Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 25
 29 APÓTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 8.-14. september verður i Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavhk lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kcflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirðiiög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. ORÐID Guðiþekkar fórnir eru sundurmarinn andi, sundurm arið og sundurkramið hjarta munt þú, ó Guö, eigi fyrirlita. Sálmur 51,19 i dag er föstudagur 8. september 1978, 250. dagur ársins. Ar- degisflóö er kl. 09.35, síðdegisflóð kl. 21.50. y til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós. lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367. 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. SKÁK Hvitur leikur og vinnur. Hvitur: Petroshan Svartur: Taimanov Sovétrikin 1957. 1. Hdl! Hxdl 2. Kxdl Gefið Svartur ræöur ekki við peð hvits, á meðan hvíti kóngurinn stöðv- ar svörtu peðin. VEL MÆLT Vér njótum aðeins til fulls þeirrar gleði sem vér veitum öörum. —Dumas Vatnsveituhilanir simi’ '85477. Simabilani- simi 05. RafinagnTliifanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl; 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysa varðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánuc^- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.00. Hvitabandið — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. og sunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud,- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Fæðingardeiidin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspítali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. BELLA Astæöan til þess aö ég sæki um þetta starf er brennandi áhugi minn á hagfræðilegum verkefn- um og svo hinn hálfi fridagur sem boðið er upp á einu sinni i viku Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið —við Eiriksgötu daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspltalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. Flókadeild —sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. FÉLAGSLÍF Kvenjókinn Acarya Mainjuia sem starfar fyrir Ananda Marga er hér i stuttri heimsókn. Hún mun halda fyrirlestra um tantra-jóka og hugmynda- fræði hreyfingarinnar á miðvikudag og fimmtudag kl. 20.30. að Laugavegi 42. Oll kennsla fer fram ókeyp- is. 8.-10. sept. kl. 20 1. Landmannalaugar — Rauðfossafjöll (1230 m) Krakatindur (1025 m). Ahugaverð ferö um fáfarn- ar slóðir. Gist i sæluhúsinu i Laugum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2. Þórsmörk. Farnar gönguferðir um Þórsmörk- ina, gist i sæluhúsinu. Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstof- unni. Simar: 19533 — 11798. Laugardagur 9. sept. kl. 13.00 Sveppatinsluferð. Leiðsögumenn: Hörður Kristinsson, prófessor og Anna Guðmundsdóttir, húsmæðrakennari. Verð kr. 1000,- greitt v/bilinn. Farið frá Umferöamiðstöð- inni að austanverðu. Hafiö plastpoka með. Sunnudagur 10. sept. 1. Kl. 09 Skorradalur.Farið verður kynnisferð um Skorradalinn i samvinnu við skógræktarfélögin. Leiösögumenn: Vilhjálmur Sigtryggsson og Agúst Arnason. Verð kr. 3000 greitt v/bilinn. Farið frá Umferöamiðstöðinni aö austanverðu. 2. Kl. 13, Vffilsfell, 655 m fjall ársins. Verð kr. 1000 greitt v/bilinn. Farið frá Umferöamiðstööinni aö austanverðu. Ferðafélag Islands Sunnud. 10. sept. Kl. 10: Fuglaskoðun, náttúruskoðun um Garð- skaga, Sandgerði, Fugla- vik, Hvalnes og viðar. Fararstjóri Arni Waag. Verö 2000 kr. Kl. 13: Þingvellir, sögu- skoðunarferð með Sigurði Lindal, prófessor, eða Botnsúlur, meö Þorleifi Guðmundssyni. Verð 2000 kr. fritt f. börn m. fullorðn- um. Fariö frá B.S.Í. bensinsölu. Snæfellsnesferð 15.-17. sept. Gist á Lýsuhóli. Gtivist Bahai trú: Opið hús Óðins- götu 20 kl. 20.30 i kvöld. Ailir sem hafa áhuga á að kynnast Bahai trúnni vel- komnir. MESSUR Guðsþjónustur i Reykja- vikurprófastsdæmi sunnu- daginn 10. september 1978 Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta i safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Bústaðakirkja: Messa kl. 11. Tvisöngur, Sólrún Bragadóttir og Bergþór Pálsson. Organ- leikari Guðni Þ. Guð- mundsson. Haust- fermingarbörn eru beðin að koma i kirkju. Séra Ólafur Skúlason, dómpró- fastur. Fella og Hólaprestakall: Guðsþjónusta i Safnaðar- heimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 siöd. Haustfermingar- börn beðin að mæta. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. 11 árd. Séra Karl Sigur- björnsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason, dómpró- fastur. Organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Sóknarprest- ur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. -.......... GENGISSKRÁNINC Gengið no. 159 7. september kl. 12 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar .. 305.60 306.04 1 Sterlingspund 590.90 592.40 1 Kanadadollar 264.50 265.20 100 Danskar krónur ... 5567.25 5581.85 100 Norskar krónur .... 5808.20 5823.40 100 Sænskarkrónur ... 6875.90 6893.90 100 Fini.sk mörk 7460.90 7480.50 100 Franskir frankar .. 7016.00 7024.40 100 Belg. frankar 974.20 976.70 100 Svissn. frankar .... 18838.00 18887.30 100 Gyllini 14133.10 14170.10 100 V-þýsk mörk 15353.10 15393.90 100 Lirur 36.65 36.75 100 Austurr. Sch 2126.65 2132.25 100 Escudos 670.90 672.70 100 Pesetar 414.40 415.50 100 Yen 159.81 160.23 Hrúturinn 21. mars —20. april Þú getur komið miklu góðu til leiðar varö- andi heimili þitt eða aukið arðsemi eigna þinna. Þetta er tilval- inn dagur til að bjóða heim gestum og ræða um daginn og veginn. - / Naulift 21. aprll-21. mal Ættingjar eða nágrannar bjóða þér að taka þátt i ein- hverjum áætlunum. Forðastu óhóf og hugsunarleysi i inn- kaupum. Tvíburarnir 22. mai—21. júni Forðastu óþarfa sóun eða óhóf. Þú hefur til- hneigingu til aö eyða meiru en þörf krefr.úr. Krabhinn 21. júnl—2'j. júli Þú hefur tilhneigingu til aö sökkva þér niður í eigin málefni i dag. Hugmyndir annarra kunna aö virðast litil- fjörlegar eða ósam- kvæmar i þinum aug- um. Ljónib 24. júli—23. ágúst Leggðu þig fram viö undirbúningsstörf. Kynntu þér vandlega verkefni sem þú gætir fengið til úrlausnar. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Ef þú kemst i réttan hóp ættirðu að geta skemmt þér konung- lega, þótt þér kunni aö finnast nóg um kostn- aðinn. Vogin 24. sept. —23. okl Vinnubrögðin geta reynst dálitið óbrigðul i dag. Taktu ekki ákvarðanir án þess aö lcita ráðlegginga. Drekinn 24. okt.—22. nóv Það gæti orðiö biö á viðurkenningu fyrir störf þin: þú þarft aö leggja harðar að þér, þó geta fleiri haft rangar hugmyndir en þú. Bogmafturinn 23. nóv,—21. des. Þú kannt á einhvern hátt að flækjast I fjár- mál annarra. Vertu á varðbergi ef þú færð beiðni um lán. Próf- aðu að spreyta þig á björgunarstarfsemi. Steingeitin 22. des,—20 jan. Geföu þér tima til að sýna meira en sýndar- áhuga á skoðunum og hugðarefnum annarra og þér veröur rikulega endurgoldið. Þú verður sennilega að fara þér hægt I dag. Vertu þó ekki seinn til að gera einhverjum greiöa. Fiskarmr 20. febr.—-20.%nars’ Venjuleg helgi fram- undan kann að viröast óskaplega fábreytileg núna. Þú þráir lif og fjör og ný spennandi ævintýri. Sýndu ást- vinum fulla tillits- semi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.