Morgunblaðið - 17.01.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.01.2001, Blaðsíða 50
ÞJÓNUSTA/STAKSTEINAR 50 MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ INGÓLFUR Margeirsson skrif- ar leiðara í blað sitt og fjallar þar um rekstur bæjarfélagsins á Seltjarnarnesi. Hann segir um rekstur bæjarfélagsins: „Bæjarstjórn Seltjarnarness getur verið hreykin af stöðu sveitarfélagsins. Tímaritið Vís- bending gefur Seltjarnar- nesbæ fyrstu einkunn í árlegri úttekt sinni á stöðu sveitar- félaga. Sveitarfélagið fær ein- kunnina 7,5 sem er hærra en á síðasta ári, en þá var Seltjarn- arnes einnig í fyrsta sæti.“     Stöndugt samfélag OG ÁFRAM heldur Ingólfur: „Í úttekt blaðsins segir að margt sé til fyrirmyndar í sveitar- félaginu, skuldir séu með því lægsta sem gerist og áfram er haldið að greiða niður skuldir, útsvarið í lágmarki og mann- fjöldinn helst tiltölulega stöð- ugur. Um 4600 manns búa nú á Seltjarnarnesi. Víst er að Seltjarnarnes er stöndugt samfélag vegna ým- issa ástæðna. Meðaltekjur á íbúa eru með þeim hæstu á landinu og tekjustofnar sveit- arfélagsins traustir. Í síðustu fjárhagsáætlun sveitarfélags- ins voru gjöldin 890 milljónir, en tekjurnar tæpur milljarður. Til eignabreytingar voru kr. 138.524.000. Ekki ber að horfa framhjá þeirri hagstæðu stöðu að lifa í sveitarfélagi sem er við hlið höfuðborgarinnar. En það er ekki nóg að reiða sig á trausta tekjustofna. Auðvelt er að eyða meiru en aflað er. Það er kannski aldrei meiri þörf á traustri fjármálastjórn en í miklu góðæri. Núverandi bæj- arstjórn hefur sýnt mikla ár- vekni og ábyrgð við fjármála- stjórnun sveitarfélagsins. Að öðrum ólöstuðum ber að þakka Sigurgeiri Sigurðssyni bæjar- stjóra sérstaklega fyrir trausta stjórnun á sveitarfélaginu gegnum árin.“     Eftirsóttur bær LOKS segir Ingólfur Margeirs- son: „Seltjarnarnesbær er eft- irsóttur staður að búa í. Hið háa fasteignaverð á Seltjarnar- nesi endurspeglar sérstaklega eftirsóknina í samfélagið á Nesinu. Sú eftirsókn hefur ekki síst skapast vegna góðrar og ábyrgrar stjórnunar. Það er at- hyglisvert að á sama tíma hef- ur staða Reykjavíkur stór- versnað samkvæmt niðurstöð- um Vísbendingar. Reykjavík- urborg fellur úr öðru sæti listans niður í þrettánda sæti í ár og lækkar um tvö heil prósentustig milli ára. Ástæð- an er fyrst og fremst útsvars- hækkun, en einnig er veltu- hlutfallið óhagstæðara. Nýlega gaf borgarstjóri það í skyn að til stæði að hækka álögur enn meira á borgarbúa. Engu að síður hefur borgarbúum fjölg- að um hálft annað þúsund íbúa á árinu 2000. Ekki verður auk- in skattpíning til vinsælda fall- in og hlýtur hin frábæra út- koma Seltirninga að vera mörgum Reykvíkingnum ærið umghusunarefni á þessum tímamótum.“ Sterk staða Sel- tjarnarnesbæjar NES-fréttir er blað sem gefið er út á Seltjarnarnesi. Útgefandi þess er fyrirtækið Borgarblöð og ritstjóri Nes-frétta er Ingólfur Margeirsson blaðamaður. Staksteinar APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Lyf & heilsa, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helg- arþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mán.-fim. kl. 9-18.30, fös- tud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mán.-fim. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fim. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga ársins kl. 9- 24. S: 564-5600. Bréfs: 564-5606. Læknas: 564-5610. APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (hjá Bónus): Opið mán.-fim. kl. 9- 18.30, föst. kl. 9-19.30, laug. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 577-3500, fax: 577-3501 og læknas: 577-3502. APÓTEKIÐ SKEIFUNNI: Skeifunni 15. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. 10-18, lokað sunnud. og helgid. S: 563-5115. Bréfs. 563-5076. Læknas. 568-2510. APÓTEKIÐ MOSFELLSBÆ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Lokað sun- nud. og helgid. Sími 566-7123. Læknasími 566-6640. Bréf- sími 566-7345. APÓTEKIÐ KRINGLUNNI: Kringlunni 8-12. Opið mán.- föst. 10-19, laug. 10-18. Lokað sunnud. og helgid. Sími 568- 1600, fax: 568-1601. Læknasími: 568-1602. APÓTEKIÐ AKUREYRI: Furuvöllum 17. Opið mán.-föst. 10-19, laugard. 12-16, sunnud. 12-16. Sími 461-3920, fax: 461-3922. Læknasími 461-3921. HAFNARFJARÐAR APÓTEK: Firði, Fjarðargötu 13-15. Opið mán.-föst. 9-19, laugard. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 565-5550, fax: 555-0712. Læknasími: 555- 1600. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9- 24. APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14. ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9- 24 og um helgar kl. 10-24. Sími 585-7700, læknas.: 585- 7710 og 568-1250. Fax: 568-7232. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568– 0990. Opið virka daga frá kl. 9–19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug- ardaga kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- sími 511-5071. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. LYF & HEILSA: Kringlan 1. hæð. Opið mán.-fim. kl. 9-18.30. Föst kl. 9-19, laug. kl. 10-18 og sun. kl. 13-17. Sími 568- 9970, fax: 568-9630. LYF & HEILSA: Kringlan 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 9-18. Sími 588-4777, fax: 588-4748. LYF & HEILSA: Mjódd. Opið mán.-föst. kl. 9-19. Laug kl. 10-14. Sími 557-3390, fax: 557-3332. LYF & HEILSA: Glæsibæ. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30, laug. kl. 10-14. Sími 553-5212, fax: 568-6814. LYF & HEILSA: Melhaga. Opið mán.-föst. kl. 9-19, laug. 10- 14. Sími 552-2190, fax: 561-2290. LYF & HEILSA: Háteigsvegi 1. Opið mán.-föst. kl. 8.30-19, laug. kl. 10-14. Sími 562-1044, fax: 562-0544. LYF & HEILSA: Hraunbergi. Opið kl. 9-19 alla virka daga. Lokað laugardaga. Sími 557-4970, fax: 587-2261. LYF & HEILSA: Domus Medica. Opið kl. 9-22 alla virka daga. Sími 563-1020. Fax: 552-8518. LYF & HEILSA: Fjarðarkaupum. Opið mán.-mið. 9-18, fim. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800. Læknas. 555-6801. Bréfs. 555-6802. NESAPÓTEK, Eiðistorgi 17. Opið v.d. 9–19. Laugard. 10– 14. Sími 562-8900. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551–7234. Læknasími 551– 7222. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apó- tekið: Mán.-fim. kl. 9–18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30–14. APÓTEK NORÐURBÆJAR: Opið mán.-föst. 9–18.30, laugd. kl. 10-14, lokað sunnd. Sími 555–3966. Læknavakt- in s. 1770. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9–19, laugard. 10-13 og 16.30–18.30, sunnud. 10-12 og 16.30–18.30, helgid., og al- menna frídaga kl. 10–12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565. Bréfs: 421-6567. Læknas. 421-6566. SELFOSS: Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9- 18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300. Læknas. 482-3920. Bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla daga kl. 10-22. LYF & HEILSA: Kjarninn, Selfossi. Opið mán.-föst. kl. 9- 18.30. laug. 10-16, sun. 12-15. Sími 482-1177, fax: 482-2347. LYF & HEILSA: Hveragerði. Opið mán.-föst. kl. 9-18. Sími 483-4197, fax: 483-4399. LYF & HEILSA: Þorlákshöfn. Opið mán.-föst. kl. 10-12 og 13-18. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. – Akranesapó- tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10–14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13–14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30–16 og 19–19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sími 481-1116. LYF & HEILSA: Hafnarstræti 95, Ak. Opið mán.-föst. kl. 9- 18, laug. 10-14, öll kvöld ársins kl. 21-22. Sími 460--3452, fax: 460-3414. LYF & HEILSA: Hrísalundi 5, Ak. Opið mán.-föst. kl. 10-19. Laugard. og sunnud. 12-16. Sími 462-2444, fax: 461-2185. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl. 11- 15. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráð- gjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frí- daga. Nánari upplýsingar í síma 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575-0505. Neyðarnúmer fyrir allt land - 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólarhring- inn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373 og 551-2010. Skrifstofan opin kl. 13-17 virka daga en símaþjónusta 17-20 alla daga, ann- ars símsvari. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 551-9282. Símsvari eftir lok- un. Fax: 551-9285. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17–18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9–11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8–10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8–15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13–17 alla v.d. í síma 552-8586. ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 533-1088og 898-5819 og bréfsími er 533-1086. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9–10. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892-7821, símboði 845-4493. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d. kl. 9-17. Sími 561-0545. Foreldralínan, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20- 22. Sími 561-0600. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388, 125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10–12 og 14–17 virka daga. EINELTISSAMTÖKIN, Túngötu 7, Reykjavík. Fundir á þriðjudagskvöldum kl. 20. FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mán. kl. 22 í Kirkjubæ. FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúkl- inga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upplýsingar í síma 533-1088 og 898-5819. Bréfsími 533- 1086. FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp- lýsingar veitir formaður í síma 567-5701. Netfang bhb@islandia.is FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréf- sími 562-8270. FÉLAG ELDRI BORGARA, Kópavogi, Gullsmára 9,sími 554 1226, skrifstofa opin mánud. og miðvikud. kl. 16.30 til kl. 18.00. Viðtalstími í Gjábakka, miðvikud. kl. 15.00 til kl. 16.00, sími 554 3438. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykja- vík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐAÐRA, Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561-2200., hjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564-1045. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mán. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Ármúla 36 (Selmúla- megin), s. 588-1480. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGN- IR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mán. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551- 5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110. Bréfs. 581- 1111. FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Barna- heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvöld 20-22. Sími 561-0600. GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstandenda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 570-1700. Bréfs. 570- 1701, tölvupóstur: gedhjalp@ gedhjalp.is, vefsíða: www.gedhjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta og félags- miðstöð opin 9-17. GEÐHVÖRF; sjálfs- og samhjálparfélagsskapur fólks með geðhvörf hittist alla fimmtudaga kl. 21 í húsnæði Geð- hjálpar að Túngötu 7. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gigtarlínan símaráðgjöf mán. og fimt. kl. 14-16 í síma 530-3606. Vefj- agigtarhópur (gönguhópur) laugardag kl. 11. Símatími fimmtud. kl. 17-19 í síma 530-3600. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN „The Change Group“ ehf., Bankastr. 2, er opið mán.- laug: kl. 9-17. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga opin á sömu tímum. S: 552-3735/ 552-3752. ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatími öll mánudags- kvöld kl. 20-22 í síma 552-6199. Opið hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógrækt- arfélags Íslands). KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570- 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga. KLÚBBURINN GEYSIR: Byggt á og rekið samkvæmt hug- myndafræði Fountain House. Samstarfshópur fólks með geðrænan vanda, Ægisgötu 7, sími 551-5166. Opið virka daga kl. 9-16. Netfang: Geysir@centrum.is - veffang: http//www.centrum.is/klubburinngeysir. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyr- irlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562- 3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið of- beldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20–22. Fimmtud. 14–16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva- gata 26. Opið mán.-föst. kl. 9–15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9–17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10. Sími 907-2323, fax: 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. Í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. Í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30- 18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620. MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13. MIÐSTÖÐ FÓLKS Í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035, 123 Reykjavík. Síma- tími mánud. kl. 18-20 sími 895-7300. Veffang: www.mig- reni.is MND-FÉLAG ÍSLANDS, Norðurbraut 41, Hafnarfirði. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sím- svari allan sólarhringinn s. 565-5727. Netfang: mndÊisl- andia.is. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrifstofa/minn- ingarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildarstj./sjúkraþjálf- un s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680. Bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR. Skrifstofan er flutt að Sólvallagötu 48. Opið miðvikudaga og föstudaga frá kl. 14-17. Sími 551-4349. Gíró 36600-5. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is NÝ DÖGUN, SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Laugavegi 7, 3. hæð. Sími 551-6755. Skrifstofan er opin á þriðjud. og fimmtud.frá kl. 13-16 og miðvikud. kl. 9-12. Netfang: nydogun@sorg.is. Heimasíða: www.sorg.is OA-SAMTÖKIN. Bataleið eftir líf í ofáti. Fundir: mán: kl. 20 í Landakirkju, Vestmannaeyjum, mið: kl. 18 í Gerðubergi, fim: kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a, laug: kl. 11.30 í Gula húsinu, Tjarnargötu 20, laug: kl. 11 á Furuvöllum 10, kj., Egilsstöðum, mán. í Rauða kross húsinu, Borgarnesi, þri. í Glerárkirkju kj., Akureyri kl. 20.30.Svarhólf: 878-1178. Netfang: oa@oa.is. Vefur: www.oa.is ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16–17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800–5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 fimmtud. kl. 20–23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin alla v.d. kl. 14- 16. SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Hverfisgötu 103, sími 511-1060. Bókanir hjá sálfræðingi félagsins í sama síma. Heimasíða: www.hjalp.is/sgs SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18. Skrifstofusími: 552-2154. Netfang: brunoÊitn.is SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan opin miðvikudaga kl. 17-19. S: 562-5605. Netfang: diabete- s@itn.is SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3–5, s. 581-2399 kl. 9–17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 í s. 588–2120. SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-16. Skrifstofan sér um afgreiðslu á kortum í sund, Fjölskyldu- og húsdýra- garðinn ásamt SVR-kortum fyrir öryrkja í Reykjavík. Einnig sér félagið um réttindamál og félagsstarf Sjálfs- bjargarfélaga. Sími 551-7868. SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8–16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og ung- linga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í um- hverfinu í síma 552-4450 eða 552-2400, Bréfsími 5622415, netfang herdis.storgaardÊhr.is. SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðarsími opinn allan sólarhringinn 577-5777. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9–19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30. Sími 540-1916. Krabba- meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ- IN,Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16. TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123 Rvík. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800–5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552- 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva-  FRÉTTIR Innlent Erlent Viðskipti Tölvur & tækni Veður  FRÉTTATENGT Ljósmyndavefur Umræðan  ÍÞRÓTTIR Enski boltinn Epson deildin Formúla 1 Meistaradeild Evrópu 1. d. karla handbolta 1. d. kv. handbolta Úrslitaþjónustan  DÆGRADVÖL Topp 20 Fréttagetraun Dilbert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir Myndbönd  NETÞJÓNUSTA Áskriftarvefurinn Blað dagsins Fréttir RÚV Gagnasafn Gula línan Netdoktor Netfangaskrá Orðabók Háskólans Reykjavík.com SMS fréttir Vísindavefurinn Aðstoð  SÉRVEFIR Fasteignir Formálar Fréttaritarar Moggabúðin Staður og stund Vefhirslan Vefskinna Nýtt á mbl.is  Sett hefur verið upp sýning á svipmyndum ársins, innlendum og erlendum, á Fréttavef Morg- unblaðsins. Myndirnar eru ýmist teknar af ljósmyndunum Morg- unblaðsins eða frá Associatet Press fréttastofunni.  Á mbl.is er nú hægt að nálg- ast yfirlit yfir helstu fréttir ársins sem birtst hafa á vefnum. Þann- ig má lesa helstu innlendar og erlendar fréttir, auk þess sem yf- irlit er yfir helstu fréttir við- skipta, íþrótta og tölvu- og tæknimála. Taska aðeins 750 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.