Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 23
VISIR Mánudagur 24. júli 1978 27 „Um daginn og veginn" kl. 19.40: Andrés Kristjánsson. Að fara með foreldrum í vinnuna „Um daginn og veginn" er að þessu sinni í umsjá Andrésar Kristjánssonar. „Ég ætla að fjalla al- mennt um stjórnmála- þróunina", sagði Andrés i samtali við Vísi. „Svo ætla ég að ræða um ungl- ingavinnu og sumarvinnu námsmanna. Þar ætla ég að taka fyrir samþands- leysið i atvinnulifinu á milli fullorðinna annars vegar og barna og ungl- inga hinsvegar. Ég er með tillögur um að tengja þetta saman aftur. Unglingarnir fá ekki i nægjanlega rikum mæli aö vinna meö fullorönum. Þetta tel ég einn meginþáttinn i hinni siauknu skemmdarfýsn barna og unglinga. Ég held aö þaö sé hægt aö tengja þetta saman á ný, t.d. meö lagasetningu sem geröi börnum og unglingum kleift aö fara meö foreldrum sinum i vinnuna. Þetta eru svona tvö þau helstu efni sem ég ætla mér aö drepa á. Auk þess verö ég meö eitthvaö fleira”. —JEG Útvarp í kvöld kl. 21.00: llm œvi Shakespeare „I kynningu með þess- um dagskrárlið stendur að þarna muni ég kynna flutning á leikritum í breska sjónvarpinu. Þetta er nú ekki allskost- ar rétt. Ég ætla að fjalla um 6-þátta sjónvarps- myndaflokk um ævi Shakespeare," sagði Arni Blandon er við ræddum við hann um dagskrárlið- inn „Leiklist i London." „Þegar ég fór aö vinna þátt- inn sem fluttur veröur i kvöld fannst mér best aö láta Shake- speare „tala sjálfan”, ef svo mætti segja. Ég nota þvi mikiö lög og söng úr leikritum hans, bæöi upprunaleg frá hans timum og frá átjándu öld og siöan er ég meö plötuna sem inniheldur lög úr þessum sjónvarpsþáttum. Ég rek sem sagt ævi hans og spila inn á milli tónlist úr leikrit- um hans. Þessir sjónvarpsþættir voru frumsýndir i júni og siöasti þátturinn var sýndur 18. júli. 1 þáttunum, sem voru leiknir, var fariö lauslega meö efniö vegna þess aö menn vita svo lit- iö meö vissu um ævi skáldsins.” —JEG Arni Blandon. {Smáauglýsingar — sími 86611 * Sértilboö, tónlist, 3 mismunandi tegundir 8 rása spólur á 2.990 kr. allar, 3 mismunandi tegundir hljóm- platna á kasettum á 3.999 kr. allar eöa heildarútgáfa Geimsteins, 8 plötur á 9.999 kr. allar. Gildir meöan upplag endist. Skrifiö eöa hringiö. Islenskt efni. Geimsteinn hf. Skólavegi 12, Keflavik. Simi 92—2717. Fatnaóur fÉ ' Halló dömur stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Terelyn pils i miklu litaúrvali i öllum stæröum, sérstakt tæki- færisverö. Ennfremur siö og hálf- sið pliseruð pils i miklu litaúrvali i öllum stæröum. Upp. i sima 23662. Barnagæsla Hver vill passa mig? Ég er 4 ára strákur og vona aö einhver góð kona geti passaö mig i 1 mánuð (ágústmánuö). Uppl. I sima 17672 eftir kl. 18. Tapaó - f undiö Þríhjól tapaðist viö Bárugötu 33 um kl. 19 á fimmtudagskvöld. Tegund rally Sport (rautt). Finnandi vinsam- lega láti vita aö Bárugötu 33 eöa I sima 13388. Tapast hefur poki meö sjóliöajakka i Hafnar- fjaröarstrætó milli kl. 12 og 2 föstudag. Vinsamlega hringiö i sima 51272. Fundarlaun. t siðustu viku tapaðist kolsvartur hálfstálpaöur högni. Var meö rauöa flauelsól og hvitt merkisspjald um hálsinn. Hlýöir nafninu „BenniV Er bliöur og góöur og er sárt saknaö. Vin- samlegast látiö vita i sima 15470 eða 76438 eftir kl. 6 á daginn. Ljósmyndun K vikmynda tökuvél. Til sölu kvikmyndatökuvél meö tali^Super Sound, góö Kodak vél sem ný. Uppl. i sima 35176 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Cosina 402 meö Cosinon linsu, F2,8 135 mm. Góö vél á góðu verði. Simi 17627. (Til byggina Notaö mótatimbur til sölu 1x6”, 1 1/2x4”. Uppl. i sima 76227. & m? • Hreingerningar TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og lét burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Gerum hreinar Ibúöir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úrteppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath,- veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. [Kennsla Kenni allt sumariö ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku og sænsku og fl. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Les meö skóla- fólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 tungumál- um. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Dýrahald Fallegur hvolpur fæst gefins á gott sveita- heimili. Uppl. i sima 66550. Hestaeigendur. Tamningastööin á Þjótanda viö Þjórsárbrú auglýsir, getum bætt viö okkur hestum I tamningu nú þegar og i ágúst. Tökum einnig hunda i gæslu um lengri eða skemmri tima. Erum staösett 75 km. frá Reykjavik. Uppl. i sima 99.6555. Tilkynningar Aöalfundur Handknattleiksráös Reykjavikur verður haldinn aö Hótel Esju 27. júli kl. 8. Les í lófa, bollaog spil. Uppl. i sima 25948. Á sama staö er til sölu kápa (á svera konu). Einkamál ^ ] Ekki ómyndarlegur maður 32 ára óskar aö kynnast konu (tryggri og heiðarlegri) með náin kynni i huga,á aldrinum 18-35 ára. Hef búið lengi við ótryggð. Algjörum trúnaöi heitið. Mynd óskast ef til er,ásamt venjulegum persónulegum uppl. Má eiga börn. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 30. júli merkt „Framtið ’78”. Þjónusta Tek aö mér hvers konar innheimtu á reikn- ingum, vixlum, verðbréfum, dómum fyrir kaupmenn, atvinnu- rekendur, aöra kröfueigendur og lögmenn. Skilvis mánaöarleg uppgjör. Annast einnig skuldaskil og uppgjör viöskipta. Þorvaldur Ari Arason, lögfræöingur. Sól- vallagötu 63, dag- og kvöldsimi .17453. Múrarameistari Tekur aöséraö steypa upp gaml- ar þakrennur ásamt sprunguviö- geröum, bikun á þökum og renn- um, og minni háttar múrviögerö- ir. Uppl. i sima 44823 i hádeginu og á kvöldin. Smáaugiýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Gróöurmold Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. i simum 32811 og 52640. Hljóögeisii sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. gp Kaupi islensk frimerki. Er hér á landi fram aö mánaöamótum. Uppl. i sima 12608. •'tslensk frimerki ) ') og erlend ný og notuö. Allt keypt á hæsta veröi. RicharS RyeÍ,TTáá-. leitisbraut 37. . v —*------- 1 ■ . • • A Safnarinn Húsaleigusamningar ökeypis. Þeir sem auglýsa i húsnaeöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og. geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerð. ÍJ.kýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi' 86611. Næsta uppboö frimerkjasafnara I Reykjavik veröur haldið i nóvember. Þeir sem vilja setja efni á uppboðið hringi i sima 12918 3 6804 eöa 32585. Efniö þarf aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboösnefnd félags frimerkjasafnara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.