Morgunblaðið - 30.01.2001, Síða 52

Morgunblaðið - 30.01.2001, Síða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Barngóð og hjartahlý manneskja óskast til að gæta 8 mán. skapgóðs drengs og sinna heimilisverkum frá kl. 8-14 virka daga fram á sumar. Reykleysi skilyrði. Upplýsingar í síma 861 9131. Málarar Vantar málara eða menn vana málningarvinnu. Upplýsingar veitir Sveinberg í síma 896 6199. Sveinberg Gíslason, málningarþjónusta og sandspörtlun, Öldugötu 1, Hafnarfirði. Smiðir - smiðir! Óskum eftir að ráða tvo vana smiði í mótauppslátt o.fl. Upplýsingar í síma 894 1083, Eggert. Húsbyggjendur ath. Við tökum að okkur gifsklæðningar í loft og á veggi sem og uppsetningu milli- veggja. Timburhús ehf. Uppl. í síma 891 8008, fax 565 8008. Förðunarmeistari Ég útskrifaðist úr Christian Chauveau skólanum í París '96 og hef verið starfandi við förðun síðan, m.a. í Þjóðleikhúsinu, auglýsingum, kvik- mynd, verslun, kennslu o.fl. Ég óska nú eftir góðri dagvinnu. Heildsala kemur vel til greina. Meðmæli liggja fyrir. Upplýsingar gefur Elín í síma 695 4090. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lækjarskóli Við Lækjarskóla vantar gangavörð (100%). Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Allar upplýsingar gefur Reynir Guðnason, skólastjóri í síma 555 0585. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Rafeindavirkjar/ tæknimenn Hátækni óskar að ráða rafeindavirkja/tækni- menn til starfa. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá Bjarna H. Krist- jánssyni í síma 588 5000 eða sendið tölvupóst á halli@hataekni.is . Sjáið einnig nánari upplýsingar á heimasíðu okkar www.hataekni.is . FRÁ LINDASKÓLA Okkur vantar stuðningsfulltrúa í 75% stöðu vinnutími 8.00-14.00 og gangavörð - ræsti í 50% stöðu. Launakjör samkv. kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Eflingar, eða Starfsmannafélags Kópavogs. Upplýsingar gefur skólastjóri Gunnsteinn Sigurðs- son, skólastjóri í síma 554 3900 eða 861 7100. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Sjálfstæðisflokkurinn Heilbrigðisnefnd Opinn fundur heilbrigðisnefndar Sjálfstæðisflokksins um Heilbrigðismál aldraðra Þriðjudaginn 30. janúar kl. 17—19 í Valhöll. Frummælendur: Vilborg Ingólfsdóttir, hjúkrunarfæðingur, Heilbrigði aldraðra. Pálmi V. Jónsson, læknir, Öldrunarþjónustu stofnana. Þórunn Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Þjónusta heilsugæslunnar. Ásta Möller, alþingismaður, Framtíðarsýn. Síðan verða almennar umræður. Allir áhugamenn um heilbrigðismál eru velkomnir. www.xd.is . Sími 515 1700. HÚSNÆÐI Í BOÐI Til leigu miðsvæðis í Reykjavík Steinsteypt húsnæði á friðsælum stað er til leigu. Húsnæðið hentar vel fyrir skrifstofuhald, til kennslu eða fyrir léttan iðnað. Fyrsta hæðin er björt, alls um 540 fermetrar með 335 cm loft- hæð. Hæðin er tengd vörulyftu niður á jarð- hæð, þar sem hægt er að keyra sendibíl að lyftudyrum. Geymsluloft við lyftuhús er 42 fer- metrar og lofthæð þar er 335 cm. Geymslu- loftið, sem er ofan við fyrstu hæðina og tengist einnig lyftuhúsinu, er um 317 fermetrar með 205 cm lofthæð. Tryggð verða næg bílastæði. Húsnæðið leigist tilbúið undir tréverk eða inn- réttað að óskum leigutaka. Leigutími er frá 1. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Sigurðsson, arkitekt, hjá Arkþingi ehf., Bolholti 8, sími 551 0870. HÚSNÆÐI ÓSKAST Egilsstaðir - húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir leigu eða kaupum á ein- býlishúsi á Egilsstöðum, u.þ.b. 200 m² að stærð að meðtöldum bílskúr. Tilboð, er greini staðsetningu, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma, sendist eigna- deild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 13. febrúar nk. Fjármálaráðuneytinu, 29. janúar 2001. KENNSLA Gersveppaóþol Kenni fólki að matbúa og baka brauð, sem inniheldur ekki hveiti, sykur, ger né þriðja krydd. Betri heilsa, burt með aukakílóin. Námskeiðið stendur í 4 kvöld. Elín Gústafsdóttir, sími 557 4776. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir: Hrafnsey SF-008, sknr. 619, þingl. eig. Stapaklettur ehf., Hornafirði, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Landsbanki Íslands hf., höfuðst., Olíufélagið hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 5. febrúar 2001 kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 26. janúar 2001. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fjarðargata 6, Þingeyri, þingl. eig. Íbúðalánasjóður, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 2. febrúar 2001 kl. 12.00. Hrannargata 10, efri hæð, s.e., Ísafirði, þingl. eig. Hrafn Guðmunds- son, þrotabú, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, föstudaginn 2. febrúar 2001 kl. 10.00. Vallargata 3b n.e., Flateyri, þingl. eig, Heimir Þór Pétursson, gerðar- beiðendur Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 2. febrúar 2001 kl. 10.45. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 29. janúar 2001. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð þeim sjálfum sem hér segir: Hólmur II, íbúðarhús ásamt vélageymslu, þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerðarbeiðendur Skeljungur hf., Sparisjóður Hornafjarð- ar/nágr., sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 6. febrúar 2001 kl. 15.00. Jöklasel 12,24 hektara lóð úr landi Kálfafellsstaðar, þingl. eig. Rekstr- arfélag Jöklaferða ehf., gerðarbeiðendur Lánasjóðjr Vestur-Norðurl- anda og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 6. febrúar 2001 kl. 13.00. Kirkjubraut 5, 0201, þingl. eig. Sigurd Oliver Staples, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., höfuðst., mánudaginn 5. febrúar 2001 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 26. janúar 2001. TIL SÖLU Jörð til ábúðar Jörðin Klúka í Kaldrananeshreppi er hér með auglýst laus til ábúðar frá og með fardögum 2001. Nánari upplýsingar á skrifstofu Kaldrananes- hrepps í síma 451 3277 eða hjá oddvita sveitar- félagsins í síma 451 3220.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.