Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 69 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 179 Sýnd kl.3.50, 5.55, 8 og 10.15. Vit nr. 178 Sýnd kl. 3.40. íslenskt tal Vit nr. 169 BRING IT ON Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 177 Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 167 BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is HL Mbl Þið hafið aldrei séð neitt þessu líkt. Gefur Jurassic Park ekkert eftir. Ótrúlegar tæknibrellur! Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 167 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. B. i. 12. Vit nr. 172 Síðustu sýn VIT Tilboð ef þú greiðir miðann í gegnum vit þjónustuna færðu 200 kr. afslátt af miðanum á myndina GunShy GUNSHY Liam Neeson Oliver Platt Sandra Bullock Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 121. ATH! Fríkort gilda ekki.  Hausverk.is www.sambioin.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 180 Hörkuspennandi verðlaunamynd með Penelope Cruz sem lék í Óskarsverðlaunamyndinni „Allt um móður mína“ BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ Ertu tilbúinn fyrir sannleikann? 1/2 kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 ÓFE Hausverk.is  HL Mbl ÓHT Rás 2 PART TWO Kringlunni • s. 568 6845 ÚTSALAN hefst í dag FALLEGUR FATNAÐUR - STÆRÐIR 32-36 - GOTT VERÐ Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Verið óhrædd, alveg óhrædd Sýnd kl. 8 og 10.30. Sagan af Bagger Vance Frá leikstjóra The Horse Whisperer og A River Runs Through It Sýnd kl. 6, 8 og 10. NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sjáið allt um kvikmyndir á www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4, 6. Ísl tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12 ENGIR VENJULEGIR ENGLAR ÞAÐ KEMUR talsvert á óvart að ein allra vinsælasta myndin í bíóhúsum landsins árið 2000 M:I-2 nái ekki topp- sæti Myndbandalistans í sinni fyrstu viku. Ber þó að hafa í huga að mynd- irnar tvær sem stóðu í vegi fyrir henni eru óvenju sterkar og skarta tveimur af vinsælustu leikurunum í dag, þeim Jim Carrey og Nicolas Cage, í mynd- um sem báðar hafa dvalið í þrjár vikur á listanum. Leiða má líkur að því að M:I-2 eigi hinsvegar eftir að hækka flugið á næstu vikum og jafnvel ná toppsætinu þegar fram líða stundir – þegar mynd- bandaunnendur hafa flestir leigt sér toppmyndirnar tvær. Það má með sanni segja að Tom Cruise hafi dottið á bólakaf í lukku- pottinn þegar hann tryggði sér kvik- myndaréttinn að sjónvarpsþáttunum Mission Impossible. Fyrsta myndin, sem var leikstýrt af Hitchcock-unn- andanum Brian De Palma, uppfyllti væntingar bæði bíóunnenda og fram- leiðendanna sem rökuðu vel inn af seðlunum en talið er að Cruise hafi sjálfur haft „litlar“ 50 milljónir dollara (4,2 milljarða króna) upp úr krafsinu. Það kom því fáum á óvart að hann hefði ráðist í gerð annarrar myndar. Cruise hefur líka með henni sýnt og sannað að velgengni hinnar fyrstu var sannarlega ekkert lán af hans hálfu sem framleiðanda. Hann kallaði til nýjan leikstjóra, Hong Kong-búann John Woo, sem hafði í för með sér gjörbreytt útlit og áherslur og sú áhætta Cruise bar ríkulegan ávöxt. Mynd númer tvö hefur halað töluvert betur inn en sú fyrsta og ætti Cruise því að hafa enn meira upp úr krafsinu. Beint inn í ellefta sætið kemur síðan eitt allra mesta flopp síðasta árs í kvik- myndahúsum, Battlefield Earth. Þar er annar leikari í sæti framleiðandans, John Travolta, og virðist hann geta haft gott af því að slá á þráðinn til starfsbróður síns hans Cruise í þeim tilgangi að þiggja nokkur vel valin ráð. Carrey sá við Cage og Cruise Tom Cruise virðist vera eldklár framleiðandi.                                                                    !"  !"  #    # $%& '  !"  !"  !"  #  #      !"        !" ()'%* !% $  + + $  , + + + + + + + $  , + , + $  $  $                        !            "    #    $   %  & ' ( &  )   *    "   # + %  ,     &   ) ! (  ( ( ( -. # ( Óbreytt staða á toppi Myndbandalistans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.