Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 12
12 Mánudagur 24. júli 1978 vism b-^L-Ct Auglýsir eftir eftirtöldum starfskröftum, aö endurhæfing- arheimilinu aö Sogni I ölfusi: Forstöðumann: Starfssviö: Umsjón meö daglegum rekstri ráðgjöf, skipulagninguuog framkvæmd dagskrár og einkaráögjöf. 2 Ráðgjafar: Starfssviö: Stjórnun hóp- funda, fyrirlestrar og einkaráögjöf. Raðgjafi: Starfssviö: Starfar aö miklu leyti á skrifstofu S.A.A. i Lágmúla 9, sem tengiliður við væntanlega vistmenn svo og þá sem útskrifast hafa. Aöstoöarþá meö einkaviötölum viö lausn ýmissa félagslegra vandamála svo sem útveg- um atvinnu og húsnæöis. Starfar 1-2 daga vikunnar aö Sogni við fyrirlestra og einkaráögjöf. Matsveinn: Starfssviö: Matreiðsla, birgðarvarsla. Aðstoðarst. i eldhús: Starfssviö: Afleysingar matsveins og þær hreingerningar sem vistmenn annast ekki sjálfir. Væntanlegir umsækjendur þurfa helst aö geta hafiö störf f ágústmánuöi. Launakjör eru meö hliösjón af kjarasam- ningi B.S.R.B. Umsækjendur geta sótt um fleiri en eitt af fyrrgreindum störfum. Æskilegt er aö væntanlegir umsækjendur hafi kynnst áfengisvandamálinu gegnum fyrri störf eöa af eig- in raun. , . Umsóknir ásamt nauösynlegum upplýsmgum sendist for- manni félagsins Hilmari Helgasyni á skrifstofu S.A.A., Lágmúla 9, Reykjavfk, fyrir 30. júli 1978. Með allar umsóknir verður fariö sem trúnaöarmál. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS E/*TXHLU um áfengisvandamálið Lágmúla 9, simi 82399. VÍSIR ■ stmi m* Vantar umboðsmann i ■ Sandgerði frá T. ágúst VlSIR i i i i i Ef svo er, þá bendum við á mjög góða og áhrifarika iausn: pH anti-perspirant fótaáburður 50 ml. túpur. Fœst i Apótekum og snyrtivörubúðum Einnig: pH anti-per- spirant krem 25-60 ml. túpur pH anti-perspir- ant úöi (Spray) 100 ml. og pH anti-perspirant púöur 100 gr. staukar pHarma-medicua s f FARMASÍA I Æ\ Simi: 25933. rHugmyndin að segir Kristinn Ragnarsson, sem hefur ^ „Það sem vakir fyrir okkur með þessari hugmyiuf^ okkar að markaði, er fyrst og fremst að glæða Kvos- ina lifi. Það hefur verið kvartað undan því að miðbær- inn væri lif laus og við vildum koma á vísi að ákveðinni hefð sem mundi þróast í gegn um árin„ sagði Kristinn Ragnarsson arkitekt í samtali við Vísi. Hann hefur ásamt Gesti ólafssyni sent borgarritara bréf, þarsem óskað er eftir leyfi til að reka útimarkað á Lækjartorgi og í eystri enda Austurstrætis. Fyrirhug- að er að markaðurinn verði opinn á föstudögum. Hugmyndiner aðá markaðinum verði á boðstólnum ýmis ódýr markaðsvara t.d. grænmeti, ávextir, blóm, listaverk, bækur og veitingar. Gert er ráð fyrir að komið verið upp tveim sölutjöldum sem verði sett upp rétt fyrir opnunartíma og tekin niður strax og mark- aðurinn lokar. Ef leyfið fæst, þá er meiningin að stofna sjálfs- eignarfélag sem sæi um reksturinn. Félagið myndi taka á sig allar f járhagslegar og aðrar skuldbindingar varðandi stofnkostnað og rekstur. Ef hagnaður yrði af starfseminni, þá myndi honum verða varið til j>ess að bæta umhverfi miðbæjarins og stuðla að því að glæða hann meira lífi. _________________________________ ~KPJ ÁN FbÚOR ! ÁN SMPIEFNA! Að frumkvæði sænska heilbrigðisráðuneytisins var REN I MUN vísindalega rannsakað í Vipeholms sjúkrahúsinu í Lundi. Árangurinn var svo jákvæður að nú mæla sænskir tann- læknar og sænski tannlæknaskólinn með REN I MUN til enn betri tannhirðu. Góð feeilsa ep gæfa feveps neaRRS Efí EITTHVAÐ AÐ FOTUM YÐAfí? eu>p ««««•** aod odovr VORURNAR HJALPA YÐUR FÁST Í NÆSTA APÓTEKI KEMIKALIA HF, I góða veðrinu á föstu- daginn stóðust Vísismenn hreinlega ekki mátið og laumuðu sér niður í miðbæ. I Austurstræti er jafnan krökkt af fólki þegar sól- inni þóknast að skína á okkur borgarbúa og að því að við vorum nú komin á stjá datt okkur í hug að leita álits fólks á hugmynd arkitektanna Kristins Ragnarssonar og Gests ólafssonar um útimarkað á Lækjartorgi. Elin Guömundsdóttir varö fyrst á vegi okkar og leist henni mjög vel á þessa hugmynd um útimarkað og taldi hún aö verö á grænmeti myndi lækka ef þaö yröi selt á markaði. Á bekk sunnan undir Útvegs- bankanum sat Valdis Valdimars- dóttir viö hannyröir og lét hún þaö ekkert trufla sig þótt viö spyröum hana einnar spurningar. „Mér list vel á þessa hugmynd, maöur þarf þá ekki alltaf aö fara inn i búöir til aö kaupa grænmeti. Mér finnst nú Hka aö grænmeti mætti aö skaðlausu lækka i veröi”. Viöar Eggertsson sagðist ein- dregiö styöja þessar tillögur. „Mér list alveg ofboöslega vel á þetta og alveg sérstaklega ef ágóöanum veröur variö tii aö efia lifiö i miðbænum”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.