Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 5
VTSIR Föstudagur 8. september 1978 5 | Fugla- og i náttúruskoðun I Farið verður i tvær nes og viðar. Fararstjóri I ferðir á vegum Útivistar i þessari ferð er Árni j nú um helgina, og eru Waag og fargjald er kr. Guðný Guðmundsdóttir og Philip Jenkins á æfingu j þær báðar á sunnudag- 2000. Mynd úr verki eftir Ivar Vaigarösson SÝNING í SÚM LEIKIÐ Á MERKUSTU FIÐLU Á ÍSLANDI Þa u G u ð n ý Guðmundsdóttir fiðlu- leikari og Philip Jenkins pianóleikari halda tónleika i Borgarbióinu á Akureyri á laugardag- inn kl. 17. Eins og flestum mun vist kunn- ugt þá er Guöný konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Islands en Philip kemur frá London þar sem hann er prófessor i pianóleik viö Royal-Academy of Music. Á efnisskrá tónleikanna er vor- sónata Beethovens og sónötur eftir Debussy, Brahms og Prokofieff. Þaö væri i sjálfu sér nægjanlegt aö upplýsa hvaöa tónlist veröur flutt á þessum tónleikum og hverjir tónlistarmennirnir eru til þess að fullvissa fólk um ágæti þeirra. En þaö sakar væntanlega ekki að geta þess aö á tónieikun- um leikur Guðný á Guarnerius fiðlu, sem er i eign Rikisútvarps- ins, en hún er merkasta og dýr- mætasta hljóöfæri sem til er á þessu landi, smiöuö á 17. öld. Aðgöngumiöasala er við inn- ganginn. ÞJH TÓNLISTARFÉLAG REYKJAVÍKUR: Vetrarstarfið hafið • Tónleikar á laugardag í Austurbœjarbíói Vetrarstarfið hjá Tónlistarfé- lagi Reykjavikur hefst á laugar- daginn meö tónleikum I Austur- bæjarbió sem hefjast kl. 14.30. Þar leika þau Edda Erlingsdóttir og David Simpson á selló og pfanó. Edda Erlingsdóttir stundaði nám viö Tónlistarskólann i Reykjavik, en aö loknu stúdents- prófi innritaðist hún i pianókenn- aradeild Tónlistarskólans. Hun lauk þaöan einleikaraprófi árið 1973. Hún hlaut styrk til náms i Paris og hefur stundað þar nám við Tónlistarháskólann i fimm ár. David Simpson stundaði nám við Harvard Coilege i Bandarikj- unum i tónlist, stærðfræði og llf- fræði. Einnig nam hann við Julliard School of Musik. Hann hefur tekið þátt i tónleikum viða um heim m.a. i Þýskalandi,, á Italiu og i Bandarikjunum. Edda Erlingsdóttir A efnisskránni á laugardaginn verða m.a. verk eftir Debussy, Beethoven og Brahms. -KP GALLERI. SUÐURGATA 7: Sýningu lýkur Sýningu ungverska listamanns- ins Attalai i Galleri Suöurgötu lýkur á sunnudagskvöldiö. Sýning hans hefur nú staðiö yfir i hálfan mánuð og hefur aösókn aö henni verið heldur dræm. Attalai er einnaf framúrstefnu- listamönnum i Ungverjalandi og hefur hann löngum verið andrær- ingur við opinbera listastefnu yfirvalda þar. Hann hefur áðurhaldið sýningu hér á landi og stóð til að hann kæmi hingað til þess að setja þessa sýningu upp en fékk ekki fararleyfi úr Ungverjalandi. Hef- ur hann þvi sent verk sin hingað með póstí. Þá notar hann innviði gallerisins i' sum verka sinna á sýningunni og útfærði hugmyndir sinar á ljósmyndir af innréttingu gallerisins sem aðstandendur þess sendu honum. Sýningin er opin nú um helgina frá kl. 14-22. ÞJH | ínn. | Lagt verður I fyrri | ferðina kl. 10 á sunnu- | daginn frá Umferðar- | miðstöðinni. Er sú ferð | fuglaskoðunar og | náttúruskoðunarferð um | Garðaskaga, Sand- | gerði, Fuglavik, Hvals- Eftir hádegi á sunnudag nánar tiltekiö kl. 13 heldur Útívist til Þingvalla. Þar ráöa menn þvi hvortþeir kjósa fremur að ganga um merka sögustaði þar i fylgd Sigurðar Lindal prófessors, eða haldi meö Þorleifi Guðmundssyni um Botnssúlur. Verö i þá ferð er einnig kr. 2000. Þess má geta að börn þurfa ekki að greiða fargjald i þessar ferðir séu þau i fylgd full- orðinna. ÞJH Laugardaginn 9. september opna Arni Ingólfsson, Ivar Val- garðsson og Hannes Lárusson sýningu i GALLERY SOM, Vatnsstig 3B. Þeir hafa allir verið viðriðnir myndlist undanfarin ár bæði hér heima og erlendis. Á milli 15 og 20 verk eru á sýningu þeirra félaga, unnin i hin ýmsu efni. Sýningin stendur 9.-23. septem- ber og er opin daglega frá kl. 16.-20. Frá kl. 14-20 um helgar. FATAMARKAÐUR FYRIR ALLA í LAUGARDALSHÖLL Nú gefst einstakt tækifæri til að gera góð fatakaup á sérstökum fatamarkaði á FÖT ’78. Glæsileg tiskusýning kl. 18 og 21. Snyrti- og hárgreiðslusýningar kl. 17.30 og kl. 20.30. Fjölbreyttur fatamarkaður fyrir alla Aðgangsverð kr. 700.- (fullorðnir), kr. 300.- (börn). ÍSþENSK FOT/78 Stórglæsileg sýning sem þú verður að sjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.