Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 24
28 Mánudagur 24. júli 1978 VISIR (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Atvinnaíbodi Afgrei&slumaður óskast. Óskum eftir afgreiðslumanni til afleysingar i ágúst I verslun vorri. Viðkomandi þarf að hafa grundvallarþekkingu á almenn- um verslunarstörfum og geta unnið sjálfstætt. Uppl. veittar i sima 19630 f.h. Hljómtækjaversl- unin Sterio, Hafnarstræti 5. Viljum ráða vörubilstjóra og vanan mann á bilaverkstæði. Fjölvirkinn hf. simi 40677. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- . ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Afgreiðslustúlku vantar i Bakariið Kringlan Star- mýri 2. Uppl. á staðnum ekki i sima. Ráðskona óskast. Oska eftir barngóðri konu á heim- ili i nágrenni Reykjavikur. Reglusemi áskilin. Má hafa 1-2 börn. Tilboð sendist Visi fyrir 29. þ.m. merkt „ráðskona 13843” 32 ára duglegur maður óskar eftir vinnu strax. Hef bilpróf. Allt kemur til greina. Simi 35901 yfir helgina. Húsnæðiíboói 3ja herbergja ibúð i Kópavogi til leigu frá 1. á- gúst. Tilboö er greini fjölskyldu- stærð og greiðslufyrirkomulag sendist augld. Visis fyrir nk. föstudagskvöld merkt „ibúð 17947”. Einstaklingsibúð til leigu. 2 herbergi.eldhús og bað. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð merkt „Reglusemi” sendist augld. Vísis fyrir föstudag. 3ja herbergja kjallarafbúö i Breiöholti til leigu strax. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð og greiðslufyrirkomulag sendist augld. Visis merkt „Ibúð”. Til leigu er kjallaraherbergi með aðgangi að snyrtingu. Tilboð merkt „Ar- bær” sendist augld. Visis. Húsnæóióskastj Námsmann vantar stórt herbergi, 1 — 2 herbergja ibúð eða sumarbústað. Reglu- semi og fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 42754. Hjón utan af landi meðeitt barn bæði við nám óska eftir 4ra—5 herbergja Ibúð, rað- húsi eða einbýlishúsi á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 35706. Okkur vantar 3ja til 4ra herbergja Ðdúö frá 1. ágúst. Fyrirframgreiösla ef ósk- að er. Uppl. I sima 73341 eftir kl. 19. 1-2 herbergi og eldhús óskast fyrir einhleypan mann I millilandasiglingum. Uppl. i dag og á morgun. Vöru- markaðurinn. Simi 83422. , 2ja herbergja Ibúð óskast I nánd viö Verslunarskól- anna fyrirpiltutan af landi. Uppl. i sima 97-6338 eða 30194 Reykja- vik. Frændsystkin utan af landi óska eftir 2ja her- bergja Ibúösem næst Fjölbrauta- skólanum i' Breiðholti. Uppl. i sima 94—7152. Húsaieigusamningar ókeýpis. Þekvsem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis, fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt 1 útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ungur regiusamur maður sem er i millilandssigl- ingum óskar að taka á leigu her- bergi meö eldunaraðstöðu eða eitthvert litið húsnæði. Uppl. i sima 30708. Einhleypur maður á fimmtugsaldri óskar eftir litilli leiguibúð eða góöu herbergi með snyrtiaðstöðu strax. Uppl. i sima 28867 I dag. c „ ^ Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Pantið strax.Bifreiðaeftirlitið lokar 14. júli-14. ágúst. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega ölí gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandið val ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769.________________________ Ökukcnnsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla—Æfingartimar Kenni á Toyota árg. ’78. á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli. próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Friðrik A. Þor- steinsson. Simi 86109. Bílaviðskipti Til sölu Sunbeam Vogue árg. ’70. Selst ódýrt. Uppl. i sima 34278 eftir kl 20. TEinstakt tækifæri SAAB 99 GL árg. ’76 til sölu,sér- staklega vel með farinn. Ekinn aðeins 15 þús km. eingöngu innanbæjar. Simi 41095 eftir kl. 3. V.W. 1303 árg. 75 til sölu. Uppl. I sima 42349 eftir kl. 7. Til sölu Willys jeppi CJ5 árg. ’74. Góö dekk, góð blæja. Skipti á fólksbil I svipuðum verðflokki. Uppl. eftir kl. 18.30 I sima 33027. Tii sölu V.W. 1200 automatic árg. 1970. Uppl. i sima 51809. Mazda 929 árg. ’77 og Concord árg ’78,6 cyl. sjálfskiptur. Uppl. i sima 73019 milli kl. 15—22. V.W. 1300 ’72 til sölu. Verð kr. 600 þús. Greiðslur eftir samkomulagi Uppl. I sima 75566 eftir kl. 18 næstu daga. CTíroen GS árg '74 tii sölu. Góður bill. Skipti á ódýrari bil möguleg. Uppl. I sima 51510. Opel Record 1700 árg. ’68 til sölu, sparneytinn og mjög góður ferðabill. Uppl. i sima 50818. Mercedes Benz. Vil kaupa litið ekinn Mercedes Benz (1.3 — 1.8 millj.) útborgun 1 milljón. Uppl. I sima 13282 eftir kl. 19. Til sölu Taunus 17 m station árg. ’66. Uppl. I sima 71363. Til sölu Mercury Cougar XR7 árg. ’73 með öllu. Innfluttur ’76. Greiðslukjör eða skipti á ódýrari bfl. Uppl. i sima 35110 og 74454. Land Rover disel árg. ’70 til sölu. Bensinvél getur fylgt. Bifreiðin er þokkaleg og i góðu standi, fæst fyrir gott ver.efsamiðerstrax.Skipti koma til greina.Upph i sima 21354. Til sölu Fiat 128 ’71 4ra dyra. Góð vél. Þarfaast boddýviðgerðar. Einnig Chevrolet Impala ’63. BHl I topp- standi. Uppl. i sima 41690 frá kl. 7—11 siðdegis. Ford Pick—up árg. ’70 til sölu. Glæsilegur bill. Uppl. I sima 76080. Vauxhall Viva árg. ’71 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. I sima 40240 fyrir hádegi og i sima 44507 og 41303 e.h. Cortina árg. ’70 til sölu, þarfaast smálag- færingar. Uppl. i sima 93—7294. Taunus 12 M árg. ’63 til sölu. Gangfær og skoð- aður ’78 1 góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. i sima 42149. Opel Kadett 4ra dyra árg. ’76 til sölu, ekinn 21. þús. km. Uppl. i slma 32303. Til sölu Blazer K 5 árg. ’74 8 cyl. sjálf- skiptur power stýri og bremsur. Útvarp og kassettutæki. Ekinn 87 þús. km. Uppl. i sima 86065. Toyota Corolla árg. ’74 til sölu. Fallegur bill, skoðaður ’78. Uppl. I sima 43134. Willys árg. ’65 Af sérstökum ástæðum er til sölu Willys árg. ’65 i topp standi. Mjög góð kjör. Uppl. I sima 37989 I dag og næstu daga. Til sölu Fiat 128 árg. ’72 þokkalegur blll til sýnis og sölu á Bilasölunni Braut Skeifunni 11. Einnig eru gefnar uppl. i sima 41399. Til sölu FordTransit disel árg. ’68 stærri gerð með gluggum og sætum fyrir 11 manns. Nýuppgerð vél, gjald- mæíír fyfgTr. TTppí. f sfma 84972. Vil selja Volkswagen árg. ’62 til niðurrifs með góða vél en ónýtan botn. Uppl. i sima 11425 i dag og sunnu- dag. Rambler American árg. ’65 er til sölu vélarlaus, en góð vél fylgir. Einnig Austin Mini station árg. ’65 þarfnast lagfæringar fyr- ir skoðun, Volkswagen árg. ’68 til niðurrifs og fólksbilakerra 95x150 buröarmikil. tilvalin fyrir þá sem eru að byggja. Uppl. I sima 29497 milli kl. 6 og 9. Aftur og fram stuðari á Datsun 180 B sænska týpu til sölu. Einnig notað grill. Uppl. i sima 74339 eða 97-7162. Volkswagen Variant árg. ’67 til sölu Uppl. i sima 73741. Látið okkur sélja bilinn. Kjöroröið er: Það fer enginn út með skeifu frá biiasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunnill, simar 84848 og 35035. Opel Commandor árg. ’69 sjálfskiptur með vökvastýri til sölu. Uppl. I sima 74339. ' Stærsti bilamarkaður landsins.s, A hverjum degi eru auglýsingar f um 150-200 bifa i Visi, i Bilamark- ’ aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, iitla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alia. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa . bfl? Auglýsing i Visi kemur við- .skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig ■ vantar. Visir simi 86611 VW 1300 árg. ’71, mjög fallegur drapplit- aður bill. Til sýnis og sölu hjá P. Stefánssyni, Siðumúla 33. Simi 83104 og 83105. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagarður, Borgartúni 21. Slmar 29750 og 29480. Sumardvöl 12-15 ára stúlka óskast isveit ágústmánuð. Uppl. i sima 73701 milli kl. 7 og 9. Bátar Til sölu kajak (trefjaplast) með öllum búnaði. Verð um 80. þús kr. Uppl. i sima 93—8717 eftir kl. 7 á kvöld- in. Til sölu 4ra tonna trilla með 33 ha vél, dýptrarmælj, linu- og netaspili. Uppl. i sima 96- 33169. Veiði urinn Veiðimenn Llmi filt á veiðistigvél, nota hið landsþekkta filtfráG.J. Fossberg sem er bæði sterkt og stöðugt. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri viö Háa- leitisbraut 68. Laxveiðimenn Veiðileyfi 1 Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld að Bæ, Reykhólasveit, simstöð Króks- fjarðarnes. Leigðar eru 2 stengur á dag. Verð kr. 5.000 — stöngin. Fyrirgreiðsla varðandi gistingu er á sama staö. TILBOÐ OSKAST Tilboð óskast i neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir árekstra: Datsun 180 B árg. 1978 Lancia Beta ” 1978 Mazda 929 ”1976 Mazda 929 ” 1974 Fiat 128 ” 1974 SunbeamArrow ” 1970 MercedesBens ” 1968 Bifreiðarnar verða til sýnis að Hamars- höfða 2 (við hliðina á Mósaik h.f.) mánu- daginn 24. júli frá kl. 12.00-17.00. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi siðar en á þriðjudag 25. júli kl. 17.00. AOALSTRÆTI 6 — REYKJAVfK — slm Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudaginn 25. júlí 1978 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora, að Borgartúni 7: Mercedes Bens fólksbifr. 21 manna árg. 1973 Volvo 142 fólksbifreið ” 1973 Volvo 145 station ” 1971 Mercury Comet fólksbifreið ” 1975 Ford Bronco ” 1973 Ford Bronco ” 1974 Chevy Van sendiferðabifreið ” 1973 Chevrolet sendiferðabifreið ” 1970 Ford Transit sendiferðabifreið ” 1972 Ford Transit sendiferðabifreið ” 1972 Ford Transit sendiferðabifreið ” 1972 Volkswagen 1200 fólksbifreið ” 1967 Ford Trader vörubifreið ” 1964 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.