Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 24.07.1978, Blaðsíða 25
29 í dag er mánudagur 24. júlí 1978, 205. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 09.29, síðdegisflóð kl. 21.55. . V ...... . - • ■ ) APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 21,- 27. júli veröur I Lyfjabúö- inni Iöunni og Garös Apóteki. bað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og aknennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öU kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar f sim- svara nr. 51600. ORÐID En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, aö hann biöur fyrir heilögum eftír Guös vilja. l.Tim. 2,1 NEYÐARÞJONL'STA Reykjaviklögreglan.simi 11166. 'Slökkvilið og sjúkrabill si’mi 11100. 1 Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. ,'Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. ’ Hafnarfjöröur. Lögregla,; simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ' Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og' sjúkrabUl i sima 3333 og i Jsimum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. SlökkviUð simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni I Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) Höfn i HornafiröiX.ög-' reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. ' Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, ;slökkvilið 1222. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, .sjúkrahúsið simi 1955. / Neskaupstaöur. Lög- reglan sími 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. SlökkvUið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan' og sjúkrabill 2334.: SlökkviUð 2222. Dalvik. Lögregla 61222.’ Sjúkrabill 61123 á vinnu- istað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Sá sem skildi best köllun sina, auögaöist ekki heldur óx af henni. Holberg 1— 4T 1 ÍSKAK 1 Svartur leikur og ; vinnur. H £ 111 1 1 »’■ ág_ ai i ■■ a Hvítur: o e F fl M t- 1 Simic Svartur: Bilek 1 Ungverjaland 19W. j i... Hcl+! , 2. Hxcl Hxcl + 3. Kxcl bxa2 1 og drottningin er upp. 1 I Ekki sá stórmeistar- I inn þessa leið, heldur 1 | lék 1. . . f6. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. SauÖárkrókur, lögregrá’ 5282 ,SlökkvUið, 5550. ‘tsafjöröur, lögreglá og - sjúkrabill 3258' og 3785. SlökkviUö 3333. Bolungarvik, Iögregla og' sjúkrabill 73T0, slikkviUð 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 ■SlökkviUð 1250,1367, 1221. 'Akureyri. Lögregla. ,23222, 22323. SlökkvUið og .sjúkrabill 22222^ íAkranes lögíégla -og sjúkrabill 1166’ og 2266 'SlökkviUð 2222. VatnsveitufiH&ntr sim’i' U5477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbitanir: 18230 — Rafmagnsveita ^Reykjavikur. HEIL SUCÆSLA 'Dagvakt: Kl. 08.00-17.00’ Siysavaröstofan: simK 81200. SjúkrabifreiðiTfeykjavík og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarf jörður, simi A laugardögum og fielgt-" dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals. á.. göngudeild Landspitalans, simi 21230. Uppiysmgar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i slm- svara 18880. En leiðinlegt aö þú skyldir ekki kvarta aðeins fyrr. Ég var aö lána manninum á neöri hæðinni siöustu eyrnatappana okk.ar. Viöistaðaprestakall: Verð fjarverandi vegna sumarleyfa; sr. Bragi Friðriksson og sr. Gunn- þór Ingason þjóna presta- kallinu I fjarveru minni. Sr. Sigurður H. Guð- mundssson. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Schaschlik 4 stórir laukar 600 g meyrt lambakjöt matarolia pipar oregano eöa merian 150 g bacon 2 rauö paprika 1 græn paprika Afhýöiö iaukana, skeriö I tvennt og takið sundur i blöö. Skerfiö kjötiö i ten- inga. Penslið kjötiö meö mataroliu. Kryddiö þaö meö pipar, oregano eöa merian. Skeriö baconið I bita. Hreinsiö og skoliö paprikuna. Skeriö hverja paprikui 4 bita. Skoliö tóm- atana. Raöiö þessu öllu upp á teina. Aðgætið aö raöa bitunum ekki of þett á tein- ana. Penslið bitana meö mataroiiu og kryddið meö pipar og salti. Glóöið þvi næst f 15-20 minútur. Snúiö teinunum meöan á glóðun 'stendur. GENGISSKRÁNING Gengi no. 133 21. júli kl. 12 Kaup Sala 259.80 260.40 1 Bandarikjadoilar .. 496.85 498.05 1 Sterlingspund 231.40 231.90 1 Kanadadollar 4648.60 4659.40 100 Danskar krónur ... 4800.90 4812.00 100Norskarkrónur .... 5722.45 5735.65 100 Sænskarkrónur ... 6190.10 6204.40 100 Finnsk mörk 5848.40 5861.90 100 Franskir frankar .. 802.80 804.70 100 Belg. frankar 14443.40 14476.70 100 Svissn. frankar .... 11697.45 11724.45 100 Gyllini 12637.10 12666.30 100 V-þýsk rnörk 30.73 30.80 100 Lirur 1752.40 1765.50 100 Austurr. Sch 570.40 571.70 100 Escudos 335.40 336.20 100 Pesetar 335.40 336.20 100 Yen 129.80 129.75 TIL HAMINGJU Nýlega voru gefin saman i hjónaband f Háteigskirkju, af séra Bjarna Sigurðssyni, Svava Þóra Þóröardóttir og Einar Helgason. Heimili þeirra eraö Granaskjóli 34. Stúdió Guömundar Einhoiti 2. FELAGSLIF 25.-30. júli Lakagigar — Landmannaleið. Gist i tjöldum. Ferðafélag Islands TTÍ MINNCARSPJOLD ' Minningarspjöld Óháöá safnaöarins fást á eftir ; töldu m stöðum: Ver sl Kirkjustræti slmi 15030 ! Rannveigu Einarsdóttur Suðurlandsbraut 95 E simi 33798 Guöbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, .Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttur Stga- hlið 49 simi 82959 og BÖkabúðinni Bókin, Miklubraut, simi ??"700. Sjúkrffsamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, .Versluninni Hlif, ÖHðarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun- inni Veta, Hamratíorg 5, Pósthúsinu I Kópavogi, .Digranesvegi 9, / rMiftningarkort "Styrktar- 'félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 1L Minningarkort Barna- spitalsasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins Hafnarfirði Versluninni Geysi Þorsteinsbúð við Snorra- braut Jóhannes Noröfjörð h.f. Laugavegi og Hverfisgötu O. Ellingsen Granda- garði Lyfjabúð Breiðholts Háaleitisapótek Garðsapótek Vesturbæjarapótek Apótek Kópavogs Hamraborg Landsspitalanum hjá forstööukonu Geðdeild Barnaspitalans við Dalbraut Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást i • Bókabúð Braga, Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti, Blómabúðinni Lilju, Laugarásvegi og í skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæðina i giró. BELLA Ivernig geturöu >etta veröi áreiöanlega (óöur dagur áöur en þú hefur séö stjörnuspána? HrUturinn 21. mars—20. april Þetta er góöur timi fyrir ánægju I rólegu umhverfi og umræöur um heimspekileg vandamál. Þú verö i stutt feröalag og hittir þá vini sem þú hefur ekki séö lengi. Heim- ilislifiö veröur þér til mikillar gleöi. Nautiö 21. april-21. mai ■ Það veröa ýmsar blik- ur á lofti I dag. Forö- astu rifrildi ekkisist ef börn koma þar ein- hvers staöar nærri. Ekki er allt sem sýnist svo þú skalt foröast aö dæma menn of hart. Tvíburarnir 22. mai—21. júni Nú er rétti timinn til þessaöræöa málin viö góöa vini þina. Krabbinn 21. júni—23. júli Vertu varkár I oröum ef þú skrifar bréf þvi ,aö viökvæmt fólk gæti misskiliö ýmislegt :sem þaö segir. Ljóniö 24. jilll—23. ágiist Þú veröur aö vera raunsærri en þú hefur veriö, annars getur þú beöiö tjón af. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Heimsókn til gamals fólks sem gerö er af skyldurækni reynist skemmtílegri en þú bjóst viö. Vogin 24. sept. -23. okl Flikaöu ekki skoöun- um þinum þegar aörir tala um fjölskyldu- bönd sin. Þaö eru miklir möguleikar á aöskiptaum umhverfi ef þú ert frekur, en slappaðu bara af. Drekinn 24. okt.—22. núv óvænt uppákoma veröur þér til mikils yndirauka. Láttu ekki illkvittnar athuga- semdir koma þér úr jafnvægi. Enginn áfellist þig.sásem illa um þig talarer þekkt- ur lygamöröur. BogmaOurinn 23. nóv.—21. des. Ef þú ferð I ferðalag skaltu undirbúa þig vel. Þú getur átt von á ölluillu I sambandi viö feröalagið. Steingeitin 22. des.—20 jan. Þérætti aö gefast góð- ur timi til aö hugsa vel um eigin hagi I dag. Þaö er möguleiki á aö þér fari aö leiöast i dag. Breytt umhverfi getur kippt öllu I lag. Vatnsberinn ' '21,—19. febr. Vinur þinn trúir þér fyrir vandræöum sln- um i ástamálum sln- um. Fiskarnir > 20. fébr.—20. mars Ef þú kynnir nýjan vin þinn fyrir fjölskyld- unni veröur honum tekiö tveim höndum. Þér er lagiö aö láta fólki liða notalega. Astamálin ganga ekki of vel i kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.