Morgunblaðið - 17.01.2001, Side 35

Morgunblaðið - 17.01.2001, Side 35
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grálúða 198 198 198 154 30.492 Grásleppa 50 40 49 133 6.490 Hlýri 150 148 149 1.352 201.948 Hrogn 305 305 305 356 108.580 Karfi 112 40 107 5.769 619.418 Keila 80 45 71 342 24.200 Langa 124 50 111 280 30.982 Langlúra 40 40 40 14 560 Lúða 500 250 405 149 60.385 Lýsa 75 75 75 152 11.400 Rauðmagi 200 50 159 288 45.706 Sandkoli 72 70 71 207 14.622 Skarkoli 220 50 178 160 28.410 Skrápflúra 30 30 30 27 810 Skötuselur 290 200 248 154 38.210 Steinbítur 156 115 140 1.378 192.534 Tindaskata 12 12 12 389 4.668 Ufsi 56 40 51 936 48.176 Undirmálsþorskur 136 106 124 2.222 275.706 Undirmálsýsa 114 80 112 489 54.861 Ýsa 290 60 208 21.095 4.388.393 Þorskur 240 117 203 21.487 4.352.407 Þykkvalúra 270 220 260 355 92.250 Samtals 184 57.888 10.631.208 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hrogn 300 300 300 126 37.800 Steinbítur 120 120 120 88 10.560 Þorskur 163 145 155 1.944 301.320 Samtals 162 2.158 349.680 FISKMARKAÐURINN HF. Blandaður afli 70 70 70 7 490 Hrogn 355 200 313 299 93.716 Keila 54 54 54 15 810 Langa 30 30 30 7 210 Rauðmagi 180 100 103 279 28.779 Skötuselur 100 100 100 1 100 Steinbítur 150 150 150 278 41.700 Ufsi 30 30 30 49 1.470 Þorskur 231 170 221 1.200 264.996 Samtals 202 2.135 432.270 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn 300 300 300 10 3.000 Ýsa 167 167 167 25 4.175 Þorskur 180 110 118 395 46.598 Samtals 125 430 53.773 FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK Hlýri 140 140 140 204 28.560 Karfi 10 10 10 208 2.080 Lúða 815 450 687 83 57.060 Steinbítur 150 150 150 69 10.350 Ufsi 56 56 56 75 4.200 Undirmálsþorskur 136 135 135 2.277 308.078 Undirmálsýsa 105 105 105 672 70.560 Ýsa 259 179 194 5.825 1.131.157 Samtals 171 9.413 1.612.045 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 46 46 46 18 828 Hrogn 395 255 358 145 51.906 Skötuselur 215 215 215 1 215 Steinbítur 140 140 140 9 1.260 Ufsi 49 49 49 4 196 Ýsa 138 138 138 55 7.590 Þorskur 261 158 237 5.337 1.262.201 Samtals 238 5.569 1.324.195 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 380 355 368 62 22.810 Lúða 780 430 705 22 15.520 Samtals 456 84 38.330 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 2001 35 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.1.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.990 200 371 191 70.949 Blandaður afli 70 70 70 7 490 Gellur 415 375 396 175 69.325 Grálúða 198 198 198 154 30.492 Grásleppa 50 40 46 198 9.198 Hlýri 150 140 148 1.556 230.508 Hrogn 435 200 342 3.019 1.031.325 Karfi 112 10 104 5.988 622.158 Keila 80 45 69 390 26.724 Langa 124 30 96 376 36.242 Langlúra 40 40 40 14 560 Lúða 850 250 528 296 156.225 Lýsa 75 75 75 152 11.400 Rauðmagi 200 50 137 637 87.294 Sandkoli 72 70 71 207 14.622 Skarkoli 298 50 234 2.237 522.510 Skrápflúra 30 30 30 27 810 Skötuselur 300 100 238 557 132.460 Steinbítur 156 70 134 2.411 322.528 Tindaskata 12 10 11 660 7.378 Ufsi 56 30 47 1.326 61.902 Undirmálsýsa 114 80 104 1.578 164.780 Undirmálsþorskur 136 100 126 6.056 761.600 Ýsa 290 60 204 28.855 5.899.903 Þorskalifur 40 18 20 4.520 92.615 Þorskur 261 110 194 97.931 18.961.010 Þykkvalúra 500 220 267 366 97.750 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 1.990 1.990 1.990 10 19.900 Gellur 375 375 375 25 9.375 Hrogn 220 220 220 27 5.940 Lúða 400 400 400 2 800 Skarkoli 150 150 150 1 150 Steinbítur 105 105 105 215 22.575 Undirmálsýsa 91 91 91 197 17.927 Ýsa 189 170 184 105 19.352 Þorskur 210 116 193 789 152.135 Samtals 181 1.371 248.153 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 260 230 249 89 22.140 Gellur 400 400 400 70 28.000 Hrogn 280 260 266 219 58.226 Karfi 60 60 60 11 660 Keila 54 54 54 16 864 Langa 100 100 100 12 1.200 Lúða 370 370 370 2 740 Rauðmagi 195 195 195 28 5.460 Skarkoli 170 170 170 8 1.360 Skötuselur 215 215 215 20 4.300 Undirmálsþorskur 100 100 100 57 5.700 Ýsa 199 144 191 678 129.301 Þorskur 256 151 225 8.129 1.826.505 Samtals 223 9.339 2.084.456 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 500 500 500 9 4.500 Steinbítur 101 101 101 164 16.564 Undirmálsýsa 94 94 94 32 3.008 Ýsa 160 160 160 192 30.720 Samtals 138 397 54.792 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 160 160 160 714 114.240 Steinbítur 70 70 70 6 420 Ýsa 195 150 191 51 9.720 Þorskur 140 120 139 631 87.842 Samtals 151 1.402 212.222 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Annar afli 205 200 203 30 6.100 Gellur 415 390 399 80 31.950 Grásleppa 40 40 40 47 1.880 Hrogn 435 350 366 1.837 672.158 Keila 50 50 50 17 850 Langa 50 50 50 77 3.850 Þorskalifur 40 18 20 4.520 92.615 Lúða 850 405 594 29 17.220 Rauðmagi 175 175 175 42 7.350 Skarkoli 298 260 285 1.297 369.515 Skötuselur 300 215 235 381 89.634 Steinbítur 154 100 133 185 24.513 Tindaskata 10 10 10 271 2.710 Ufsi 30 30 30 262 7.860 Undirmálsþorskur 115 115 115 1.364 156.860 Undirmálsýsa 98 98 98 188 18.424 Ýsa 145 140 143 173 24.659 Þorskur 254 134 185 56.974 10.511.703 Þykkvalúra 500 500 500 11 5.500 Samtals 178 67.785 12.045.352 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 108 108 108 19 2.052 Undirmálsþorskur 115 115 115 72 8.280 Þorskur 151 151 151 370 55.870 Samtals 144 461 66.202 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 155 155 155 57 8.835 Undirmálsþorskur 109 109 109 64 6.976 Ýsa 240 235 236 656 154.836 Þorskur 156 120 147 675 99.434 Samtals 186 1.452 270.081 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.233,83 0,23 FTSE 100 ...................................................................... 6.083,30 -1,41 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.502,89 -0,31 CAC 40 í París .............................................................. 5.761,67 -1,23 KFX Kaupmannahöfn 325,62 -0,21 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 1.058,33 -2,59 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.314,57 -2,06 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.652,66 1,21 Nasdaq ......................................................................... 2.618,42 -0,31 S&P 500 ....................................................................... 1326,65 0,61 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.584,45 0,58 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 15.363,15 0,45 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,75 -7,89 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 43.500 100,00 100,00 0 362.038 103,80 100,79 Ýsa 600 84,42 84,00 0 78.550 84,48 84,87 Ufsi 5.000 30,00 29,99 0 41.894 30,00 30,04 Karfi 39,50 0 133.329 39,85 40,24 Steinbítur 29,99 0 64.000 30,18 30,43 Grálúða 15.000 98,00 98,00 103,69 5.751 96.000 98,00 103,69 98,00 Skarkoli 105,48 0 12.301 105,50 105,07 Þykkvalúra 74,99 0 6.831 75,00 74,58 Langlúra 2.489 40,00 40,00 0 2.511 40,00 40,00 Sandkoli 20,00 0 20.519 20,96 20,02 Skrápflúra 76 22,50 20,99 0 19.924 20,99 22,14 Síld 149.000 5,25 5,70 0 530.000 5,70 5,24 Úthafsrækja 28,00 39,99 228.000 261.712 28,00 44,43 35,44 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                          !      HÆSTIRÉTTUR Íslands hefur fellt úr gildi úrskurð héraðsdóms Reykjavíkur yfir ítölskum karl- manni sem var handtekinn á Kefla- víkurflugvelli 18. október grunaður um innflutning fíkniefna. Maðurinn var með tæplega 50 g af e-töfludufti innvortis og 3 ml af fljótandi LSD. Um leið voru tvær ítalskar konur handteknar en þær voru samtals með rúmlega 340 g af kókaíni inn- vortis. Lögreglan í Reykjavík hand- tók auk þess fyrir skömmu mann vegna málsins og hefur hann verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hefur viðurkennt að hafa skipulagt smyglið Í dómi Hæstaréttar segir að Ítal- inn hafi viðurkennt að hafa staðið að innflutningnum og skipulagt hann. Hann hefur hinsvegar ekki greint frá neinum sem átti að taka við fíkniefnunum en lögreglan hefur ákveðnar grunsemdir í því sam- bandi sem byggðar eru á símahler- unum. Lögreglan í Reykjavík fór fyrir skömmu fram á að gæsluvarðhald yfir Ítölunum yrði framlengt til 20. febrúar nk. og féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á það. Lögreglan segir að rannsóknin beinist nú aðallega gegn ætluðum viðtakendum fíkniefnanna hér á landi. Rannsóknin gangi allvel, en henni sé þó ekki lokið. Vegna henn- ar sé nauðsynlegt að maðurinn sé áfram í gæsluvarðhaldi. Gangi hann laus geti hann torveldað rannsókn og gera megi ráð fyrir því að hann reyni að komast úr landi til að kom- ast undan refsingu. Hæstiréttur taldi hinsvegar að lögreglan hefði ekki rökstutt nægi- lega hvers vegna maðurinn ætti áfram að sitja í gæsluvarðhaldi. Bent er á að maðurinn hafi setið 12 vikur í gæsluvarðhaldi, þar af 10 í einangrun. Engin skýring hafi held- ur komið fram á hvers vegna lög- reglan hafi ekki fylgt eftir grun- semdum sem beinast að öðrum mönnum miklu fyrr en raun hefur orðið á. Hæstiréttur felldi því úrskurð um áframhaldandi gæsluvarðhald úr gildi. Manninum var bannað að fara af landi brott allt til þriðjudagsins 20. febrúar kl. 16. Hæstiréttur fellir úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð Ekki nægjanlegar rök- semdir fyrir gæsluvarðhaldi LÖGREGLAN í Hafnarfirði hand- tók á laugardagskvöld karlmann grunaðan um ölvun við akstur. Með honum í bílnum voru tvær níu ára stúlkur, dóttir mannsins og vinkona hennar. Farið var með stúlkurnar á slysadeild Landspítala-háskóla- sjúkrahúss en þær munu ekki hafa hlotið meiðsli. Maðurinn ók fólksbifreið sinni aft- an á annan bíl á gatnamótum Hafn- arfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar í Garðabæ skömmu eftir kl. 20. Málið er í rannsókn hjá rannsókn- ardeild lögreglunnar í Hafnarfirði. Skammt er síðan mjög ölvaður ökumaður var stöðvaður af lögregl- unni í Reykjavík með barnungan son sinn sér við hlið. Ók ölvaður með tvö börn í bílnum TVEIR hettuklæddir menn annar með hníf og hinn barefli rændu sölu- turn í Iðufelli í Breiðholti um kl. 23.00 á sunnudagskvöld. Þeir ógn- uðu afgreiðslukonu sem var ein í versluninni og komust á brott á hlaupum með rúmlega 60.000 kr. í reiðufé. Mennirnir voru klæddir í bláa vinnugalla. Þeir voru með lambhús- hettur á höfði en klippt hafði verið út fyrir augum og munni. Lögreglan sendi mikið lið á stað- inn og m.a. var sporhundur notaður til að freista þess að rekja slóð mann- anna en án árangurs. Þeir sem hafa upplýsingar um ránið eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Lögreglan í Reykjavík leitar tveggja manna Rændu sölu- turn vopn- aðir hnífi og barefli TÆPLEGA þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í 30 daga fangelsi fyrir akstur án ökuréttinda. Hann var stöðvaður af lögreglu á Breiðholtsbraut þar sem hann ók bifreið á 86 km hraða en hámarks- hraði þar er 70 km/klst. Hann hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn játaði skýlaust brot sitt. Ók án ökuréttinda Hlaut 30 daga fangelsi ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ FRÉTTIR TVEIR ungir menn veittust að pítsusendli í fyrrakvöld í Ármúla í Reykjavík, þar sem hann hafði ný- lokið við að afhenda pítsu. Mennirnir hótuðu sendlinum með hnífi og annar þeirra sló hann í andlitið. Þeir höfðu af honum fé og höfðu sig því næst á brott. Menn- irnir voru með trefla fyrir andliti. Sendillinn tilkynnti sjálfur um ránið á lögreglustöðinni við Hverf- isgötu kl. 22:40. Pítsusendli var hótað með hnífi ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.