Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 4
4 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 Wi Smurbrauðstofan BJORr\jir\jr\j Njálsgötu 49 - Simi 15105 Sparið EKKI sporin en sparið í innkaupum Útsöluvörurnar fœrðar um set BUXUR SKYRTUR PEYSUR BOLIR LEÐURJAKKAR JAKKAR BLÚSSUR, OFL. OFL. Allt á útsöluverðl Lítið við á loftinu Loftið Laugavegl 37 SKYNDIMYNDIR Vandaöar lltmyndlr í öll skírteini. barna&fjölsk/ldu- Ijðsmyndir AUSTURSTRí Tl 6 SÍMI12644 BÍLAVARAHLUTIR . Cortina '68 Opel Kadett '68 Rambler Classic '65 Chevrolet Nova '67 Land-Rover '65 BILAPARTASALAN HoiðAtuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl 9 6.30, laugardaga kl. 9 3 oy sunnudaqa k I 13 ' m' _ . Föstudagur 8. september 1978 VISIR \„Málað af Ijósi | norðursins“ • Örlygur Sigurðsson opnar sýningu ,/Nú veit ég hvernig módelunum mínum líður/' hraut af vörum örlygs þegar smellt var af honum mynd ,,Þeir halda upp á þabað ég er aö hætta i fjögurra mánaöa bindindi meö þviaOloka rlkinu”, sagöi ör- lygur Sigurösson listmálari eitil- hress aö vanda er viö hittum hann á Kjarvalsstööum I gær. ,,Ég get sagt ykkur þaö aö ég var oröinn svo þurr aö ég var farinn aö pissa ryki” eins og Björgvin Guö- mundsson tónskáld á Akureyri sagði þegar hann var búinn aö vera i þriggja vikna bindindi”. Tiðindamaöur VIsis haföi varla viö örlygi er hann geystist um sýningarsali Kjarvalsstaða og benti á hinar og þessar myndir til nánari skýringar. Og þaö var af nógu að taka því á þessari sýn- ingu eru hvorki meira né minna en 200 myndir allar unnar á allra siðustu árum. „Þessi hérna heitir Skírnarat- höfn”, sagöi örlygur og benti á eina þar sem Siguröur skóla- meistari heldur á listamannsefn- inu undir skirn. Hjá þeim stendur Magnús Helgason prestur. „Magnús hljóp i skaröið fyrir afa minnsem átti aö skira mig. En ég var kannski ekki friöasta barn sem þá hafði litið heiminn augum og þvi var það, að eftir að hann hafði litið mig augum i fyrsta sinn þótti honum ég svo ljótur aö hann dó”, sagöi örlygurog hló hrossa- hlátri um leiö. Allmörgkjarnyrði flugu af vör- um örlygs á þessari ferð okkar um sali Kjarvalsstaöa. Meöal annars varð honum aö oröi er viö gengum framhjá nokkrum portrettmyndum: „...og þetta er Ljón norðursins málaöar af ljösi norðursins”,ogbotninúhver sem vill. Það kennir margra grasa á þessari sýningu en liklega eru portrettmyndir örlygs af vel- þekktum karakterum samtimans imeirihluta. örlygurog Sigurður sonur hans hafa unnið að þvl frá þvi á mánudaginn aö setja þessa sýninguupp Þeir hafa sannarlega staðið i ströngu þvi eins og áöur sagöi þá eru á þessari fjölbreyttu sýningu um 200 verk. „Svei mér þá ef ég er ekki bú- inn að framleiða of margar myndir ”, sagði örlygur og brosti út í annað. „Ég held aö það verði bara verðhrun á myndunum mín- um eftir þetta”. Þá hafa þeir feðgar einnig mál- að nokkrar myndir á stæröarinn- ar skilti sem prýða umhverfi Kjarvalsstaöa. A einu þeirra sést einn maður bukka sig fýrir páfa um leið og hann segir: Komið þér sælir Pius páfi, ég er Pétur Jóns- son i Reykjahlið. „Fyrirofanþá ætla ég að mála „Guðlaun fyrir innlitið”, sagði örlygur og kvaddi okkur meðhin- um mestu virktum. Þess má geta aö örlygur hefur ekki sýnt hér í Reykjavik I fimm ár eða frá þvi að hann sýndi i Norræna húsinuþá um árið. Hins vegar hefur hann sýnt i New York og Þýskalandi aö ógleymdri Akureyri. Opnar húnklukkan 15 á morgun og verður fram til 24. september opin daglega frá kl. 16-22. ÞJH FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: sveppatínslu Farið í „Það verður farið i nýstárlega ferð hjá okk- ur á morgun en þá för- um við sveppatinslu”, sagði Tómas Einarsson hjá Ferðafélaginu er við inntum hann eftir þvi hvað yrði á döfinni hjá þeim um helgina. „Þetta verður fyrst og fremst kynnisferð því það er ekki vist að fólk fái einhver uppgrip. En ætl- unin er sú að veita einhverja fræðslu i þessum efnum og munu þau Anna Guðmundsdóttir hús- mæörakennari og Hörður Kristinsson prófessor og grasa- fræðingur leiðbeina fólki i ferð- inni um val á sveppum: hvað sé ætt og hvaðekki ogeinnig hvernig eigi að matreiða sveppina”. Ekki liggur þaö á lausu hvert verður farið en lagt verður af staö kl. 13 frá Umferöamiðstöð- inni. Fargjaldið er kr. 1000. „A sunnudaginn höfum við samvinnu við skðgræktarfélagiö um ferð i Skorradal til þess að skoða skógræktarstarfsemi þar,” sagði Tómas. „Skorradalurinn er mjög gott dæmi um þaö hve barr- tré dafna hér og þar er mjög mik- ið aðsjá i sambandi við skógrækt og hvaða moguleikar eru i fram- tiðinni i skógrækt.” Lagt verður af stað i þessa ferð kl. niu á sunnudagsmorguninn. Fararstjórar eru þeir Vilhjálmur Sigtryggsson og Agúst Arnason. Þessi ferð er verölögö á 300 krón- ur. Enn ein ferð veröur farin á veg- um Ferðafélagsins á sunnudag- inn þvi þá verður þrammað á f jall ársins Vifilsfell. Lagt veröur upp kl. 13 efrir hádegi frá Umferðar miðstöðinni. „Þetta er fjallganga og fjalliö er 655 metrar á hæð. Þeir sem komast upp fá sérstakt viöur- kenningarskjal frá félaginu eins og hefur tiðkast i sumar, sagöi Tómas aö lokum. Þess má geta að börn sem eru i fylgd fullorðinna i þessum ferðum komast meö endurgjaldslaust. ÞJH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.