Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 1
Ríkisstjórnin skipar nefnd til að endurskoða vísitölukerfið: NYTT VISfTOlV KERFI I. Rikisstjórnin hefur aö vinna það verk, sam- innar segi, að ráðherr- gjalds og stuðlað að greiðslur þá til viðbótar samþykkt að hraöað skuli kvæmt heimildum sem arnir muni beita sér fyrir tekjujöfnun. við þau 4,9 stig sem nú er endurskoðun vísitölu- Visir telur áreiðanlegar. þessu og þá þannig, að Samkvæmt heimildum verið að greiða niður og kerfisins þannig að niður- endurskoðunin feli i sér, Visis er áætlað, að greiða sem talin eru kosta ríkis- staða verði fengin fyrir Heimildarmaður Vísis að dregið verði úr verð- verði niður 2,5 vísitölustig sjóð um 4,5 milljarða 20. nóvember, og verður tjáði blaðinu í morgun, að bólguáhrifum af víxl- 1. desember næstkom- króna. skipuð sérstök nefnd til i samþykkt ríkisstjórnar- gangi verðlags og kaup- andi, og koma þær niður- —ÓM ísienski vinsœlda- listiim Sjó bls. 12 Húsgang- ur Jóns og Bryndísar Sjá bls. 23 Dagskra útvarps og sjón- varps a 4 siðum i B B 9 S B Vísir heimscekir forsetahjónin í Munaðarnesi Forsetahjónin dr. Kristján Eldjárn og frú Halldóra Eldjárn dveljast þessa dag- ana í sumarbústað i Munaðarnesi i Borgarfirði. Vísismenn heimsóttu þau þangað og fengu leyfi til að ræða við þau um frístundir, áhugamál og sitthvað fleira. Viðtalið við forsetahjónin og myndir frá dvöl þeirra í Munaðarnesi er að f inna á blaðsíðum 10 og 11 i Visi í dag. a s & 9 9 '9 ii B Vísir leitar ólits bankastjóra á hug- myndum um fœkkun ríkisbankanna: Hefur reynst erfittt á undanförnum órum ,,t tíu ár hafa verið uppi tillögur um skipulagsbreytingu i bankakerfinu, en þessu máli hefur ekkert þokaO i áttina, að þvi cr virðist vegna pólitfskra erfiðleika”, sagði einn bankastjóri Landsbankans, þegar Vlsir leitaði álits hans á sameiningu rikis- bankanna.i samstarfsyfirlýsingu rikisstjórnarinnar segirað ætlun hennar sé aö taka bankakerfið til endurskoðunar og fækka rfkisbönkum i tvo. Vfsir leitaði til banka- stjóra rikisbankanna og fékk álit þeirra á þessari saníeiningu. Sjá bls. 2. Sjá bls. Daðnýj- asta í i|wótta- boiminum Sjá 14 og 19 lesendabréf 7 - Að utan 8 -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.