Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 8
Þao » gengur bara vel hjá Marthe Keller og A1 Pacino eru nú aftur farin aft sjást saman en þaö var nú hrein- lega ekki laust viö aö mörgum væri fariö aö veröa ómótt vegna þess aö Marthe var allt- af i Sviss þar sem hún býr en A1 vafraöi um Hollywood þar sem hann lék I kvikmyndum. Svo var A1 farin aöhafahátt um aö honum fyndist þreyt- andi aö vera sýknt og heilagt aö feröast á milli rétt til þess aö fá glimt af Mörtu. þeim En svo skrapp Marthe, öll- um til hinnar mestu hugar- hægöar, til Hollywodd og stóö ekki hnffurinn á milli hennar og Al.. Þau turtildúfurnar léku nýlega saman I myndinni Bobby Deerfield og viö þaö kviknaöi ástin. Marthe hefur ekki leikiö i kvikmynd sföan og þaö er vist fullt eins gott þvi hún veröur alltaf svo ástfang- in af meöleikurum sfnum aö þaö nær bara ekki nokkurri átt. Ali MacGraw orðin stuttklippt Ali MacGraw hefur nú ný- lega lokiö viö sina fyrstu mynd siöan hún lék I myndinni ,,The Getaway” áriö 1973. Þessi nýja mynd nefnist Convoy og leikur Ali þar á móti Kris Kristofferson. 1 tilefni þessa lét Ali klippa sig og er nú meö snarstutt hár og krullaö. Vindurinn getur þvf þyrlaö hári Ali á þess aö þaö komi nokkuö aö sök. ' / * Mánudagur 24. júli 1978 VISIR t>a& er skömm aft þvl aft vera inniIsvona göftu veftri. Eigum aft fá okkur friskt loft? oft? © Bvll's

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.