Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 8
•:v-y,v:-:;>v húsbyggjendur ylurinn er Afgreiðum einangrunarpiast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast h/f Borsarnesi fkni 93-7370 kvöldos hclgartlmi 93-735S Þessi herþota tekur ekki þátt i æfingunum a6 þessu sinni hjá NATO, en veröur væntanlega eftir no kkur ár komin i þjónustu flugherja NATO, enda þykir hún ein þróaöasta herþota slöari ára. Þetta er Mirage 2000 sú franska og sést hér á flugsýningunni miklu I Farnborough I Bretlandi. RISA- HERÆFINGAR Þúsundir bandariskra her- manna og heilir flotar af her- flugvélum hafa sig nú til taks i herstöövum alitfrá Kóloradó til Connecticut til innrásar I Evrópu, þótt á friöartima sé. Þeir eiga aö taka þátt f haust-heræfingum NATO, sem hófustnúna I siöustu viku. Þetta er ein keöja af 30 heræflngum allt frá Noregi, niöur eftir Miö-Evrópu og suöur til Miö- jaröarhafsins. Þessi ailsherjaræfing hefur hlotiö nafniö „Reforger”. Markmiö hennar er aö æfa flutninga á liösauka, eöa 13.000 manna liöi frá Ameriku til Evrópu og tii baka aftur, og undirstrika i leiöinni vilja Bandarikjanna til aö leggja Evrópu og NATO liö, ef aö kreppti. Um leiö er fullnægt meö þess- um skilyröum samkomulags, sem Bandarikin, Bretland og Vestur-Þýskaland geröu meö sér 1967. t þeim samningi gekkst Bandarikjastjórn undir aö senda árlega til æfinga I Vestur-Þýskalandi herliö, land- og flughers, til æfinga, og fékk I staöinn aö kalla heim hluta af fastaher sinum I V-Þýskalandi. Þaö fengu Bretar einnig. Einn liöurinn enn i þessum æfingum er aö ganga úr skugga um, hvernig flugvellir i Vestur-Evrópu eru undir þaö búnir aö taka á móti sllkum skyndiloftflutningum I svo stór- um mæli. Hreinlega aö reyna, hvort hriktir i brúarstólpum slikrar loftbrúar. Þetta eru aöallega fiugvellir i Brussel, Amsterdam, Luxemborg og Rams Ein í V-Þýskalandi. Jafnhliöa þessu veröa um 37.000 smálestir af hergögnum flutt út úr birgöaskem mum hér og þar I Bandarlkjunum suöur aö flotastöövum viö Mexikóflóa og á austurströndina, þar sem þau veröa sett um borö i banda- rísk flotaskip meö tílliti til flutn- inga til Evrópu. Meöan þessi flutningaskip sigla yfir Atlants- hafiö til ákveöinna hafna á meginiandinu, fá ýmsar flota- deildir NATO-flotans þaö verk- efni aö vernda þau. Þaö kallar á æfingar Ikafbátavörnum á borö viö þær, sem skipalestirnar I siöari heimstyrjöldbini þurftu meö. Þessi allsherjaræfing er þvi hrikaiegri i sniöum, sem þaö eru margar þjóöir og herir, sem aö henni standa. Dregur NATO-forystan enga dul á mikilvægi hennar til aö þraut- kanna, hversu samstilltir hinir óliku herir einstakra NATO-rikja eru. — Alexander Haig, hershöf öingi og y f irmaöur sameiginlegs herafla NATO, veröur til dæmis sjálfur viö- staddur hina ýmsu þætti þess- ara æfinga til þess aö sjá meö eigin augum, hvernig til tekst I staö þess aö láta sér nægja skýrslur annarra. Til aö mynda var hann viöstaddur, þegar 130 þyrlum, skriödrekum og öörum hergögnum var skipaö á land viö Ghent i Belgiu i gær. Þegar búiö var aö setja sarnan þyrl- urnar, átti aö flytja þær flug- leiöis til Vestur-Þýskalands, en brynvagnarnir lögöu strax af staö fyrir eigin vélarafli áleiöis austur á bóginn. (önnur her- gögn eru affermd I Rotterdam). Meö árunum hafa hafnir I Belgiu og Hollandi oröiö mjög mikilvægir hlekkir i varnar- keöju NATO meö tllllti tQ fiutn- inga á hergögnum frá Banda- rikjunum og Bretlandi. Einkan- lega eftir aö Frakkiandsher var dreginn undan yfirstjórn NATO-hersins. Hernaöarsér- fræöingar llta svo á, aö þessar hafnir veröi þvi aöalskotmörk fjandmanna, ef til strlös kæmi. A meöan þessum flotaaögerö- um vindur fram, áttu tvær flug- sveitir bandariskra F-4 Phantom-orrustu og sprengju- flugvéla aö fljúga beinustu f lug- leiöfrá N-Karólina til Rams Ein I V-Þýskalandi. Eldsneyti áttu þær aö taka i loftinu á leiöinni. Þessar 48 Phantom-þotur eiga aö taka þátt i æfingum, sem kallaöar eru ,,Cold fire”, og fara samtimis fram á landi og I lofti I V-Þýskalandi dagana 18. -28. september. Þessar land- og loftæfingar bera upp á einar mikilvægustu flotaæfingar NATO um árabil hér á N-Atlantshafinu og I Noröursjónum dagana fram til 19. september. Þessar æfingar heita „Northern Wedding”. M.a. fela þær i sér aö vernda flutninga á 8.000 breskum, bandariskum og hollenskum landgönguliöum til Shet- lands-eyja noröur af Skotlandi. Flotaæfingarnar tengjast öör- um meirháttar heræfingum I Schlésvfk-Holstein á landamær- um Danmerkur og V-Þýska- lands, en i þeim taka þátt hvorki meira né minna en 61.000 her- menn frá fimm NATO-rlkjum. Nefnilega Danmörku, Vestur-Þýskalandi, Hollandi, Bretlandi og Bandarikjunum. Heita þær æfingar „Bold Guard” og miöast viö varnir Jótlandsskaga. — Aö mati vest- rænna hernaöarsérfræöinga er sá skagi liklega eitt fyrsta árásarmarkiö, sem Varsjár- bandalagsherirnir mundu hafa augastaö á, ef til ófriöar kæmi. Enda er hann lykillinn aö öllum siglingum inn I Eystrasaltiö. Eins og i upphafi sagöi, eru þetta alls um 30 heræfingar. Annarsstaöar fara seinna fram æfingar, sem nokkrar þjóöir standa aö einar á báti. Þannig er „Red Tornado”, sem Belgiu- her gilmir aö visu einn viö á svæöinu milli Hanover og Frankfurt, „Blue Doná”, æfing fyrir v-þýska herinn, ..Certain Shield” æfing fyrir bandariska varnarliöiö I V-Þýskalandi skammt frá Frankfurt, og „Saxon Drive” fyrir Hollend- inga á svæöinu umhverfis Br em en. Viö Miöjaröarhafiö fara fram aörar æfingar, sem herir Itallu, Tyrkiand, Grikklands, Bret- lands og BandarDcjanna taka Nauðungaruppboð sem auglýst var 15., 7. og 10. tbl. Lögbirtingabiaös 1978 á 2. götu 24 viö Rauöavatn talin eign Skúla Benediktssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 11. september 1978 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 113., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Blómvallagötu 11, þingl. eign Júllusar ólafssonar fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Har- alds Biöndal hdl. á eigninni sjálfri mánudag 11. septem- ber 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð Aöur auglýstu nauöungaruppboöiá uppstoppuöum fuglum og dýrum o.fl. sem fram átti aö fara laugardag 9. sept. n.k. hefur veriö frestaö um óákveöinn tima. Uppboöshaldarinn I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 135., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á Vlkurbakka 12, þingl. eign Jóns Gr. Guömundssonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavik og Einars Viöar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 11. september 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. ATVINNA - FRAMTÍÐ Okkur vantar fólk til starfa við heimilis- hjálp. Einnig vantar fólk til að taka að sér barnagæslu i heimahúsum. Uppl. i sima 53444. FÉLAGSMALASTJÓRINN HAFNARFIRÐI Aðalfundur T.B.K. (Tafl og bridgekiúbburinn) verður haldinn mánudaginn 11. september i Domus Medica og hefst kl. 20. Fundarefni. VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF. Stjórnin. Föstudagur 8. september 1978 visrn ( Umsjón Guðmundur Pétursson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.