Morgunblaðið - 17.01.2001, Síða 9

Morgunblaðið - 17.01.2001, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 2001 9 Spáirðu í útlitið? Loforð um töfravirkni krema standast illa og dýrustu kremin sjaldnast þau bestu. Það er stans- laus vinna að hugsa vel um húð- ina og því borgar sig að spá í verð og innihald krema. N°7 er alltaf með það nýjasta sem bætir útlit og stendur alltaf við þau lof- orð sem upp eru gefin. Yngingu á stundinni eða varanlegri ynging- ar/næringarmeðferðir. Í förðunar- línunni færðu allt til að fela húð- lýti og farða þig skv. nýjustu tísku. Það eru aðallega apótek sem selja N°7 þar sem framleið- andi N°7 er lyfjafyrirtæki og bjóða þau uppá afslátt á lúxus- kremum til 1. febrúar. A ug lý si ng 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. Sprengitilboð á Funki leðurstólum Áður 67.000 nú 53.600 RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@broadway.is Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 ROKKSÝNING ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ! NÆSTA SÝNING LAUGARDAG - 3. FEBRÚAR Einhver magnaðasta sýning sem sett hefur verið á svið á Broadway. Eiríkur Hauksson kemur frá Osló í hverja sýningu og syngur Freddie Mercury. Landslið Íslenskra hljóðfæraleikara kemur við sögu og flytur allra vinsælustu lög hljómsveitarinnar frá upphafi til vorra daga. Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Dansstjórn: Jóhann Örn. - Leikstjórn: Egill Eðvarðsson. 26. jan. Sólarkaffi Ísfirðinga, Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi 2. feb. Skemmtikvöld Austfirðinga, Hin alþjóðlega hljómsveit Ágústar Ármanns leikur fyrir dansi 3. feb. Queen-sýning, diskótek ásamt hljómsv. Dans á rósum í Ásbyrgi 9. feb. Queen-sýning, diskótek ásamt Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi 24. feb. Queen-sýning, diskótek ásamt hljómsv. Dans á rósum í Ásbyrgi 4. mars Hár&Fegurð, Íslandsmeistaramót 10. mars BEE-GEES-sýning, diskótek, Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi 23. mars Queen-sýning, diskótek, Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi 24. mars Karlakórinn HEIMIR, Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar 30. mars Queen-sýning, diskótek, Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi 14. apríl Nights on Broadway, Geir Ólafsson og Big Band Framundan á Broadway:EINKASAMKVÆMI MEÐ GLÆSIBRAG Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vörukynningar og starfsmannapartý Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Borðbúnaður- og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf. Sýning laugardaginn 10. mars Sýning í heimsklassa! Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning: Egill Eðvarðsson. Danshöfundur: Jóhann Örn. Lýsing: Aðalsteinn Jónatansson. Hljóð: Gunnar Smári. Söngvarar: Kristinn Jónsson, Davíð Olgeirsson, Kristján Gíslason, Kristbjörn Helgason, Svavar Knútur Kristinsson, Guðrún Árný Karlsdóttir, Hjördís Elín Lárusdóttur. Loks er upp runnin sú langþráða stund að Blús, Rokk og Djassklúbburinn á Nesi (BRJÁN) skundar á stað suður fyrir heiðar til að setja upp tónlistar- veislu á Broadway. BRJÁN á uppruna sinn að rekja til Neskaupstaðar og hefur staðið fyrir tónlistar- veislum sem þessari frá 1989 og haft mismunandi þemur ár hvert. Þema þessarar veislu nú eru frægir smellir úr bíómyndum, jafnt erlendum sem íslenskum. Þetta er í þriðja sinn sem BRJÁN heldur til höfuð- borgarinnar til að skemmta menningarþyrstum íbúum suðvesturhornsins og hefur aðsóknin aukist ár frá ári svo rétt er fyrir þig að hafa hraðann á að panta miða á þessa skemmtun. Sem dæmi um lög sem flutt verða eru til dæmis, A Hard Days Night, Sönn ást, Eye of the Tiger, Pretty Woman, Footloose, Skyttan - Allur lurkum laminn og mörg mörg fleiri. Hér er á ferðinni stórsýning þar sem um 30 manns koma fram, söngvarar, hljóðfæraleikarar og dansarar. 1400 manns sáu sýninguna í Egilsbúð, í Neskaupstað í haust. Hin alþjóðlega hljómsveit Ágústar Ármanns leikur fyrir dansi. SKEMMTIKVÖLD AUSTFIRÐINGA Föstudaginn 2. febrúar Bíósmellir Söngvarar eru: Smári Geirsson, Helgi Magnússon, Stella Steinþórs- dóttir, Halldór Friðrik Ágústsson, Guðmundur R. Gíslason, Karl Jóhann Birgisson, Ágúst Ármann Þorláksson, Sigurður Sigurðsson, Ingibjörg Þórðardóttir, Rósa Dögg Þórsdóttir, Sigurjón Egilsson, Bjarni Freyr Ágústsson, Heiðrún Helga Snæbjörnsdóttir, Helgi Georgsson, Laufey Sigurðardóttir og Vilhelm Harðarson. Í bakröddum eru: Elín Jónsdóttir, Kristjana Guðmundsdóttir og Heiðrún Helga Snæbjörns- dóttir. Dansarar eru: Stella Steinþórsdóttir, Rósa Dögg Þórsdóttir, Joanne Wojtowits, Laufey Sigurðardóttir. Í hljómsveit eru: Píanó: Ágúst Ármann Þorláksson. Hljómborð: Helgi Georgsson. Gítar og trompet: Bjarni Freyr Ágústsson. Gítar: Jón Hilmar Kárason. Gítar: Þorlákur Ægir Ágústsson. Bassi: Viðar Guðmundsson Saxófónn: Einar Bragi Bragason. Trommur: Pjetur Sævar Hallgrímsson Ásláttur: Smári Geirsson. Kynnir: Jón Björn Hákonarson. Tónlistarstjórn: Bjarni Freyr Ágústsson Danshöfundur: Guðrún Smáradóttir. Mikið úrval af brjóstahöldurum verð frá kr. 700 Mömmubrjósta- haldarar kr. 1900 Úrval af náttfatnaði fyrir börn og fullorðna Nýbýlavegi 12, sími 554 4433www.leir.is NEFND sjávarútvegsráðherra um endurskoðun laga um stjórn fisk- veiða lauk ekki störfum um ára- mót, eins og að hafði verið stefnt og óvíst er hvenær það verður, að sögn Friðrik Más Baldurssonar, formanns nefndarinnar. Friðrik sagði að starfi nefndar- innar miðaði ágætlega og búið væri að fara yfir flesta þætti málsins. Skýrsla auðlindanefndar, sem komið hefði síðastliðið haust, hefði verið gott innlegg í umræðuna í nefndinni um marga þætti málsins. Ólík sjónarmið ríkja innan nefndarinnar Hins vegar væri ennþá engin niðurstaða af starfi nefndarinnar og erfitt að segja um hvenær henn- ar væri að vænta, þó svo nefndin hafi átt að skila af sér um síðast- liðin áramót. Hann vonaðist hins vegar til þess að það yrði sem fyrst. Aðspurður hvort mikill ágrein- ingur væri innan nefndarinnar sagði Friðrik ljóst að uppi væru mismunandi sjónarmið í nefndinni, eins og vænta mætti í jafn mik- ilvægu máli fyrir íslenskt samfélag og stjórn fiskveiða væri. Hins veg- ar væri unnið að því að ná sameig- inlegri niðurstöðu um málið og mikið á sig leggjandi til þess að það gæti orðið. „Auðvitað er mikilvægt að starf- inu ljúki eins fljótt og kostur er. Því lengur sem óvissa ríkir í þess- um efnum því verra er það fyrir sjávarútveginn í heild,“ sagði Frið- rik Már. Hann bætti því við að nefndin hefði á starfstíma sínum, en hún var skipuð haustið 1999, rætt við fulltrúa hagsmunasamtaka í sjáv- arútvegi, sveitarfélaga og fleiri að- ila. Mikill tími hefði farið í þetta, en nauðsynlegt hefði verið að fara í slíka yfirferð til að nefndin gæti við vinnu sína haft hliðsjón af sem flestum sjónarmiðum. Auk Friðriks Más sitja í nefnd- inni Kristján Skarphéðinsson, skrifstofustjóri í iðnaðar- og við- skiptaráðuneytinu, og alþingis- mennirnir Árni Steinar Jóhanns- son, Kristinn H. Gunnarsson, Sighvatur Björgvinsson, Tómas Ingi Olrich og Vilhjálmur Egilsson. Nefnd um endurskoðun fiskveiðistjórnunarlaganna Óvíst hvenær nefnd- in lýkur störfum TOLLGÆSLAN á Keflavíkur- flugvelli stöðvaði íslenska konu á fertugsaldri þegar hún kom til landsins frá Danmörku á fimmtudag vegna gruns um fíkniefnasmygl. Konan var handtekin af lög- reglunni á Keflavíkurflugvelli og send í röntgenmyndatöku. Þá kom í ljós að hún var með um 200 g af hassi innvortis. Málið er enn í rannsókn. 200 g af hassi innvortis

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.