Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 12
12 m Föstudagur 8. september 1978 VISIR m Bandariska sólhljómsveitin Commodores sem hefur undan- farnar vikur gist efstu sæti vinsældarlistanna i London og New York með lag sitt „Three Times A Lady” missteig sig iitiliega i New York i vikunni sem leiö og féll niður i 3. sætið en I London er hún stöðug á fótunum og stendur af sér alla ágengni. Og það jafnvel þótt keppinautarnir heiti lOcc og Darts. I stað Commodores hefur Franki kallinn Valli (sem flestir héldu aö hefði sungið sitt siöasta) sest i efsta sætið meö titiliagið úr kvikmyndinni Grease. Raunar er hún makalaus frægð þessara laga úr téðri biómynd. Hvorki meira né minna en þrjú lög úr henni eru á topp tiu i New York og fjögur á topp tiu i Hong Kong þar af þrjú efstu lögin. Auk þess er eitt lag úr myndinni á topp tiu i London. Þetta þýðir samkvæmt útreikningi prósentusérfræöings Vísis, Óskars Magnússonar, um 25% af heildarveltunni, og er þá hvorki aðstöðugjald né söluskattur inn i myndinni. —Gsal London 1(1) Three Times A Lady....................Commodores 2 ( 3) Dreadlock Holiday............................10cc 3 ( 2) It’sRaining.................................Darts 4 ( 4) Brown Girl In A Ring/Rivers Of Babylon ..........................................Boney M 5 ( 6) Oh What A Circus.....................David Essex 6 ( 7) Jilted John............................JiItedJohn 7 ( 9) You’re The One That I Want ...............John Travolta And Olivia Newton-John 8 ( 5) Supernature...............................Cerrone 9 (20) British Hustle..........................HiTension 10 (26) PictureThis...............................Blondie New York 1 ( 2) GreaSe...........................FrankieValIi 2 ( 3) Boogie Oogie Oogie.............. TasteOfHoney 3 ( 1) Three Times A Lady.................Commodores Stjörnur sumarsins með gullplötur slnar. Olivia Newton-John og John Travolta. 4 ( 5) Hopelessly Devoted To You......Olivia Newton-John 5 ( 6) An Everlasting Love....................Andy Gibb 6(4) Hot Blooded.............................Foreigner 7 (11) Kiss You All Over...........................Exile 8 ( 8) Shame...........Evelyn,,Champagne”King 9 (13) Summer Nights .. John Travolta and Olivia Newton John 10 (12) Fool (If You Think It’Over).............Chris Rea Hong Kong 1(1) Summer Nights.....................John Travolta og ..............................Olivia Newton-John 2 ( 8) Hopelessly Devoted To You................Olivia Newton-John 3 ( 2) Grease..............................FrankiValli 4 ( 3) An Everlasting Love..................Andy Gibb 5 ( 5) You’re A Part Of Me....Gene Cotton og Kim Carnes 6(9) BakerStreet........................Gerry Rafferty 7 ( ) DevotedToYou..........Carly Simon og James Taylor 8 (12) Three Times A Lady .............The Commodores 9 ( 7) Copacabana.......................Barry Mainlow 10 ( 4) You’re The One That I Want.........Jolin Travolta ..............................Olivia Newton-John Stjarna vikunnar: Clout Þótt lagið „Substitute” sé fallið af topp tiu listanum i Bret- landi er samt ekki úr vegi að kynna litillega hljómsveit þá er umrætt lag flutti. Hún heitir Clout og er borin og barnfædd i Suður-Afriku. Og þaö sem kannski meira er, i hljómsveit- inni eru eingöngu stúlkur (aldur hefur ekki fengist uppgefinn). Stelpurnar eru fimm að tölu sem skipa þessa hljómsveit og allar hvitar. „Substitute” var fyrsta lag hljómsveitarinnar sem þrykkt var á vinyl og var i átta vikur vinsælasta lagið i Suður-Afriku. Einnig náði það efsta sætinu i Hollandi og Belgiu — og fór ofarlega á lista i Bret- landi. Þær stöllur hafa nú sent frá sér annað lag, „You Got All Of Me” sem hefur tekið gott við- bragð i þeirra heimalandi. Inn- an skamms er svo væntanleg stór plata með lögum eftir stúíkurnar. Clout skipa, Ingi Herbst, Glenda Hyam, Lee Tomlinson, Cindi Alter og Jenni Carson. —Gsal Stöðugur faraldsfótur Björgvin Halldórsson og Brimkló komin I 2. sæti Is- lenska listans. það gott, þvi hún þeysir upp bandariska listann á mik- illi fart (sem er að visu léleg enska) og er i 4. sæti þessa vikuna,- Tvö ný lög eru á bandariska listanum, Johnson bræðurnir meö splunkunýja plötu og heillakallinn Billy Joel með ársgamla plötu en siunga eins og við vitum af islenska listanum. t Bretlandi eru litlar breytingar og eina nýja platan á listanum er plata Commodores „Natural High” og er hún i 8. sæti, Sinfóniuhljómsveit Lundúna fer hratt upp listann og er nú komin i fimmta sætið meö klassiskar útsetningar á ýmsum frægustu rokklögum vorra tima. Sinfóniuhljómsveit tslands er ekki á neinum lista þessa vikuna. —Gsal Halli og Laddi og hljómsveitin Brimkló hafa verið á faraldsfæti um landið i sumar en þeir hafa hins vegar verið litið á ferð og flugi um islenska vinsældarlistann og sitja nú i efstu sætunum sprenghlægilegir og dreif- býlislegir i senn. Silfurkórinn hefur orðið að bita i það súra epli aö falla niður um eitt sæti en ætti þó aö geta unað harla glaður viö sitt. Aðeins innbyröis valdabarátta er á listanum þessa vikuna og enginn ný plata á listanum. Hafa sumir haft betur i þessari baráttu, aðrir verr, eins og gerist og gengur. Telja sumir að þetta sé ekki ólik barátta og i pólitikinni i sumar, hvernig svo sem menn hafa komist að þeirri niðurstööu. Hljómsveitin Boston ætlar viöar en á Islandi að gera Foreigners I 4. sæti bandariska listans á uppleiö. Bandarikin 1 ( 1) Grease.........Ýmsir flytjendur 2 ( 2) SomeGirls.........Rolling Stones 3 ( 4) Double Vision........Foreigners 4 (10) Don't Look Back..........Boston 5 ( 5) Sgt. Peppers...Ýmsir f lytjendur 6 ( 6) Worlds Away.......Pablo Cruise 7 ( 3) Natural High......Commodores 8 (13) Blam...........Brothers Johnson 9 ( 9) Saturday Night Fever.....Ýmsir flytjendur 10 (11) TheStranger...........Billy Joel VINSÆLDALISTI Island 1(1) Hlúnkur er þetta ... Halli og Laddi 2 ( 3) Eittlagenn................Brimkló 3 ( 2) Silfurkórinn........Silfurkórinn 4 ( 4) Grease..........Ýmsir flytjendur 5 ( 7) Natural Force.........BonnieTyler 6 ( 6) The Kick Inside........Kate Bush 7 ( 5) Don't Look Back...........Boston 8 (10) TheStranger.............Billy Joel 9 ( 9) Hananú.................Vilhjálmur 10 ( 8) Free Ride..........Marshall Hein Marcia i Boney M. Hljómsveitin i 2. sæti breska list- ans. Bretland 1 ( 1) Saturday Night Fever......Ýmsir flytjendur 2 ( 2) Night Fly To Venus.....Boney M. 3 ( 6) Grease...........Ýmsir f lytjendur 4 ( 4) Star Party.......Ýmsir flytjendur 5 ( 9) Classic Rock..................... London Symphony Orchestra 6 ( 3) 20 Giant Hits.......Nolan Sisters 7 ( 8) War Of The Worlds .... Jeff Wayne 8 (12 Natural High.........Commodores 9(7) Street Legal.............Bob Dylan 10 ( 5) 20 Golden Greats...........Hollies

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.