Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 67 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ BRING IT ON Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON ÓFE Hausverk.is  ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Sýnd kl, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 177 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 178 Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ Sýnd kl.10. Vit 167 Sýnd kl.10. Vit 181 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Sýnd kl. 8. Vit 178 BRING IT ON Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" l i i l i , i í i Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 177 Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. Gripinn, gómaður, negldur. Stelandi steinum og brjótandi bein. 1/2 ÓFE hausverk.is  SV Mbl  HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Sjáið allt um kvikmyndirnar á skifan.is MAGNAÐ BÍÓ                                               Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16. Sagan af Bagger Vance Mynd fyrir alla golfáhugamenn sem og unnendur góðra kvikmynda. Með Will Smith („Men in Black“), Óskarsverðlaunaleikaranum Matt Damon („Good Will Hunting“) og Charlize Theron ( úr Óskarsverðlaunamyndinni „The Cider House Rules“). Leikstjóri: Robert Redford („The Horse Whisperer“, „A River Runs Through It“, Quiz Show“) Frá leikstjóra „The Horse Whisperer“ og „A River Runs Through It“ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Hvað býr undir niðri WHAT LIES BENEATH Ekki missa af þessari! Yfir 35.000 áhorfendur. Síðustu sýningar!!! Einn magnaðastispennutryllirallra tíma HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER  AI Mbl Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Verið óhrædd, alveg óhrædd ENGIR VENJULEGIR ENGLAR  ÓFE Hausverk.is 1/2 Kvikmyndir.is Það verða engin jól ef þessi fýlupúki fær að ráða i j l i l i Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6  Mbl  ÓHT Rás 2 1/2 Radíó X Sýnd kl. 6, 8 og 10. Jim Carrey er Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 SÖGUSAGNIR 2 NÚ UM jólin var frumsýnd íslenska kvikmyndin Ikíngut í leikstjórn Gísla Snæs Erlingssonar. Þetta er ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una sem skartar nokkrum bráð- efnilegum ungum leikurum. Einn þeirra er Hjalti Rúnar Jónsson, 10 ára skólagutti sem verður spenn- andi að fylgjast með í framtíðinni. En er draumurinn að verða leikari, eða vill hann kannski verða eitt- hvað annað? Hann gaf sér tíma frá náminu til þess að svara spurningunum góðu. Hvernig hefur þú það í dag? Bara fínt. Hvað ertu með í vösunum í augnablikinu? GSM-síma og kínverja. Ef þú leggur ekki kvik- myndaleikinn fyrir þig, hvað langar þig þá helst að gera í fram- tíðinni? Vera bóndi og íþrótta- maður og múrari. Bítlarnir eða Rolling Stones? Bítlarnir. Ég hlusta ekki mikið á Rolling Stones. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Tónleikar með Quarashi. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Trommusettinu mínu. Hver er þinn helsti veikleiki? Ég borða alltof mikið af nammi. Hefurðu tárast í bíó? Já, á Ikíngut. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Svalur. Fyndinn. Bjartsýnn. Þrjósk- ur. Glaðlyndur. Hvaða lag kemur þér í stuð? „Rap Superstar“ með Cypress Hill. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Ég stillti vekjaraklukkuna hennar mömmu klukkutíma of seint. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Fiski-lasagne. Heima hjá frænda mínum. Konan hans eldaði. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Eminem (Það er svolítið langt síð- an). Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Leonardo di Caprio. Af því að allar stelpurnar dá hann. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Þegar ég stalst heim úr skólanum í 2. bekk í staðinn fyrir að fara í gæslu. Trúirðu á líf eftir dauðann? Já, af því að ég vil lifa eftir dauð- ann. Langar að verða bóndi, íþróttamaður og múrari SOS SPURT & SVARAÐ Hjalti Rúnar Jónsson Morgunblaðið/Golli EIN af afleiðingum hinnar miklu menningarbyltingar sem tölvutæknin gat af sér er hinn svokallaði sýndar- eða hermiveruleiki þar sem menn leggja sig í líma við að líkja eftir þess- um heimi eða þá búa til nýjan heim og ólíkan. Það hefur t.a.m. verið vinsælt að búa til manneskjur, gervimenni sem haga sér líkt og við hin – fyrir ut- an að þurfa að sofa, borða eða velta vöngum yfir lífsgátunni. Nýjasta undrið er frönsk stelpa að nafni Eva Solal. Stúlkan er hugar- smíð tölvufyrirtækisins Attitude Studios, sem lagði í þetta verkefni til að kynna mátt sinn og megin. Eva þykir vera frábrugðin öðrum viðlíka verum á nokkuð athyglis- verðan hátt – hún er ekki fullkomin. „Eva er ekkert kyntákn“, segir Jacques Broner, umboðsmaður hennar. „Hún hefur áhyggjur af því að þurfa að megra sig og hún vinnur á bar á kvöldin til að drýgja tekjurnar, meðal annars.“ Þegar hann var spurður að því hvort Eva fyndi sinn Adam var svarið á þessa leið: „Ég er bara umboðsmaður hennar, ég veit ekki allt um hennar einkahagi.“ Eva Solal Að vera eða ekki vera Sýndarstjarnan Eva Solal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.