Vísir - 24.07.1978, Side 6

Vísir - 24.07.1978, Side 6
6 A Látið okkur sjá um að smyrja bílinn reglulega Passat Variant Passat Audi 0000 ©: Audi 80 :© Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6. EKLAhf. Smurstðð I.auf'avcj'i 172 -- Simar 21210 — 2124«;. Mánudagur 24. jlíll 1978 visra ^ Umsjón: Guðmundur PétursscuT jt Bergman kominn til Svíþjóðar hann muni endurnýja samning- inn, þegar fjögurra ára timabilið rennur út. Um þessar mundir eru þeir aliir upprifnir af sviðsetn- ingu Bergmans á „Þrem systr- um” Tsjekovs, og eru leikararnir ailir sammáia um, að þeir hafi aldrei áður séð jafn hrifandi sviðsuppsetningu. Þeir eru.sann- færðir um, að Bergman muni laöa að sér aiia þá bestu til Múnchen. Ingmar Bergman er nú staddur i sumarleyfi á draumaeyjunni sinni i Sví- þjóð/ Sauðaey# en kvisast • hefur ýmislegt út um framtíðaráætlanir hans. Hann ætlar að búa áfram í Munchen, þar sem hann hefur gert samning við Residenz Teater og gildir sá til 1982. Þar skal hann setja á svið tvö leikrit ár- lega, en að öðru leyti er hann laus og liðugur til hvers þess sem hugur- inn girnist, eins og til dæmis til kvikmyndagerð- ar. Hann hefur haft orð á því að sig langi að setja á svið eina óperu, og að minnsta kosti eitt barna- leikrit. Samningurinn við Rcsidcnz- leikhúsið leiöir af sér, að Berg- man verður Munchen-borgari, segja alsæiir leikhúsgestir þessarar höfuðborgar Bæjara- lands. Þeir eru þegar farnir að kalla hann „Bergman okkar” og ganga út frá þvi sem visu, að Ingmar Bergman Sviar eru einnig nokkuð ánægð- ir með það, sem þeir heyra af framtiðaráætlunum Bergmans. Hann hefur greinilega gleymt væringjunum frá þvi fyrir tveim árum. Að minnsta kosti hefur hann tekið að sér að halda áfram starfinu við „Dauðadans” Strind- bergs á Dramaten. Hann vann einmitt að leikstjórn og sviðsetn- ingu „Dauðadansins”, þegar hann var sóttur niður i leikhús af skattalögreglunni og auðmýktur svo, að hann undi sér ekki lengur i Sviþjóð. Það mál varö Social- demókrötum (þáverandi stjórn- höfum) til háborinnar skammar og var meðal annarra mála, sem kom þeim I koll i þingkosningun- um, þegar stjórn Palme féll. Bergman er sem fyrr fælinn i viðskiptum við fjölmiðla og séri- lagi fámáll við sænsku blöðin. En hann er ekki lengur beiskur I garð Sviþjóðar, og auðheyrt á honum, að hann getur vel hugsað sér að lifa tvöföldu lifi með fasta leik- húsvinnu í Munchen og tilfallandi verkefni bæði viö kvikmyndir og leikhús I föðurlandinu, en þá helst á Sauðey, þar sem honum finnst hann hafa fengið sina bestu inn- blástra. SIMAR: 1-69-75 Urval af sólstólum og sólbekkjum Auk úrvals af allskonar húsgögnum nýjum og notuðum. Lítið inn og gerið góð kaup. Verið velkomin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.