Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 15
19 VÍSIR Mánudagur 24. júli 1978 Vísis og BIKR Jóhann G. Eiriksson á Ford Escort bil sínum. Myndirnar eru teknar á Hafravatnshringnum, sem ekinn var I Skeifurallinu i vor. Myndir Bjarni Friöriksson. „Simamaðurinn og Baklœknirinn" i dag veröur kynntur i Rallykynn- ingu Vfsis og BtKR Jóhann Grét- ar Eiriksson. Hann er 22 ára gamall ógiftur og barnlaus. Hann starfar á mælaboröi Bæjarsim- ans. önnur áhugamál hans en rally eru flug og ljósmyndun. Jó- hann hóf þátttöku i rally i Skeifu- raliinu i vor, en hann hefur veriö aö undirbúa bflinn siöan i nóvem- ber á siöasta ári. i Skeifurallinu varö hann f 18. sæti. i Húsavikurkeppninni fyrir hálfum mánuöi lauk hann ekki keppni vegna þess aö púströriö losnaöi, og hitinn bræddi sundur rafleiöslur og þar á meöal kraft- þráðinn af geyminum. Aðstoöar- ökumaður i báöum þessum keppnum var Tryggvi Jónasson, 27 ára, ógiftur og barnlaus. Tryggvi er Kirópraktor (baklækn- ir) að mennt og starfar viö það. önnur áhugamál hans eru bók- menntir. Billinn sem þeir félagar óku er Ford Escort árgerö 19731 eigu Jó- hanns. Upphaflega var billinn með 1300 vél, en nú er I honum 2000 Fordvél. Bflinn er búið aö hækka upp og styrkja, og setja tvivirka Kony sport höggdeyfa og hlíföarpönnu undir hann. Auk þesser hann meö veltibúr og fjög- urra punkta öryggisbelti. Þeir aka eftir Twinnmaster, Speedpi- lot, og Rally-Timer skeiðklukku. Þeir sem hafa styrkt þá til keppni eru: T.H. Garöarsson, Blikksmiöjan Blikkval, Smyrilí , h.f., Morgunblaðiö, O. Engil- bertsson og Vélastilling Kópa- vogi. „Ég tel”, segir Jóhann, ,,aö rally sé eitthvað þaö skemmtileg- asta bilsport sem stundaö er, mestmegnis vegna þess hvaö keppnin stendur lengi yfir og þaö ■ ■ ■ ■ ■ ■ I HépolÍT E stimplar, slífar og hringir Foid 4-6-8 strokka benzín og diesel vélar Opel Austirr Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick m Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzín Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkoeskar Flat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzín og díesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzin ogcriresel og díesel I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 reynir mikiö bæöi á bila og menn. Allt geturskeð, og spennaner þar af leiðandi mikil allan þann tima sem keppnin stendur yfir. Aö lok- um vil ég nota tækifæriö til þess aö þakka þeim sem hafa stutt mig og stjórn Bifreiöaiþróttaklúbbs Reykjavikur sem ég tel aö eigi allan heiöurinn af þvi aö rally er aö veröa viðurkennd iþrótt á Is- landi. ÓG ZinoBunkm BÍLAVARAHLUTIR Chevrolet Seville '65 Hillman Hunter '68 Moskwitch '72 Fiat 125 '72 Peugeot 204 '68 Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á- vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILLING HF.“" 31340-82740. ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA Opið 9-21 Opið i hádegtau og á laugardögum kl. 9-6 Ford 100 Pick-up árg. '67 8 cyl, Grænn, gott lakk. Skoðaður '78. Bíll í toppstandi. Snyrtilegur bíll með góðu húsi. Skipti, hlutabréf. Willysárg. '55.,4cyl Liturrauður. Verð samkomulag. Sumardekk. Skoðaður '78. Fiat 127 árg. '72. 4 cyl. Litur rauður. Ný frambretti. Nýjar spindilkúlur. Ný upptekinn girkassi. Tilboð óskast í þennan ofboðslega f lotta Bronco árg. ''66.1.. Allur nýupptekin. Sjón er sögu ríkari. Plymouth Duster árg. '71. Sjálfskiptur. Rauður, 2 ja dyra, power stýri Otvarp. Sumardekk. Skoðaður '78. Verð kr. 1.650 þús. Skipti. Skuldabréf. Peugeot 504 árg. '74 Diesel, gólfskiptur. Grænn 4ra dyra með powerbremsum, útvarpi, sumardekkjum. Skoðaður '78. Verð kr. 2,2 millj. Toyota Crown árg. '67. Vélarlaus en að öðru leyti tilbúinn undir skoðun. Ný sumardekk. Tilvalinn til að setja í 8 cyl vél. Verð tilboð. BÍLASALAN SPYRNAN VITAT0RGI milli Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.