Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 20
24 Föstudagur 8. september 1978 VTSIR- Evrópumótið í Skotlandi: Stefán Guðjohnse skrifar um bridge .......T' Englendingar Evrópumeistarar ungra monno - ísland í 14. sœtí Evrópumóli ungra manna f bridge iauk um s.l. helgi, en spilaö var i Stirlingháskóia I Skotlandi. Englendingar uröu Evrópumeistarar, en islenska sveitin varöi 14. sæti af 19 þátt- tökuþjóöum. Röð og stig þjóöanna uröu annars sem hér segir: 1. England 271 2. Sviþjóö 253 3. -4. Austurrlki 232 3.-4. Þýskaland. 232 5. Pólland 227 6. Noregur 219 7. Belgla 214, 8. Frakkland 202 9. Italia 188 10. Grikkland 184 11. Spánn 181 12. Danmörk 173 13. Irland 167 14. Island 156 15. Holland 154 16. Finnland 151 17. Ungverjaland 143 18. PortUgal 108,5 19. Israel 104,5 Arangur ensku sveitarinnar er mjög glæsilegur, þvl hiln hlaut rUmlega 75 prósent vinn- inga. íslenska sveitin hlaut hins vegar rUmlega 43 prósent og minnir árangur hennar óneitan- lega á frammistööu Islands I opna ’flokknum á undanförnum árum. Evrópumeistararnir heita Michael Rosenberg, Richard Benstead, Tony Forrester, Richard Granville, Michael Mardin og Steven Lodge. Fyrir- árangur okkar I opna flokknum á undanförnum árum. Viröist gamla sagan uppiá teningnum — þ.e. tap gegn veikari þjóöun- um og sigur gegn þeim sterkari. Hitt er svo annaö mál, hvort hægt er aö tala um nokkrar veikar þjóöir I bridge I dag, svo ör er framþróunin I Evrópu. 9 4 A G 8 4 A K 6 A D G 9 Sagnir gengu þannig: 732 DG10 D 8 K G 10 Joe Amsbury. Islenska sveitin var þannig: En svo aö lokum eitt spil, sem birtist i mótsblaöinu eftir annan Suöur Vestur Noröur Austur Guðmundur Hermannsson, ritstjórann, Eric Milnes. Og viö 1L ÍS 2L pass Sævar Þorbjörnsson, Siguröur gefum honum orðiö I lauslegri 3L pass 3 H pass Sverrisson og SkUli Einarsson. þýöingu: 4H pass 4S pass Fyrirliöi var Sverrir Armanns- ,,1 gær kom formaöur enska 6L pass pass pass son. bridgesambandsins, Gerald ísland fékk 97 stig út Ur 10 fyrstu leikjunum og voru þeir taldir upp i slöasta þætti. Hinar niu umferöirnar’fóru þannig: tsland ísland ísland Island lsland Island tsland Island tsland 9 Spánn 11 2 Holland 18 12 Finnland 8 1 PortUgal 19 9 trland 11 3 Grikkland 17 5 Frakkland 15 8 England 12 10 Þýskaland 10 Sveitin vann þvi sex leiki, jafnaöi einn og tapaöi 11. Hins vegar er athyglisvert aö sveitin fær 90 stig Ut Ur niu efstu þjón- unum, sem minnir einnig á Faulkner, á ritstjórnarskrif- stofuna meö glampa i augum og blaö I hendi. A miöann voru skrifaöar hendur n-s i eftirfar- andi spiii, ásamt sögnum: A 7 3 2 D 7 5 3 K 8 7 4 2 K D G 10 6 10 D 10 9 7 5 3 6 8 2 K 9 6 2 G 8 4 2 10 5 3 „Vestur spilar Ut spaöakóng,” sagöi hann. „Hvernig vinnuröu sex lauf meö þessu Utspili”? Ég sá strax aö hjartasviningin þurfti aö ganga, tók þvi þrisvar tromp og endaöi I blindum. Siö- an svinaöi ég hjartagosa, tók ásinn, kastaöi tveimur hjörtum Ur blindum i tiglana, trompaöi hjarta og endaöi einn niöur. Faulkner glotti. „Þorbjörnsson frá tslandi vann spiliö,” sagöi hann. Ég reyndi aö Utskýra aö ég ætti frekar annrikt, en hann hélt miskunnarlaust áfram: „Já, hann tók aöeins tvisvar tromp áöur en hann trompaöi tigul og svinaöi hjartanu.” SIÖ- an hélt hann áfram eins og þU, þar tíl þessi staöa kom upp: 9 8 G 9 NU kom lftill spaöi frá blind- um, vestur áttí slaginn á tiuna og vörnin var hjálparlaus. „Þaö er sama hverju vestur spilar Ut, sagnhafi fær þrjá siöustu slag- ina. Þorbjörnsson fékk gætnina borgaöa.” ,,,Lokaöu dyrunum þegar þU ferö”, sagöi ég, um leiö og ég ákvaö aöleggja fyrir hann erfitt spil, næst þegar hann væri aö stjórna fundi hjá enska bridge- sambandinu.” (Smáauglýsmgar — simi 86611 Til sölu n EldhUsinnrétting til sölu ásamt vaski og blöndunartækj- um. Uppl. i sima 35486. Til sölu 3 eldhUskollar, barnastóll, barna- bilstóll, barnarUm, sjónvarp á fótum og spónarplata. Selst ódýrt á sama staö óskast hlaörUm. Uppl. i sima 54221. Til sölu 3 rækju troll, eitt togreipistroll og tvö bobbingatroll og hlerar. Hag- stætt verö ef samiö er strax. Uppl. I sima 96-62278. Flugvél 1/9hluti i Piper PA-28 til sölu. Til- boö óskast. Uppl. i sima 28813 kl. 20. Danskur stofuskápur til sölu, einnig forhitari. Uppl. i sima 35980. Loftpressa — MUrausa Til sölu loftpressa, KG, sænsk gæöavaéa, afköst 475 litrar á minUtu, ásamt mUrausu og slöngu. Litiö notuö. Gott verö. — Uppl. i sima 32101. Hvaö þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing I Visi er leiöin. ÞU ert bUin(n) aö sjá þaö sjálf(ur). Visir, SlöumUla 8, simi 86611. Óskast keypt Miöstöövarketill óskast keyptur 3-3,5 ferm. meö inn- byggöum spiral og háþrýsti- brennara. Uppl. I sima 44624. Vil kaupa Emco Star afréttara og þykktar- hefil, einnig sög og bandsög. Uppl. i síma 16435. Gufuketill 10-30 rUmmetrar óskast. Uppl. I sima 93-1830 eftir kl. 7. Rafmagns— hitakUtur óskast keyptur 100-200 litra helst Westinghouse. Uppl. I sima 99-3219. MiöstöövarketiII óskast keyptur 3/3,5 mm meö innbyggöum spiral og háþrýstibrennara. Uppl. i sima 43646. Skrifstofuhúsgögn óska eftír aö kaupa vel meö farin skrifstofuhúsgögn, skrifborö skjalaskápa o.fl. Uppl. i sima 31321. Britannica Öska eftir aö kaupa litiö notaö safn af alfræöioröabókinni „Encyclopædia Britannica.” Uppl. I síma 31321. Húsgögn Sófasett til sölu. Uppl.isima 13783e. kl. 181 dag og allan daginn á morgun. Sænskt sófasett tilsöluisænskasendiráöinu. Litiö notaö sófasett ásamt sófaboröi. Hagstætt verö. Uppl. i sima 13216 milli kl. 14-17 og I sima 15266 (heimiliö). Sérstakt þyskt sófasett til sölu. Hringsófi og tveir stólar þar af annar hvildarstóll. Til sýnis og sölu aö Kaplaskjólsvegi 57, næstu daga m. kl. 18-20. Til sölu mjög velmeöfariösófasett. Uppl. I síma 52025 milli kl. 17-19. Vel meö fariö danskt sófasett til sölu. Uppl. í sima 21076. Nýlegt fallegt teakborö (70x70) meö hillu undir til sölu. Tilvaliö sem lampaborö viö hornsófasett, verökr. 38 þús. búöarverö kr. 58 þUs. Uppl. I sima 86725. Svcfnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i kröfu. Uppl. á öldugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Höfum nokkur svart-hvit Radionette sjónvarpstæki til sölu, verö kr. 20-25 þUs. Uppl. i sima 21565. Hljómtæki ooó Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, SamtUni 12 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eöa hljómflutn- ingstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eigum ávallt tíl nýleg og vel meö farin sjónvörp og hljómflutningstæki. Reyniö viöskiptin. Sportmarkað- urinn SamtUni 12, opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. rn [Hljóófæri Óska eftir pianói á leigu. Simi 26488. Hjól-vagnar óska eftir aö kaupa Hondu CB 50, Uppl. i sima 72703 e. kl. 17. Til sölu Suzuki árg. ’74. Uppl. isima 41142 Verslun Matar-og kaffistell, - fjölbreytt Urval af matarilátum og allskonar nytjamunum, lamp- ar, vasar, skálar, öskubakkar, kjertastjakar og ljósker I fjöl- breyttuUrvali.GlitHöföabakka 9. Opiö 9-12 og 1-5. Verksmiöjusala. Peysur á alla fjölskylduna. BUtar, garn og lopi, upprak, nýkomiö handprjónagarn. Muss- ur, mittisúlpur, skyrtur, bómullarbolir, buxur og margt fleira. Opiðkl. 13-18. Les-prjón hf. Skeifunni 6. BókaUtgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö I sviga aö meötöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri tslendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotiö á heiö- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar gæöur (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri í Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2.250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina, en svaraö verö- ur i sima 18768 kl. 9—11.30,aö undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar Ut á land. Þeir sem senda kr. 5 þtís. meö pöntun eigaþess kosta aö velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bækurnar eru i góöu bandi. Notiö simann, fáiö frekari uppl. BókaUtgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. HUsgagnaáklæöi. Klæöning er kostnaöarsöm, en góðkaup I áklæöi lækkar kostnaö- inn. Póstsendum B.G. Aklæöi, Mávahliö 39, simi 10644 á kvöldin. Pú öauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt Urval af klukkustrengja- járnum á mjög góöu veröi. Úrval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niöurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu i kodda. Allt á einum staö. Berum ábyrgö á allri vinnu. Sendum I póstkröfu. Upp- setningabUðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Til skermageröar. Höfum allt sem þarf, grindur, allar fáanlegar geröir og stæröir. Lituö vefjabönd, fóöur, velour siffon, skermasatin, flauel, Gifur- legt Urval af leggingum og kögri, alla lití og siddir, prjónana, mjög góðar saumnálar, nálapUöa á Uln- liöinn, fingurbjargir og tvinna. Allt á einum staö. Veitum allar leiöbeiningar. Sendum i póst- kröfu. UppsetningabUðin. Hverfisgötu 74. Simi 25270. Fatnaður Galla og flauelsbuxur. Seljum þessa og næstu viku galla og flauelsbuxur fyrir kr. 2000.- og 3.900. Opiö morgun laugardag kl. 9-12. Fatasalan Tryggvagötu 10. Barnagæsla 16 ára stúlka óskar eftir aöpassabörn l-2kvöld ■i viku og um helgar. Uppl. i sima 30342. Barnagæsla. 7 mánaöa telpa sem býr í Skip- holti óskar eftir dagmömmu eftir hádegi. Til greina kemur pössun heima eöa vistun Uti I bæ. Uppl. I sima 12363 og 22360. Get tekiö ungbörn I gæslu 5 daga vikunnar frá kl. 8-17. Hef leyfi er á Melunum. Uppl. I sima 23022. Vill einhver góö köna i vesturbæ eöa miöbænum gæta 3ja ára stúlku frá kl. 15-17. Uppl. i sima 14817. Fasteignir 1 T{ i J Fjárfesting — Lóö. Höfum til sölu lóö undir raöhús á góöum staö i Hverageröi. Sérlega skemmtilegar teikningar fylgja sem gefa ýmsa möguleika á inn- réttingum. Góö greiöslukjör. Komiö og skoöiö teikningar og fáiö frekari upplýsingar. Eigna- umboöiö, Laugavegi 87, simar 16688 og 13837.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.