Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 28
Bráðabirgðalög vœntanleg é morgun TvöfaMa ferða- maimagjakleyrB • 7% tekjuskattsauki á hluta tekna • Eignaskattsauki á einstaklinga og ffélög • Hœkkun vörugjalds á „munaðara vörum" • Reglum um skráningu ffyrninga breytt Gert er ráð fyrir i bráðabirgðalögum hvort lagt verður 10% álag á allan rikisstjórnarinnar sem gefin verða út á gjaldeyrisskammtinn eða 20% á það morgun, að ferðamannagjaldeyrir sem yrði umfram gamla skammtinn. verði tvöfaldaður. Er ekki enn ljóst 1 bráðabirgðalögunum er ennfremur gert ráð fyrir 7% tekjuskattsauka á tekjur einstaklinga og hjóna. Kemur hann á tekjur einstaklinga fyrir ofan 2.8 milljónir og tekjur hjóna yfir 3.7 milljónum. Sérstakur eignaskatts- auki verður og lagður á. Verða 50% lögð á álagn- ingu einstaklinga og 100% á álagningu félaga. Þá eru fyrirhugaðar ýmsar auknar álögur á atvinnu- rekstur ogkoma þær m.a. fram i breyttum reglum um heimild til skráningar fyrningar. Rikisstjórnin hyggst leggja sérstakt vörugjald á hljómflutningstæki, hljómplötur, útvörp, sjónvörp og fleiri vörur. Vörugjald á þessum vörum hefur veriði6% en nú er áformað að það verði á bilinu 24% til 30%. Þessi skattur er lagður á þessa vöruflokka þar eð rikisstjórnin telur að hér sé um munaðarvöru að ræða, en i flokki þeirra vara, sem taldar hafa verið koma hér undir, eru einnig snyrtivörur, ýms- ar vörur til iþróttaiðkana og hjólbarðar. —ÓM. Lœkka verslun- arálagninguna — 30% reglunni verður beitt, segir Svavar Gestsson, viðskiptaráðherra Akveðið hefur verið að lækka versiunarálagningu I kjölfar gengisfeilingarinnar eins og gert hefur ver- ið yfirleitt þegar gengið hefur verið felit að þvi er Svavar Gestsson viðskiptaráðherra tjáði VIsi i morgun. Svavar sagði að ýmis- legthefði komið til tals i þessum efnum en niður- staðan hefði sem sagt orðið sú að svokallaðari 30% reglu verði beitt. 1 þessari reglu felst að á- lagning lækkar hlut- fallslega sem nemur 70% af þeirri krónutölu sem álagning hækkar vegna hækkaðs inn- kaupsverðs, en 30% af þvi koma i hlut versl- unarinnar. Þetta þýðir I raun að þrátt fyrir hækkað verð innfluttrar vöru verður álagningin hjá versluninni svo til sú sama i krónutölu.-KS Starfsmenn Landhelgisgæslunnar skoða hér gömlu tækin sem Visir skýrði frá á dögunum að hefðu fundist i mógröf við Borðeyri. Þau eru nú geymd i skýli Gæslunnar. Sigurður Þorkelsson hjá Landssimanum tjáði VIsi, að hér væri liklega um að ræöa gamlan fjölsima frá Borðeyri. Tækin hafa þá legiði jörðu I um 30 ár. Visismynd: JA. Aukin saltfisksala vegna togarakaupa — rikisstjórnin beitir sér fyrir lánafyrirgreiðslu vegna togarakaupa frá Portúgal Rikisstjórnin hefur ákveðið að beita sér fyrir þvi að kaupendur Portúgalstogaranna tveggja fái lánafyrir- greiðslu að upphæð um 47 milljónir islenskra króná á hvort skip til að greiöa inn á samning viö portúgalskar skipasmiðastöðvar, að þvi er Björgvin Guðmundsson skrifstofustjóri i viðskipta- ráðuneytinu sagði Visi i morgun. „Ætla að slá heimsmetið" „Égætla að reyna að slá heimsmetið”, sagði Ingvar Magnússon, sem hér á myndinni gnæfir yfir félaga sinn I Kjarr- hólmanum i Kópavogin- um. Ingvar kvaðst hafa æftsig á stultum slðustu tvö árin. Þær, sem hann er með á myndinni.eru fjórir metrar á hæð. „Heimsmetið er 6,40 metrarog ég ætla að slá það”, sagði Ingvar. „Ég á til stultur sem eru 5.40 á hæð, en ég ætla mér að ganga á 7.40 metra stultum fyrir jól”, ESJ/Vísismynd: GVA. Þessi ákvörðun er tekin til að greiða fyrir saltfisk- sölu til Portúgals. Björgvin sagði að Sölusamband islenskra fiskframleiðenda hefði fengið vilyrði fyrir þvi að Portúgalir keyptu af okkur 10 þúsund lestir af saltfiski sem ætti að af- skipa fyrir septemberlok. Aður var búið að semja um 8 þúsund lestir sem afskipa átti I júli og ágúst. Þegar til kom hefðu Portúgalir hins vegar ekki tekiö á móti nema um 4 þúsund tonnum. SIF gerði þennan viðbótarsamning i lok ágúst og þá var ákveðið að samningaviðræðum yrði haldið áfram þegar ný stjórn hefði verið mynduð á Islandi að sögn Björgvins; en við þyrftum aö selja á Portúgalsmarkað um 20 þúsund lestir af saltfiski. Hins vegar hefðu Portúgal- ir gert það að skilyrði að gengið yrði endanlega frá togarakaupunum fyrst_KS Meðvitundarlavs Fjórtán ára piltur varð fyrir bil á Akranesi i gærkvöldi um klukkan átta. Pilturinn var á reiðhjóli þegar slysið varö, á mótum Kirkju- brautar og Akurgeröis. Hann féll af hjólinu I götuna og mun hafa misst meðvitund. Pilt- urinn var fluttur á sjúkrahúsið á Akranesi og lagður þar inn. —EA VÍSIR SMÁAUCLÝSINCASÍMINN ER 86611 íSmáauglýsingamóttaka :alla virka daga frá 9-22. jLaugardaga frá 9-14 og sunnudaga frá 18-22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.