Vísir - 24.07.1978, Qupperneq 9

Vísir - 24.07.1978, Qupperneq 9
9 Að pota sér áfram með frekjunni -á annarra kostnað Skattborgari skrifar: 1 grein Svarthöföa i VIsi 19.5 stingur greinarhöfundur illilega á ljótum kýlum i borgarstarf- seminni, sem lengi hefurfengiö aö þróast umyröalaust. I. Þessir „uppgangsstaöir” — hátekjustaðirnir út á landi hafa svikist um, aö hlúa, aö eldri ibú- um sins byggöarlags og i staö- inn bara sent þá til Reykjavik- ur. Skattbogarar höfuðborgar- innar eiga svo aö greiöa fyrir þennan ört vaxandi gamal- mennafjölda. II. Þess er krafist að Reykja- vikurborg reisi dagvistunar- heimili eöa aöra „geymslu- staði” fyrir öllbörniní borginni. Þær byggingaframkvæmdir myndu sennilega ekki lftið hækkaskattana, aö viöbættu þvi að greiöa yröi svo sem um hálfa milljón með hverju barni á ári! I grein sinni leggur Svarthöföi til aö ef borgineigi aö vera barnapia fyrir fólk — eigi þaö auðvitaö aö greiöa sjálft fyrir þessa þjónustu. Hversvegna má ekki alveg eins verölauna þær konur sem eru heima og passa sin börn og spara þar með borg- inni stóran pening? Til að kóróna allt óréttlætiö fá svo úti- vinnandi konur 50% skattfrlö- indi. Þeir sem ekki hafa efni á aö borga með börnum sinum — veröa auövitaö aö fá liösinni, eins og reyndar er gert á svo mörgum öörum sviðum þjóö- félagsins. Það er dálitiö merkilegt hve VINNUSKÓLI REYKJAVÍKUR innar vera ætlaö aö gefa ein- hverja skýringu á mismunandi þóknun til nemenda i þessum skólum fyrir vinnuframlag þeirra. Ég vil leggja áherslu á aö þarna er um enga skýringu á þessum mismun aö ræöa, henn- ar veröur þvi aö leita annars staöar. Meö atvinnubótavmnu tel ég aö f lestir eigi við óþörf störf eöa vinnu sem framkvæma mætti betur og ódýrar meö öðrum hætti. Ég lit svo á aö afstaöa stjórn- ar Vinnuskólans hafi veriö skýr, þaö aö misnota ekki vinnufram- lag nemenda áþannhátt og eftir þvi hefur verið fariö. Hafi óhöpp hent i einstöku tilvikum sem gætu virst benda til hins gagn- stæöa hefur veriö kappkostaö aö slikt endurtæki sig ekki. Aö minum dómi kæmi frekar til álita aö tala um þegnskyldu- vinnu þar sem stór hluti af verk- efnum Vinnuskólans beinist aö langtima verkefnum, svo sem gróöursetningu, þar sem áriö til eða frá skiptir litlu máli og árangur aöeins talinn eöa mældur I áratugum eöa aldar- fjóröungum”. Erling S. Tómasson skóla- stjóri Vinnuskóla Reykjavikur viil koma eftirfarandi á fram- færi: „Föstudaginn 14. júli s.l. birtist á bakhliö Vfsis stutt rammagrein sembar yfirskrift- ina: Vinnuskólarnir: Kópavogs- krakkar i verkamannavinnu, Reykjavfkurkrakkar I atvinnu- bótavinnu. Eg get ekki látiö hjá liöa aö mótmæla bessu oröavali blaöa- manns þ.e. „atvinnubótavinnu” sem viröist viö lestur greinar- littöhefur veriö rætt og ritaöum þessi mál. Lfklega byggist þaö á þvi aö I þeim fbkki, sem hefur notiö allra þessara hlunnindaer meira baráttufólk, en ekki þaö aö þaö fólk hafi þurft á meiri hjálp aö halda. Þarnasýnir sig gamla sagan: Aö pota sér áfram með frekj- unni — á annarra kostnaö. mmm.... ananasplit Skalli Lækjargötu 8, Hraunbæ102 Reykjavíkurvegi 60 Hf.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.