Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 23
VISIR 27 HroTTínn Spennandi, djörf og athyglisverð ný ensk litmynd meö Sarah Douglas, Julian Glover. Leikstjóri: Gerry O’Hara — ts- lenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3-5-7- 9og 11 ■ salur CHARRO Bönnuð börnum — Is- lenskur texti. Endur- sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 og 11,05 -salur' Tígrishákarlinn (flutt úr sal A — sama og þar var) Sýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 og 11,10 & 1-89-36 ‘ F I ó 11 i n n fangelsinu u r ; Islenskur texu Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope, Leikstjóri. Tom Gries. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. Sýnd kl. 5. 7, og 9 Bönnuð innan 12 ára & 1-13-84 Ameriku raíliö - salur Valkyrjurnar Hörkuspennandi lit- mynd — tslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,15 - 5,15-7,15-9,15 Og 11,15 Islenskur texti Sprenghlægileg og æsispennandi ný bandarisk kvikmynd i litum, um 3000 milna rallkeppni yfir þver Bandarikin Aðalhlutverk: Normann Burton Susan Flannery Mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9 lonabíó & 3-11-82 Hrópað á kölska Aætlunin var ljós, að finna þýska orrustu- skipið „Blucher” og sprengja þaö i loft upp. Það þurfti aðeins aö finna nógu fifl- djarfa ævintýramenn til að framkvæma hana. Aöalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, Ian Holm. Leikstjóri: Peter Hunt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Ath. Breyttan sýn- ingartima. *& 1-15-44 Allt á fullu Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd með ísl. texta, gerð af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. ára. Irafnarbíá Vegna þrálátrar eftir- spurnar veröur þessi mjög svo sérstæða og athyglisveröa litmynd sýnd aftur, en aðeins fram yfir helgi. Islenskur texti Sýnd kl. 3 — 5 — 7-9 og 11 ^vWWWUII I///////A S VERD.LAUNAGRIPIR ^ OG FÉLAGSMERKI \ Fyrir allar legundir iþrótta. bikar- ^ ^ ar. styttur. verölaunapenmgar ^ — Framleiöum télagsmerki iH & 2-21-40 Lífvörðurinn (Lifeguard) Bandarisk litmynd. Leikstjóri Daniel Petrie tslenskur texti Aðalhlutverk: Sam Elliott George D. Wallace Parker Stevenson Sýnd kl. 5,'7 og 9 SÆJpUP Simi 50184 I Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd sem slegið hefur algjört met i aðsókn á Norðurlöndum. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. nús E. Baldvinsson '•0‘ 8 -■"•yh|»»ik - Simi 22804 %///lfllll\\\\\\W I 'f s I \ ! \\ Þú lærtr malió i mími.. 10004 Stimplagerö Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíq 10 — Sími 11640 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson Tjarnarbíó Sýning á Ijóðrtnnum kvikm yndum eftir Eddu Hákonardóttur „Ég byrjaði að fást við kvikmyndir árið 1972,eiginlega mest af fikti”, sagði Edda Hákonardóttir er við ræddum við hana, en i kvöld kl. 21 verða sýndar tvær kvikmyndir eftir hana i Tjarnarbió eða Fjalaketti. ,,Mér lætur vel að vinna við kvik- myndir og hef fengist við það siðan. Nei ég hef ekki gengið i kvikmyndaskóla heldur er þetta sjálfsnám hjá mér.” Ég hef mikið notað likamann i myndunum minum, aöal- lega nakinn, og er sú teg- und kölluö BODY ART. 1 myndum mina spila ég mikið á núið og upplifun andartaksins. Þessi mynd er það sem kallast sýniljóð eða visual poetry.” Edda leikur sjálf I myndinni en kvikmynda- takan var i höndum Guðmundar Bjartmars- sonar og sagöist hún vera mjög ánægö með hans hlut. Seinni myndin sagöi Edda vera frá hljómleik- um bandarisku rokksöng- konunnar Patty Smith. ,,Ég hef alltaf notað verkin hennar I myndirn- ^ ar minar nema i myndina I sem ég var að tala um áðan. 1 þessari mynd er ekki leikin tónlist Patty Smith heldur fylgir henni heilmikill texti eftir mig, en textin lýsir útistöðum minum við hana.” Og Edda ætlar að halda áfram að gera kvikmynd- ir. Hún vinnur nú að gerö 16 mm kvikmyndar, en annars hefur einvörðugu tekið á 8 mm filmu. ,,Ég þarf á sveitabæ aö halda fyrir myndatökuna og núna strandar eigin- lega á þvi. Ef einhver væri tilbúinn að leggja mér lið þá yrði ég mjög fegin,” sagði Edda er hún kvaddi. —ÞJH Edda hefur dvalist í Frakklandi og i Banda- rikjunum og m.a. sýnt myndir sinar þar. Hún hefur einnig fengist við aö yrkja. Kom út i fyrra ljóðabók eftir hana i Bandarikjunum sem nefndist PA PILL ON. Hún hefur aðallega ort á ensku og er texti mynd- anna sem sýndar verða i kvöld á ensku. „Þetta eru tvær mynd- ir, ” sagöi Edda. „Fyrri myndin er tekin úti i sveit fyrir norðan i sumar og eiginlega er það nokkurs konar „improvisering”. Myndin fer mikið eftir staönum sem hún er tekin á. & 3-20-75 Laugarásbió mun endursýna nokkrar vinsælar myndir á næstunni. Síðasta tækifæri aö sjá þessar vinsælu mynd- ir. Skriðbrautin Æsispennandi mynd um skemmdarverk I skemmtigöröum. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. fimmtudag 7/9. Cannonball Mjög spennandi kapp-' akstursmynd. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Föstudag 8/9 — laugardag 9/9 — sunnudag 10/ 9 og mánudag 11/9. $ RANXS Fiaörir i Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi, t eftirtaldar fjaðr- í ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: ■ F r a m o g afturfjaðrir í L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. ! Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10,- N02, F-86, N-86, FB- 86^ F-88. Augablöð og krókablöð i flestar gerðir. Fjaörir 7 ASJ tengivagna. Utvegum flestar gerðir fjaðra T vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 8. september 1913 M. Magnús læknir fer til útlanda i dag og kemur ekki aftur fyr en eftir miðjan októ- ber mánuð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.