Morgunblaðið - 17.01.2001, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 17.01.2001, Qupperneq 59
DISKÓDROTTNINGARNAR Sister Sledge gerðu sér lít- ið fyrir og heimsóttu landann um helgina. Þetta kunni fólk að meta og fjölmennti á Broadway þar sem syst- urnar sungu af hjartans lyst fram á nótt, bæði föstudags- og laugardagskvöld. Gamlar íslenskar diskókempur létu til sín taka, en aðalplötusnúðar tímabilsins þeyttu skífum fyrir tón- leikana, og tískusýningasamtökin Módel ’79 héldu diskó- tískusýningu við góðar undirtektir. Þá stigu á svið syst- urnar goðsagnakenndu sem hafa gert fjöldann allan af diskóslögurum að hreinni klassík, og ekki seinna vænna að rifja þá upp nú þegar diskóið er aftur í tísku. Þóttu Sledge-systurnar einstaklega alþýðlegar í framkomu og kipptu sér ekki upp við það að fólk jafn- vel stykki upp á svið til að taka með þeim lagið, og náðu þær þar af leiðandi upp magnaðri stemmningu, og sköpuðu sérlega skemmtilega kvöldstund sem mun lifa lengi í minni manna. Jafnvel fram á næsta diskótímabil. Diskógoðsagnir á Broadway Sister Sledge slógu í gegn „He’s the great- est dancer“ gæti þessi frábæri söngvari verið að syngja. Toppurinn er að fá að taka í höndina á goðunum. Séra Pétur og söngkonurnar Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún, Andrea Gylfadóttir og Erna Þórarinsdóttir rifjuðu upp diskótaktana. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Sister Sledge þykja einstaklega svalar systur. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 2001 59 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ BRING IT ONBRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON ÓFE Hausverk.is  ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Sýnd kl. 5.45 og 8. síðustu sýningar Vit nr. 177 Sýnd kl.6. Vit 178 Sýnd kl.10.15. Síðustu sýningar Vit 167Sýnd kl. 8 og 10.10.Vit 182 NICOLAS CAGE TÉA LEONI Hvað ef... GEGN Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 177 Hann hitti draumadísina. Verst að pabbi hennar er algjör martröð. Frá leikstjóra „Austin Powers“ Sýnd kl.8 og 10.15. Vit 184. 1/2 Kvikmyndir.is  kvikmyndir.com betra en nýtt Gripinn, gómaður, negldur. Stelandi steinum og brjótandi bein. 1/2 ÓFE hausverk.is  SV Mbl  HK DV Sýnd kl.6. Sýnd kl.10. Hann hitti draumadísina. Verst að pabbi hennar er algjör martröð. Frá leikstjóra „Austin Powers“ Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8. 1/2 Kvikmyndir.is  kvikmyndir.com MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 8 B. i. 16. SAGAN AF BAGGER VANCE Sýnd kl. 5.30. og 10.30. Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð. Frá leikstjóra "Eraser" og "The Mask". Frá framleiðendum "General's Daughter" og "Omen." Með Óskarsverðlaunaleikk onunni Kim Basinger ("L.A. Confidential"), Jimmy Smits ("NYPD Blue") og Christina Ricci ("Sleepy Hollow"). í anda "What Lies Beneath" og "Sixth Sense". Hvað býr undir niðri WHAT LIES BENEATH Ekki missa af þessari! Yfir 35.000 áhorfendur. Sjáið allt um kvikmyndirnar á skifan.is ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ ✝ fir tt r l r tr llir f t r . r l i tj r " r r . r fr l i " r l' t r " . Óskarsverð- laun leikkonunni Kim Basinger ("L.A. Confidential"), i it ( l ) ri ti i i (" l ll ). Sýnd kl. 6, 8 og 10. b.i. 16 ára. HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER Athugið! Vegna fjölda áskoranna verður myndin sýnd í örfáa daga í viðbót. Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Sýnd kl. 6.  Mbl  ÓHT Rás 2 1/2 Radíó X Sýnd kl. 6, 8 og 10 . JimCarrey er SÖGUSAGNIR DEYJA ALDREI SÖGUSAGNIR 2 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10 Hann hitti draumadísina. Verst að pabbi hennar er algjör martröð. Frá le ikst jóra „Aust in Powers“ Sýnd kl. 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com EINN virtasti leikari Bretlands, Michael Williams, lést á heimili sínu fimmtudaginn 11. janúar síðastliðinn eftir lang- vinna baráttu við lungnakrabbamein. Hann varð 65 ára gam- all. Williams er í miklum hávegum hafður í heimalandinu og þótti vera einn fjölhæfasti leikari sinnar kynslóðar – jafn- vígur hvort sem er á Shakespeare eða setgrínsþætti (e. sit- com). Ólíkt mörgum starfsfélögum sínum hafði Williams þó aldr- ei hug á að reyna fyrir sér í draumaborginni Hollywood. Þess í stað einbeitti hann sér að sviðsleik en lék og í mörgum sjón- varpsþáttaröðum, þeirra þekktust var gamanþáttaröðin A Fine Romance hvar hann lék á móti konu sinni, Lafði Judi Dench. Svo fór að hún varð öllu frægari en bóndinn í seinni tíð; hreppti t.d. Óskarinn árið 1999 fyrir leik sinn í myndinni Shakespeare in Love (1998) en einnig ættu margir að kann- ast við hana sem M í James Bond-myndunum. Lundarfar Williams þótti einstaklega þekkilegt og sam- starfsmenn hans í gegnum tíðina hafa keppst við að ausa hann lofi undanfarna daga – segja hæfileika hans hafa verið ótvíræða og framlag hans til breskrar leiklistar mikið og gott. AP Michael Williams ásamt konu sinni, lafði Dench. Stórleikari kveður Leikarinn Michael Williams látinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.