Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 5
vism 1 Mánudagur 24. ]UU 19/8 Ferðagetraun Yísis: HVER FÆR TJALD- VAGNINN Á MORGUN? Þaö er á morgun sem dregið verður um tjald- vagninn góöa í Ferðaget- raun Vísis. Allir skuldlausir áskrifendur blafisins hafa rétt tii þátttöku og seölarnir þurfa afi hafa borist VIsi, Slöumúla 14, fyrir klukkan 18 á morgun, þrifijudag. Sem fyrr segir hafa allir skuld- lausir áskrifendur rétt til þátt- töku. Ef einhverjir eiga eftir afi greiöa áskrift sföasta mánaöar geta þeir gert þaö I dag og tryggt mefi þvi afi nafn þeirra verfiur ,1 pottinum þegar dráttur fer fram hafi þeir skilafi getraunaseöiinum útfylitum. Þá geta þeir sem ekki eru fastir áskrifendur tekifi þátt I getraun- inni meö þvi einu aö senda inn sefiilinn mefi ósk um afi gerast áskrifendur, en júli sefiillinn var endurbirtur f blafiinu mifiviku- daginn 19. júif. Tjaldvagninn rúmar 5-7 manns og auk þess fylgir sérstakt eidhús. Tjaldvagninn sem dreginn veröur út á morgun er af gerfiinni Camptourist frá Gfsla Jónssyni & Co. Slikir vagnar kosta nú um 700 þúsund krónur og hefur eftir- spurn veriö meiri en fyrirtækiö getur annafi, en vagnarnir eru fluttir inn frá Þýskalandi. Feröagetraunin heldur áfram næstu þrjá mánuöi og 25. hvers mánaöar veröa dregnar út utan- landsferöir fyrir tvo meö Ctsýn. Hinir heppnu fá ekki aöeins feröirnar heldur greiöir Vfsir Ifka feröagjaldeyrir. Viö segjum nán- ar frá feröunum á næstunni en muniö aö skila svarseöli fyrir klukkan 18 á morgun til aö geta veriö meö i keppninni um tjald- vagninn. — SG SHAKESPEARE sportveiðarfæri eru iongu orðin lands- þekkt á (slandi. Úrvalið gerir sportveiðimönnum kleift að nota SHAKE- SPEARE frá unga aldri fram á hátind veiði- mennskunnar. Gæðin eru óumdeilanleg, hvort sem um hjól, stengur línur eða annað er að ræða. SHAKESPEARE fæst í næstu sportvöruverslun — viðgerða og varahlutaþjónusta. Taktu SHAKESPEARE með í næstu veiðiferð og njóttu ánægjunnar. þeir eru að fá ann á Allt til að Útigrill - margar gerðir og allt sem þarf af áhöldum til að gera góða grillveislu. Lítið á sumar- og ferðavöruúrvalið á bensínstöðumShell. Olíufélagið Skeljungur hf Heildsölubirgðir: Smávöru- deild, Laugavegi 180, sími 81722. Einstæð 3ja vikna ferð til Portoroz, Bledvatns og Klagenfurt. Lengst af verður dvalist í Portoroz- höfn rósanna- á Adríahafsströnd Júgóslavíu, sem nú er orðinn einn af eftirsóttustu sumarleyfisdvalarstöðum íslend- inga. Heilsuræktin Við minnum á að okkar farþegar komast einir (slendinga í meðferð í hinni víðfrægu heilsuræktar- stöð í Portoroz. Þar er beitt viðurkenndum vísinda- legum aðferðum undir lækniseftirliti, m.a. nálar- stunguaðferðinni. Fjóra daga verður dvalist á strönd hins undur- fagra Bledfjallavatns við rætur Alpanna og þaðan farið í stuttar skoðanaferðir m.a. til Klagenfurt í Austurríki. Brottför: * 2. ágúst aukaferð 10. ágúst biðlisti 23. ágúst aukaferð 31. ágúst biðlisti 13. sept. ferð fyrir eldri borgara 20. sept. laus sæti Fleiri til Okkur hefur W loksins tekist að fá aukið rými í Portoroz í ágúst og september. Þeir sem þegar hafa látið skrá sig á biðlista, hafi samband við skrifstofuna strax til að staðfesta pantanir. Tekið á móti nýjum pöntunum, en betra er að panta núna því það er vitað að færri komast að en vilja. ISamvinnu- ferúir tð) LANDSÝN ////lll\\W' SKÓLAVÖRÐUSTÍG16 AUSTURSTRÆT112 SIMI 27077 SIMI 28899 Tyeggja stranda ferð illpamir að auki!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.