Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 27
AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 1-=^- 11.10 31 vísm Mánudagur 24. júli 1978 w A MORCUN LEIÐITAMUR VILDARVAGN Vísir fer nú af stað með glæsilega ferðagetraun fyrir áskrifendur sína. Fyrsti vinningurinn af fjórum er forláta Camptourist tjaldvagn frá Gísla Jónssyni og Co. að verðmæti 700 þ. krónur. Camptourist tjaldvagninn veldur byltingu í ferðalögum hérlendis því stálgrindarbygging hans, 13 tommu dekkin og frábær fjöðrun, gefur veðri og vegum landsins langt nef þegar mest á reynir. Camptourist er léttur (270 kg.) og svo leiðitamur að þú getur flakkað með hann hvert sem hugurinn ber þig hverju sinni, við erfiðustu vegaskilyrði. Eftir að hafa valið heppilegan næturstað, reisir þú þér 17 fermetra ,,hótelherbergi“ á 15. mín. og pantarsiðan þjónustu úr innbyggða eldhúsinu, ef sá gállinn er á þér. Svefnpláss er fyrir 5-7 manns með samkomulagi. SANNKALLAÐUR VILDARVAGN GÆTI ORÐIÐ ÞINN MEÐ ÁSKRIFT. SÍMINN ER 8 66 11. vlsm Lcmd- flótti? i Alþýöublaðinu á föstudag- inn var tveggja dálka auglýs- ing um: „Utaniandsferö Alþýðuflokksins” og er ætl- unin aö halda til Potrúgals og Englands. Menn veita fyrir sér hvort kratar séu nú endan- lega búnir aö gefast upp á aö mynda stjórn — og séu aö flýja land áður en Lúövik gerir þáö. Ingvar ; Ástœð- urnar 1 skýrast Ingvar Glslason, alþingis- maöur, er um þessar mundir c aö skrifa hverja greinina ann - arri skemmtilegri um kosn- ingaósigur Framsóknar. Hann 2 kemst helst aö þeirri niöur stööu aö einhver voöaleg fréttamafia rlkisfjöimiölanna og slödegisblaöanna hafi oöiö saman agalegt plott gegn Framsókn. g Ýmsir fleiri framámenn i Framsóknarflokknum hafa fjallaö um þessi mál aö undanförnu. Og greinar þeirra “ eru mjög timabærar og mark- veröar, þvi þær sýna betur en margt annaö hversu mikil t ástæöa var til aö hafna Fram- 3 sókn. --------0--------- Tóbaklð Þjóðviijinn fjallar I gær um § verölagninu á tóbaki á hesta- mannamótinu á Skógarhólum og segir I fyrirsögn: „Fast tóbaksverö það eina leyfi- lega.” Má skilja þaö svo aö hiö ofboðslega háa verö, sem hér er á tóbaki,, sé þá ólög- legt? i sambandi viö tóbaksmálin * vakti þaö athygli aö i sama Þjóövilja tók framkvæmda- stjóri Skátamótsins Rauöhettu þaö sérstaklega fram aö tóbak yröi þar selt á sama veröi og ^ út úr búð. Þaö er til sóma aö vera ekki aö okra á skátum og gestum þeirra. Sigur Borgarstjórnarmeirihluti Sigurjóns Pétursson hefur nú unniö sinn fyrsta stórsigur I baráttunni viö minnihluta ihaldsins. Sigurjón og co. fengu aö ráða því hver selur gottið á Hlemmi. —ÓT. ■ ■■■■■■■■■!■■■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.