Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 24
28 Allt á fleygiferð. Ekkert innigjald. Komdu með bilinn þinn hreinan og strok- inn eða bátinn inn á gólf til okkar. Við höf- um mikla sölu, þvi til okkar liggur straumur kaupenda. Opið frá kl. 9-7 einnig á laugardögum. i sýningahöllinni Bildshöfða, simar 81199-81410 Staða forstöðumanns við nýtt dagheimili i Suðurhólum er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 19. sept. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistun- ar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. * * H Felagsmalasioínun Reykjavikurborgar Danvistun liurna. l'oinliana s. siini 2 7'1 77 \v J Atvinna Ungur maður óskar eftir að komast á samning i rafvirkjun á Stór-Reykjavikurs. Hefur starfsreynslu héðan og erlendis. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i simum 20968 i dag milli kl. 14-18 og næstu daga i 43426. - - « - V. Föstudagur 8. september 1978 VISIR Margrét Jónsdóttir dró úr rétt- um lausnum i fjölskylduget- rauninni. Aörir á myndinni eru Alfreð Elfasson. forstjóri, Jónas Thoroddsen, fulltrúi borgarfó- geta, Gunnar Helgason. for- stöðumaður lögfræðideildar og Sveinn Sæmundsson blaðafull- trúi. Mynd Kristinn Benediktsson Dregið i fjöl- skyldu- getraun mm Dregið hefur verið i Fjöl skyldugetraun Flugleiða. Alls bárust yfir 33 þúsund lausnir úi öllum landshlutum. Vinninga i fjölskylduferðum fengu: Pálmi Ólafsson Laugar nesvegi 52 Reykjavlk, þriggja vikna ferð til Miami. Kristján B Kristjánsson Melhúsum Bessa itaðarhreppi, tveggja vikna erð til Alpafjalla. Jóhanna Eggertsdóttir Framnesvegi 14 Keflavik tveggja vikna ferð til Parisar. Auk þess fengu 10 aðil ar farseðla fyrir tvo á milli tandaleiðum Flugleiða og aðrii 10 farseöla fyrir tvo á innan andslciðum Flugleiða. — KSI ■ ■ ■ HEpoliTE stimplar, slífar og hringir Trésmiðja ións Gíslasonar er flutt að Skemmuvegi 38, Kópavogi. Nýtt símonúmer 75910 ■ ■ I Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedlord B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel BILAVAL Laugavegi 90-92 við hliöina á Stjörnubíó ÞJONSSON&CO Skeifan 17 s. 84515- VANTAR NÝLEGA BÍLA Á SKRÁ MIKIL SALA! Opiö til kl. 22 Öll kvöld. . Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILAVAL Símar 19168, 19092 BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 s 81390 $ SKYNDIMYNMR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fjölsk/ldu- Ijósmyndir /USnjRSÍR'ETI 6 3MI12644 Nómskeið til að hœtta reykingum Miðvikudaginn 13. september hefst 5 daga samfellt námskeið á Akranesi fyrir þá sem vilja hætta reykingum. Það verður haidið i Fjölbrautaskólanum og hefst kl. 20.30. Námskeið þessi hafa reynst mjög vel viða um heim og hafa meira en 11 milljónir manna tekið þátt i þeim. Leiðbeinendur verða Árni Þór Hilmarsson og Snorri Ólafsson aðstoðarlæknir. Þátttökutilkynningar berist til sjúkrahúss Akraness kl. 16-20 virka daga i sima 2311. íslenska bindindisfélagið og Krabbameinsfélog Akraness og nógrennis AUGLÝSIÐ í VlSI I i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.