Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 21
VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 21 OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 Við Fellsmúla Sími 588 7332 www.heildsoluverslunin.is Tilboð Sturtuhorn úr öryggisgleri m. segullæsingu. Allar gerðir fáanlegar í hvítu eða með stáláferð. Kantað horn Stærðir: 65 til 80 cm 75 til 90 cm Verð frá kr. 15.900,- stgr. Rúnnað horn úr sveigðu öryggisgleri. 4 eða 6 mm. Stærðir 80x80 eða 90x90 cm. Verð frá kr. 27.750,- stgr. H ön nu n & u m b ro t eh f. © 2 00 0 – D V R 05 4 - trygging fyrir l águ verði! VINNUSTAÐUR Ístaks í Smára- lind hlaut nýverið viðurkenningu Trésmiðafélags Reykjavíkur fyrir aðbúnað á vinnustað en aðbún- aðarnefnd félagsins hefur á und- anförnum vikum verið að störfum og skoðað ýmis fyrirtæki og beint athyglinni að stórum útivinnustöð- um. „Í ár varð vinnustaður Ístaks í Smáralind fyrir valinu. Öll aðstaða, s.s. kaffistofa, hreinlætisaðstaða og fatageymsla er til mikillar fyr- irmyndar. Öll umgengni á vinnu- svæðinu sjálfu góð, notkun per- sónuhlífa og öryggisatriði, s.s. handrið, lokun opa og annað, eins og best verður á kosið. Þessir hlut- ir eru skoðaðir sérstaklega í því ljósi að fallslys eru ein algengustu og alvarlegustu slysin í bygging- ariðnaði. Það er annað við þennan vinnustað sem ber að vekja sér- staka athygli á. Á vinnustaðnum er virk öryggisnefnd sem fylgist með öryggismálum frá degi til dags, fer yfir það sem betur má fara og gerir fyrirbyggjandi ráðstafanir,“ segir í upplýsingum frá Trésmiðafélagi Reykjavíkur. Aðbúnaðar- og ör- yggismál hafa verið meðal baráttu- mála Trésmiðafélags Reykjavíkur um langa hríð. Með samstilltu átaki félagsins, Vinnueftirlits ríkisins og annarra aðila hefur ástand aðbún- aðar, umgengni á vinnustað og ör- yggisþátta batnað á undanförnum árum til muna. „Þó verður að segja að í því þensluástandi sem verið hefur undanfarið hafa komið inn á markaðinn annars vegar rekstr- araðilar sem má segja að búið hafi verið að leggja vegna óhæfni til rekstrar fyrirtækja og hins vegar nýir aðilar sem þurfa aðeins ögun og meiri skilning á aðbúnaðar- og öryggismálum. En þetta eru fáir svartir sauðir. Heildin hefur batn- að til muna.“ Morgunblaðið/Kristinn Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur, og Páll Sigurjónsson, forstjóri Ístaks, skoðuðu vinnusvæði Ístaks í Kópavogi. Ístak fær viðurkenn- ingu fyrir aðbúnað BANDARÍSKI bílaframleiðandinn General Motors, GM, ætlar að loka tímabundið átta verksmiðja sinna í Bandaríkjunum og Kanada þar til fyrirtækið hefur losað sig við 1,3 milljónir óseldra bifreiða sem til eru á lager. Miðað við sölu í des- embermánuði þýðir það rúmlega þriggja mánaða birgðir en tveggja mánaða birðir teljast eðlilegar í þessum iðnaði. Þeir starfsmenn verksmiðjanna sem tilheyra sam- tökum bandarískra starfsmanna í bílaiðnaði munu fá 95% launa sinna greidd en kanadískir starfsmenn fá 65% sinna launa. Búist er við að Ford Motor og Chrysler muni einn- ig hefja lokanir á næstu dögum og vikum en bílasala hefur minnkað mikið að undanförnu og ekki þykir sýnt að hún aukist aftur á komandi mánuðum. GM lokar átta verksmiðjum AP.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.