, opinberar stofnanir, fjármálastofnanir, stéttarfélög, undirverktaka og framleiöendur. BA —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.