Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 55    Okkur vantar bakaranema í læri hjá okkur. Handverk í hávegum haft. Upplýsingar hjá Jóa Fel. í síma 897 9493. „Jói Fel. engum líkur“ Kennarar Kennara vantar nú þegar í eftirfarandi greinar: ● Lyfjafræði. Heil staða í kennslu lyfjatækna og lyfjafræði fyrir aðrar heilbrigðisstéttir. ● Líffræði/efnafræði/næringarfræði heil staða. ● Tölvufræði. Hálf til heil staða. Laun eru í samræmi við nýjan kjarasamning Kennarasambands Íslands og fjármálaráðu- neytisins. Ekki þarf að fylla út sérstök umsókn- areyðublöð, en umsókn ásamt afritum af próf- skírteinum skal senda á skrifstofu skólans fyrir 20. janúar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað skriflega. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í s. 581 4022, netfang solvi@fa.is . Í Fjölbrautaskólanum við Ármúla eru um 800 nemendur. Skólinn er þróunarskóli í upplýsingatækni og kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum. Heilbrigðisskólinn er sérstök deild innan skólans. Skólinn er vel búinn tækjum og að því er stefnt að árið 2003 stundi þorri nemenda nám sitt með aðstoð fartölvu. Skólameistari. Flugskóli Íslands auglýsir Flugkennaranámskeið FI(A)0101 Skólasetning 15. janúar 2001. Kennt verður á kvöldin á virkum dögum frá kl. 19.00—22.00. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 530 5100 og á www.flugskoli.is . Deildarstjóri Óskum eftir samstarfi við mann til að sjá um byggingavöruhluta verslunarinnar. Í því felst almenn sölumennska, vöruframsetning, inn- kaup og samskipti við birgja. Viðkomandi þarf til að bera ríka þjónustulund , frumkvæði og grunnþekkingu á byggingavörum. Ágæt laun fyrir rétta manneskju. Vinsamlega hafið samband við Hallgrím eða Elly s. 568 9400/893 8303, eða skilið inn um- sókn til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merkt: „B — 10580“ eða á netfang hing@isholf.is . Afgreiðslustarf Undirföt Undirfataverslun við Laugaveg vantar starfs- kraft ekki yngri en 30 ára. Vinnutími hálfan eða allan daginn. Vinsamlegast skilið inn umsóknum til auglýs- ingadeildar Mbl., fyrir 15. janúar, merktum: „D — 10579“. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna Kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna verður haldið laugardag- inn 20. janúar 2001. Þingið verður haldið í Sunnusal Hótels Sögu og hefst með aðalfundi Varðar — Fulltrúaráðsins og lýkur um kvöldið með þorrablóti í Valhöll. Nánari tilhögun og dagskrá auglýst síðar. Vörður — Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Sjálfstæðisflokkur Akureyrar Viðtalstímar Þingmennirnir Tómas Ingi Olrich og Arnbjörg Sveinsdóttir verða með viðtalstíma; á Akureyri miðvikudaginn 10. janúar kl. 10 til 13 í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Kaupangi; á Dalvík miðvikudaginn 10. janúar kl. 16 til 18 á veitinga- húsinu Kaffi Menning; á Ólafsfirði fimmtudaginn 11. janúar kl. 15 til 17 á skrifstofu Ólafsfjarðarbæjar. Stefnumót fyrirtækja og aðila í heilbrigðistækni verður haldið föstudaginn 12. janúar kl. 13-17 á Hallveigastíg 1 Dagskrá: Ávarp og setning stefnumóts. Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala háskóla- sjúkrahúss og formaður stjórnarnefndar HTV. 1. Inngangur og almenn erindi — Kynning á heilbrigðistæknivettvangi HTV. — Samstarfsform fyrirtækja og stofnana. Halldór P. Þorsteinsson verkefnisstjóri HTV — Stuðningsaðilar. Gísli Benediktsson Nýsköpunarsjóði — Samstarfsform Landspítala háskólasjúkrahúss og fyrirtækja. Torfi Magnússon læknir Landspítala háskólasjúkrahús — Innlegg um vel heppnað samstarf, fyrirtækja og stofnana. Ágúst Guðmundsson framkvæmdastjóri eMR 2. Örstuttar kynningar á verkefnahugmyndum — Þátttakendur fá 5-7 mín. til að kynna sig og verkefn- ahugmyndir sem þeir hafa áhuga á að fá sam- starfsaðila um. 3. Fundir fyrirtækja og stofnana — Undir fjögur augu. — Hópfundir. 4. Fundarlok — Samantekt (Flokkun verkefnahugmynda) — Alþjóðlegt stefnumót á Íslandi fyrir fyrirtæki og stofnanir í heilbrigðistækni haustið 2001. Emil Karlsson Impra — „Partners for life“. Ragnheiður Héðinsdóttir Samtökum iðnaðarins — Umræður um framhald og framkvæmd. Fundarstjóri: Davíð Lúðvíksson, Samtökum iðnað- arins og formaður verkefnisstjórnar HTV. H.T.V. Heilbrigðistæknivettvangur, Eiríksgötu 29, 101 Reykjavík, verkefnisstjóri Halldór Pétur Þor- steinsson, s. 560 1595, 894 2448, fax 560 1875, htv@htv.is http://www.httv.is/ Heilbrigðis- og Iðnaðar- og tryggingamálaráðuneyti viðskiptaráðuneyti KENNSLA Vornámskeið í flestum greinum myndlistar hefst 11. janúar. Innritun á skrifstofu skólans í Fannborg 6, kl. 16.00—19.00 eða í síma 564 1134 og 863 3934. TILKYNNINGAR Hveragerðisbær Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hveragerðis- bæjar 1993—2013 Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hvera- gerðisbæjar 1993—2013, samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Svæðin sem breytingartillagan nær til eru tvö. Annað svæðið afmarkast af raðhúasbyggð við Borgarheiði í norðri, Gróðurmörk í vestri, Hraunbæ í suðri og lóð Hótels Arkar í austri. Á þessu svæði breytist hluti íbúðarsvæðis í stofnanasvæði (fyrir leikskóla), hluti ylræktar- svæðis breytist í íbúðarsvæði og lega útivistar- svæðis breytist. Hitt svæðið afmarkast af Kambahrauni í suðvestri, Dynskógum í suð- austri og útivistarsvæði í norðvestri og norð- austri. Á þessu svæði breytist sérmerkt stofn- anasvæði (merkt „dagheimili/leikskóli“) í ósér- merkt stofnanasvæði. Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrif- stofunum í Hverahlíð 24, Hveragerði, frá og með fimmtudeginum 11. janúar nk. til föstu- dagsins 9. febrúar 2001. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillög- una, eigi síðar en föstudaginn 23. febrúar 2001. Skila skal inn athugasemdum á bæjarskrifstof- ur Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breyt- ingartillöguna innan tilskilins frests telst sam- þykkur henni. Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar. ÝMISLEGT Diskótek Sigvalda Búa Tek að mér öll böll og uppákomur. Allar græjur og tónlist fylgja. Diskótek Sigvalda Búa, nýtt símanúmer er 898 6070. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.