Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 15
Föstudagur 8. september 1978 VISIR___________________VISIR Föstudagur 8. september 1978 Umsjóá: Gylfi kristjánsson — Kjartan L. Pálsson IþTömr v ) Sigl'ús keypti sér búning, tösku, skú og fútbolta og virftist á myndinni vera harla ánasgður með lifið. — Visismynd: Jens. ára og Sigfús Ásgeir Kárason 12 ára, en þeir höfðu heppnina með sér siðast þegar við dróg- um út nöfn þeirra lieppnu úr hópi þeirra sem sent hafa inn at- kvæði. Eftir að hafa skoðað sig vand- lega um versluðu piltarnir fyrir 15 þúsund krónur hvor, en það var sú upphæð sem þeir höfðu hlotið i vinning. Arni keypti sér iþrótta- búninga, fótbolta og tösku eina mikla og Sigfús fékk sér skó, fót- bolta, tösku og iþróttabúning. Enn getur einn lesenda Visis hrósað happi i sambandi við þessa kosningu. Við eigum nefni- lega eftir að draga út aðalvinn- inginn en það er vöruúttekt fyrir 50 þúsund i versluninni Útilifi. Þann vinning drögum við út n.k. miðvikudagskvöld, og þá ein- ungis úr nöfnum þeirra, sem hafa kosið það lið, sem sigrar i keppn- inni. Skilafrestur er til kl. 18 n.k. miðvikudagskvöld og um leið og þú greiðir uppáhaldsliði þinu at- kvæði þitt, þá eignast þú mögu- leika á vöruúttektinni. Þaö þarf aðeins að fylla út seðilinn hér að neðan og senda okkur og þá ert þú orðinn þátttakandi. gk—• Keppninni i 2. dcild islandsmútsins i knattspyrnu lýkur i dag, en þá eru þrir leikir á dagskrá. Vist er, að KR sigrar og fer i 1. deild, og einnig að þaö veröa Armenningar og Völsungar sem falla i 2. deild. En um 2. sætiö i deildinni, sem gefur sæti i 1. deild aö ári, er hörkubarátta á milli Hauka ,ÍBt og Þúrs. Leikirnir I dag eru á milli Völsungs og Þrúttar á Húsavik kl. 15, Þúrs og Austra á Akureyri kl. 16 og Fylkis og ÍBÍ i Laugardal kl. 16.30. Keppnin er 36 holur, 18 á morgun og 18 á sunnudag. Ræst verður út á morgun frá 10-14, og hægt er að tilkynna þátttöku i þetta siðasta stórmót sumarsins hjá GR í síma 84735. Hin glæsilegu verölaun, sem eru iboöi i ÍSAL keppninni hjá GR um helgina. JÚHAMS miOSSON leikur ó Stylo skóm. TR4 Fátt virðist geta bjargað nu KA „Þetta var alveg eftir ööru. Viö áttum allan Ieikinn, en þurftum samt að tapa” sagði Júhannes Atlason, þjálfari KA i 1. deild, eftir aö liö hans hafði tapað fyrir Þrótti á Laugardalsvelli i gærkvöldi. Tapið þyddi aö KA er nú í mikilli fall- hættu, sigri FH I siöasta leik sinum gegn Breiðabliki.þá er KA falliö i 2. deild. — Verði hinsvegar jafntefli i þeim leik þarf aukaleik um falliö á milli FH og KA. Við spurðum Júhannes aö þvi, hvort það væri rétt að leikmenn KA-liösins væruaðfara til Spánar i morgun. „Ekki allir, en ég get ekki séö aö þaö skipti nokkru máli”. sér f jórða Fram að þessu hafði KA haft yfir- höndina allan siðari hálfleikinn, eftir fremur jafnan fyrri hálfleik. En það vantaði allan brodd i sóknarleik KA og þeir voru ekki ógnandi uppi við mark Þróttar. TE 4 stærðir 6-11 Kr. 7.000,- TR 2 stærðir 6-11 Kr. 5.287,- TR 1 stærðir 2-5 Kr. 4.998,- TAKIÐ EFTIR VERÐUNUM HEILDSÖLUBIRGÐIR Tunguhálsi 11, R. Simi 82700. Urðu að gera Já, það var blóðugt fyrir KA-mennina að tapa báðum stigunum i leiknum i gær. Þeir voru betri aðilinn i leiknum nær allan timann, en fengu svo á sig klaufamark rétt fyrir leikslok. Þá fékk Þorgeir Þorgeirsson boltann fyrir markið.þar sem hann var aleinn og virtist vera rangstæður Linuvörður og Arni Kristjánsson keypti sér fútbolta, iþrúttabúninga og töskuna gúöu, dómari gerðu enga athugasemd, og sem hann hefur þegar sett búningana í. Vísismynd: Jens. Þorgeir skoraði örugglega. sœti oð góðu Islenska landsliöiö I golfi, sem túk þátt i Noröurlandamútinu i golfi I gær og fyrradag, hafnaöi i 4. sæti á mútinu. Það er betri árangur en áöur, enda náöi liöiö þvi langþráöa takmarki aö leika undir 800 höggum samtals ef talið er „skor” fimm bestu af sex, sem spila hvorn keppnisdaginn. Þessi árangur er, þótt góður sé, ekki eins góður og liðið á að geta best. Það er staðreynd, sem ekki er hægt að horfa framhjá, aö það sem háir liðinu mest, er hversu óvanir landsliðsmennirnir eru að spila erlendis, það er það sem þá vantar fyrst og fremst. Þetta sást vel á mótinu i Sviþjóð nú. Þá þurfti að telja fyrri daginn „skor” allt upp i 86, en i gær var fimmti maður á 80 höggum Þarna er fljótt að koma það sem skilur okkur frá Dönum og Norð- mönnum. Sviar urðu öruggir Norðurlanda- meistarar. Þeir léku á samtals 749 höggum. Noregur náði 2. sætinu eftir mikla baráttu við Dani, lék á 783, Dam mörk 785, tsland 799, Finnland 818. 1 gær lék Ragnar Ólafsson best Islend- inganna, var á 76 höggum. Björgvin Þorsteinsson var á 79, Sigurður Haf- steinsson 79, Geir Svansson 80, Hannes Eyvindsson 80 og Óskar Sæmundsson 84. Um 80 kylfingar tóku þátt i keppninni þessa tvo daga, og halda 32 þeir bestu áfram i sérstakri keppni um Noröur- landameistaratitil einstaklinga, sem hóft i morgun. Þá er leikin holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi, og komust þrirjslendinganna áfram. Það voru þeir Björgvin Þorsteinsson sem leikur f dag við Sviann fræga, Jan Rube, Hagnar Ólafsson, sem mætir Holberg frá Svi- þjóð, og Ueír Svansson, sem keppir við Kalmarmeistarann Steffan Karlsson. Róðurinn verður ugglaust erfiður hjá islensku piltunum, en þeir mega vera ánægðir að hafa komjst þó þetta langt. JafnWiða NörburTandaképpni lands- liðanna fór fram hin hefðbundna keppni við Finna, og sigraði Island nú i þeirri keppni i fyrsta skipti, hlaut 12 stig gegn klp/gk-. Segja má að liðin hafi aðeins fengið eitt einasta marktækifæri i fyrri hálf- leik, en það var á 32. minútu. Þá lagði Elmar Geirsson boltann fyrir mark Þróttar á Jóhann Jakobsson, sem var þar aleinn, en skot Jóhanns fór yfir. 1 siðari hálfleik voru KA-menn mjög ákveðnir og boltinn var lengst af upp- undir vitateig Þróttara, sem greinilega spiluðu upp á jafnteflið. En það vantaði allan kraft og ákveðni i sókn KA-manna og þvi tókst þeim ekki að skora. Og svo kom mark Þorgeirs á siðustu minútu leiksins eins og þruma úr heið- skirulofti. Þróttarar fögnuðu mjög, þeir eru áfram i 1. deild, en KA-menn eiga nú yfir höfði sér fall i 2. deild. Tveir menn báru nokkuð af i liði KA i gær, en þaö voru þeir Gunnar Gislason, eitilharður bakvörður, sem gefur aldrei þumlung eftir, og Elmar Geirsson. Hann gerði mikinn usla i vörn Þróttar framan af, en var greinilega oröinn mjög þreyttur er á leikinn leið. Þróttaraliðið lék þennan leik eins og fyrr sagði greinilega upp á jafnteflið, og það var engin áhætta tekin. Liðið var jafnt, en heppiö að þessu sinni. Hitt er svo annað mál að Þróttur hefur sýnt það i sumar að liðið er of gott til að falla i 2. deild, enda skipað ungum leikmönn- um að mestu, leikmönnum sem eiga framtiðina fyrir sér. gk-- Það var margt girni- legt á boðstólum, þegar tveir verðlaunahafar Visis i sambandi við kosninguna á vinsælasta knattspyrnuliðinu 1978 mættu i versluninni úti- lifi i Glæsibæ i gær. Þetta voru þeir Árni Kristjánsson, sem er 7 FH GETUR TRYGGT SIG MEÐ SIGRI! Nú er aöeins fjúrum leikjum úlokið í 1. deild tslandsmútsins I knattspyrnu, og verða þeir leiknir á morgun utan einn. Valsmenn Valur Akranes Vikingur Keflavik ÍBV Fram Þróttur KA FH Breiðabl. eru þegar tslandsmeistarar og inunu væntanlega taka viö verö- launum sinum aö lokum leiknum við Akranes á Laugardalsvelli, sem hefst kl. 15 á sunnudag. Aðalathyglin beinist hinsvegar að leik FH og Breiðabliks, sem hefst i Kaplakrika kl. 14 á morg- un. Takist FH að sigra eru þeir áfram uppi og KA fellur ásamt Breiðabliki. Verði jafntefli þarf aukaleik á milli FH og KA um fallið, en sigri Breiðablik fellur FH. A sama tima fer fram i Kefla- vik leikur IBK og Vikings, og þar er 3. sætið I húfi og sæti i UEFA keppninni að ári. Loks er svo að geta leiks IBV og Fram, en hann hefst i Eyjum kl. 14 á morgun. Handmóloð postulín verðlaun! > # I Það eru glæsileg verðlauniboði fyrir sigurvegara i Isal golfkeppn- fara upp deild? inni, sem framferf Grafarholtinu um helgina. Er þar um'- áð ræða handmálað postulín, hina glæsi- legustu gripi, auk stórra farand- bikara fyrir sigurvegar| i hverj- um flokki. Keppnin er flokkakeppni, og verður keppt i m.fl. karla, 1. fl.,2. fl.,3. fl. og í einum kvepnaflokki með forgjöf. Það gerír Steve Highway einnig og fjölmargir aðrir þekktir knattspyrnumenn Nú eru Stylo æfingaskórnir komnir i sportvöruverslanir um land allt. Eitt af fáum tækifærum Þrúttar I leiknum I gærkvöldi. Þaö er Júhann Hreiöarsson, sem þama er kom- inn í súknina og rcynir aö skalla boltann, en Þorbergur Atlason I markinu sá viö Júhanni og gúmaöi bolt- ann áður en Júhann náði til hans. Siöan pressuöu KA-menn stlft, en Þorbergur mátti samt hiröa boltann úr netinu hjá sér rétt fyrir leikslok. Vísismynd: Einar. KR-dagur ó sunnudag Hinn árlegi „KR-dagur” er á sunnudag, og þá veröur mikið um aö vera á svæði félagsins viö Kaplaskjúlsveg. reyndar bæði úti og inni. Dagskráin hefst kl. 10 um morguninn. og mun hver dag- skrárliðurinn reka annan fram undir kvöld. M.a. verður keppt i knatt- spvrnu. handknattleik. körfu- knattleik. borðtennis og badmin- ton. Þá verður lyftingakeppni kl. 13,30 og þar ætlar Gústaf Agnars- son að revna við Norðurlandamet i 110 kg flokki. Hverjir í 1. LIDIl) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið '78 LIÐIÐ MITT ER: NAFN IIEI.MILI BYGGDARLAG SYSLA SIMI STRAX1 POSl' P.O. Box 1426, Reykjavik. Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá ÚTILÍF í GLÆSIBÆ Aukavinningurinn er dreginn er út í lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðluin þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI ÚTILÍF í GLÆSIBÆ VINNINGAR HALFSMÁNAÐARLEGA Verslað í Útilífi! — Liðið tapaði 1:0 fyrir Þrótti í gœrkvöldi og fellur, ef FH vinnur Breiðablik um helgina — Þróttur bjargaði sér naumlega fyrir horn Norðurlandamótið í golfi:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.