Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 57
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 57 25á ra Innritun stendur nú yfir í síma 588-3730, eða í skólan- um að Síðumúla 17. Fjölbreytt nám fyrir alla aldurs- flokka er í boði, bæði fyrir byrjendur og þá sem kunna eitthvað fyrir sér. Innritun er dag- lega kl. 14-17. Sendum vandaðan upplýsingabækling INNRITUN DAGLEGA KL. 14-17 588-3730 HÆGT AÐ FÁ LEIGÐA HEIMAGÍTARA KR. 2500 Á ÖNN FÉLAG íslenskra græðara (FÍSG) var stofnað 30. nóv- ember síðastliðinn á Hótel Lind í Reykjavík. Að félaginu standa sex félög og situr einn félagsmaður frá hverju félagi í stjórn þessara regnhlífarsam- taka. Á. Svava Magnúsdóttir var kosin formaður FÍSG. Félögin eru: Félag íslenskra nuddara, Akúpunktúrfélag Ís- lands, Cranio Sacral-félag Ís- lands, Félag höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara, Sam- band svæða- og viðbragðs- fræðinga og Félag lithimnu- fræðinga. „Sameiginlegur yfirtitill heildrænna meðhöndlara inn- an regnhlífarsamtakanna er Græðari. Á hinum Norðurlöndunum hafa verið til samskonar regn- hlífarsamtök í nokkur ár sem hafa barist fyrir velferð og viðurkenningu sinna félags- manna. Vorið 2000 var stofnað samnorrænt félag um heild- rænar meðferðir undir nafn- inu Nordisk Samarbejds Kom- ite for ikke-konventionel medisin/terapi (NSK). FÍSG er aðildarfélag að þessum samtökum, svo að nú eru heildrænir meðhöndlarar frá öllum Norðurlöndum samein- aðir undir einum hatti,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Félag ís- lenskra græðara stofnað FERÐAFÉLAGIÐ Útivist fagnar nýju ferðaári með blysför á slóðum álfa og trölla í Heiðmörk í kvöld, þriðjudagskvöldið 9. janúar. Mæting er kl. 20 á eigin farartækj- um að áningarstaðnum við Hraun- túnstjörn, skammt frá Elliðavatns- bænum. Staðurinn er auðfundinn ef ekið er um Rauðhóla. Þar verða seld blys á kr. 300 og síðan farið í létta fjölskyldugöngu á fullu tungli er tek- ur um eina og hálfa klukkustund. Tunglskins- ganga og blys- för á fullu tungli Bangsar aðeins 1.000 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.