Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 08.09.1978, Blaðsíða 26
30 Föstudagur 8. september 1978 vlsm Níu ný leikrit hja Þjoð leikhwsinu Þjóöleikhúsið ræöst í fjölda nýrra verkefna á komandi leikári. Sjö ný leikrit verða sýnd á Stóra sviðinu á árinu og tvö á litla sviði. Leikritin sem færð veröa upp á Stóra sviöinu eru „Sonur skóarans og dóttir bakarans” eftir Jökul Jakobsson, „A sama tima að ári” eftir Bernard Slade „Máttarstólpar þjóðfélagsins” eftir Henrik Ibsen, „Draumur skynseminnar” eftir Antonio Buero Vallejo, „Stundarfriöur” eftir Guðmund Steinsson söng- leikurinn „Prinsessan á baun- inni” eftir Marshall Barrer og Mary Rogers og barnaleikritið „Krukkuborg” eftir Odd Björnsson. 011 verkin nema það siðasta eru innifalin i áskriftar- kortum leikhússins. Sala áskriftarkorta er þegar hafin, en ástæða er til að benda fólki á að kort verða ekki seld nema til 15. september. A Litla sviðinu verða sýnd verkin „Kona” og „Sandur” ný- ir einþáttungar eftir Agnar Þórðarson og „Heims un> ból” eftir Harald Mueller. Að sögn Sveins Einarssonar þjóðleikhússtjóra er „Sonur skórarans og dóttir bakarans” nýjasta leikrit Jökuls heitins Jakobssonar. „Þar færist hann meira i fang en áður og eitt þorp verður að heilli samfélagsmynd meö skirskotun langt út fyrir landsteinana” sagði Sveinn. Forsýningar á þessu leikriti voru á Listahátiö i vor. „A sama tima að ári” er gamanleikur sem sýndur var um áttatiu sinn- um um allt land á siðasta leik- ari” hélt Sveinn áfram. „Máttarstólpar þjóðfélags- ins” var i raun valið með það i huga að á þessu ári er þess minnst um allan heim að 150 ár eru liðin frá fæöingu Ibsens. Af þvi tilefni veröur einnig komið upp Ibsen sýningu i Kristals- salnum hér. „Máttarstólpar þjóðfélagsins” er eitt af þjóö- félagsgagnrýnisverkum Ibsens og hefur aldrei veriö sýnt áður hér á landi. „Draumur skyn- seminnar” er frægt spánskt nú- timaleikrit sem segir frá siðustu árum málarans Goya. Vallejo er ásamt Alfonso Sastre talinn fremsta leikskáld Spánverja i dag, en varð ekki verulega kunnur utan heimalands sins fyrr en eftir fall Francos.” „I „Stundarfrið” fylgir Guð- mundur Steinsson eftir sigri sin- um i „Sólarferð” með annarri kátlegri og nöturlegri lýsingu á firringu nútimamannsins” sagði Sveinn. „Söngleikurinn,, Prinsessan á bauninni” er þýddur af Flosa Ólafssyni. Danya Krupska gamall góðkunningi islenskra leikhús- gesta leikstýrir og semur dansa fyrir þennan kostulega ame- riska söngleik sem gerist á mið- öldum og sækir efni til gaman- Káta ekkjan veröur færö upp aftur I Þjóöleikhúsinu september. siöari hluta semi H.C. Andersens. „Krukku- borg” Odds Björnssonar gerist að miklu leyti á hafsbotni og kynnast leikhúsgestir þar ýms- um furðulegum neðansjávar- skepnum.” Auk þeirra nýju sýninga sem taldar hafa verið upp hér að framan .verða teknar upp að nýju sýningar á nokkrum verkum. A Stóra sviðinu kemur Káta ekkjan upp aftur siðari hluta septem- ber. A Litla sviöinu hefjast að nýju sýningar á „Mæðrum og Sonum”, tveim einþáttungum eftir Bertolt Brecht og J.M. Synge, sem frumsýndir voru i vor við sérstaklega góðar undir- tektir. Einnig er ráðgert að halda áfram sýningum á Frök- en Margréti sem sýnt var við fá- dæma vinsældir i allan fyrra- vetur. Þá hefur leikhúsinu verið boðið á leiklistarhátið i Berlin i lok september með tnúk, og eru fyrirhugaðar nokkrar sýningar hér innanlands i tengslum við enduræfingar á þvi verki. Enn- fremur er ætlunin að halda áfram leikferðum um landið eins og kostur er. Að sögn Sveins voru gestir leikhússins á siðasta leikári 134 þúsund og er þaö metaösókn. —4HO (Þjónustuauglýsingar verkpallaleiq sali umboðssala St.iivprkp.iiiHf tii hverskoM.ir viðhalds og malnmgarviMno V" > Viðofkennduf oryqqishon.iðor • S.irmgiorn .'eiq.i VEFíhf’ALLAU T L NCilMOT UNDKTSTODUfT UMH VEFThf’ALLAfT TtNCTlMOT UNDifTSTODl Verkpallar VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SKJARINN SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. <> Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Þak h.f. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggiö yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Klœði hús með óli , stáli og járni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í sima 13847 > Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri Einar Guðnason sími: 72210 -<> Er stiflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- ” *• um. baökerum og iiiðurföllum. not- -uin ný og fulikomiin fæki. rafmagns- snigla, vanir ■nenn. Cpplýsingar i siiua 43879. Anton Aöalsteinsson ■o BVGGINCaVOHUH S.m. 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- gcröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Garðhellur Gorðhellur til sölu HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Uppl. í sima 74615 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi JárnMæöum þök og hús, ryðbætum og máium hús. Steypúm þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum við alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tiiboö ef óskað er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. I slma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. <> Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vánir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. i sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði, Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tökum að okkur alhliða málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari, simi 72209 Fjarlægi stiflur úr niðurföllum. vösk- um, wc-rörum og baðkerum. Nota fulíkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann ■ Gunnarsson Sími 42932. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. isima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson <> Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 -< Pípulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipulagningamenn og fag- menn. Simar 86316 og 32607. yv Geymið auglýsinguna.__________ Sólaðir hjólbarðar Allar stœrðir ó ffólksbíla Fyrsta fflokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu BARDINN HF, ^ArmúIa 7 — Simi 30-501 J.C.B. Troktorsgrofa til leigu. Uppl. i síma 41826 Setjum hljómfœki >og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. £ S. 28636 Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.