Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 3
3 vism 1 Mánudagur 24. júli 1978 Ný og full- komin kraft blökk smíðuð á íslandi Á föstudag var lokið við að koma fyrir nýrri kraftblökk í nótaskipinu Helgu II. Blökk þessi er smiðuð af Vélsmiðjunni Þrym hf. en kraftblakkir af þessari gerð hafa ekki verið smíðaðar áður á ís- landi. Blökkin er hönnuð eftir ábendingum margra okkar bestu aflamanna svo sem Egg- erts Gislasonar og Armanns Friðrikssonar. Hægt er að halla henni á fleiri hliðar en þekkst hefur áður og er togafliö 25 tonn i stað 16 áður. Verðútreikningar sýna, að þrátt fyrir tæknilega yfirburði getur söluverðið verið hagstæð- ara en á innfluttum blökkum. —ÓM. „UNGA" ILMVATNID HEFUR SLEGIÐ í GEGN Utsölustaðir ~ TOPPTISKAN INCÓLFSAPÓTEK MÓNA LÍSA LAUGAVEGS APÓTEK BONNY „Iðnrekendur vilja frekar fó myndir af sér í blöðum en koma upplýsing- um til réttra aðila" segir Höskuldur Jónsson, róðuneytisstjóri um ólðglegan innflutning //Við höfum aðeins séð um þetta í blöðunum/ en ekki fengið neinar nánari upplýsingar eða verið boðaðir á fundi vegna þessa máls", sagði Hösk- uldur Jónsson, ráðuneytis- stjóri Fjármálaráðu- neytisins, í samtali við Vísi i morgun, er hann var spurður um fullyrðingar iðnrekenda um óiögleg- an innflutning iðnaðarvara frá Asiu. Sagöi Höskuldur að svo virtist, að forsvarsmenn Félags islenskra iðnrekenda hefðu meiri áhuga á að fá myndir af sér i blöðum en að koma upplýsingum um þetta mál til réttra aðila. En vegna þeirra fullyrðinga sem fram hefðu komið á blaöamanna- fundinum hjá iðnrekendum i fyrradag hefði verið ákveðið að skrifa þeim bréf og óska frekari skýringa. „Siðan verður rikis- endurskoðuninni væntanlega falið aö athuga málið”, sagði Höskuld- ur ennfremur. Er Höskuldur var að þvi spurö- ur hvort fullýrðingar iðnrekenda um að staöfest dæmi hefðu komið upp hjá tollstjóra um innflutning á fölskum skirteinum, væru rang- ar, sagðist Höskuldur ekki vita þaö. Vist væri þó, að fjármála- ráðuneytinu hefðu ekki borist neinar upplýsingar þar að lút- andi, hvorki frá iðnrekendum né tollst jóra .Tollstjóraembættiö heyrir undir fjármálaráðuneytið sem kunnugt er. Að lokum sagði Höskuldur Jónsson að varla yrði neitt að frétta af málinu fyrr en svar hefði borist við bréfi ráðuneytisins, sem „verður sent fljótlega”. Þaö kæmi ráðuneytinu hins vegar spánskt fyrir sjónir ef núna allt i einu ætti sér stað einhver stór- felldur ólöglegur innflutningur sem stefndi islenskum iðnaði i bráða hættu. —AH Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö biöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. 'RAFAFL Skólavöröustig 19. Reykjavik Simar 2 1700 2 8022 SÍMI 13470 LAJGAVEGI 51

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.