Morgunblaðið - 03.02.2001, Síða 9

Morgunblaðið - 03.02.2001, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001 9 Bíllinn fundinn LÖGREGLAN hefur fundið bifreið sem stolið var aðfaranótt sl. laugar- dag frá Smiðjuvegi 2 í Kópavogi. Bif- reiðin er rækilega merkt veitinga- staðnum Hróa Hetti en pítsusendlar fyrirtækisins nota hana til útkeyrslu. Bíllinn var óskemmdur þar sem hann fannst við Seljabraut í Reykja- vík. Brotnaði á báðum fótum FÓLKSBIFREIÐ var ekið á konu á miðjum aldri á Víkurbraut við Hafn- arvog á Höfn í Hornafirði snemma í fyrradag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Höfn fótbrotnaði konan á báðum fótum. Ákveðið var að flytja hana á sjúkrahús í Reykja- vík. Vegna verðurs var ekki hægt að fljúga frá Höfn og því var konan flutt með sjúkrabifreið. Konan mun hafa gengið út á göt- una en sá ekki bifreiðina sem ekið var vestur Víkurbrautina. Tvær Boeing 757 vélar lentu á Egils- stöðum TVÆR Boeing 757 vélar Flugleiða sem voru að koma frá Boston og Baltimore lentu á flugvellinum á Eg- ilstöðum um áttaleytið í gærmorgun vegna hvassra sviptivinda á Kefla- víkurflugvelli. Tekið var eldsneyti á vélarnar á Egilstöðum og þær lentu síðan á Keflavíkurflugvelli um klukkan tíu. Um borð í Bostonvélinni voru 134 farþegar og í þeirri sem kom frá Baltimore voru 117 farþegar. Flestir þeirra voru á leið til Evrópu og var þeim komið á áfangastaði í gær með vélunum sem fóru til Glasgow og Osló, en þeim var seinkað vegna þessara aðstæðna. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ væru þó í langflestum tilfellum hin glæsilegustu en alltaf mætti þó gera betur. „Mér finnst íslenska lambakjötið ekki vel kynnt í verslunum, ekki með það fyrir augum að selja það,“ sagði Fjóla Runólfsdóttir, bóndi að Skarði í Landsveit, á fundi landbún- aðarráðherra að Þingborg í Hraun- gerðishreppi á fimmtudagskvöld. Hún hafði með sér í ræðustól inni- hald úr poka með hálfum niður- söguðum lambaskrokki sem var til sölu í verslun á Hellu og sýndi fund- armönnum innihaldið. Hún sagði þessa framsetningu á lambakjöti ekki góða söluaðferð, hvorki hjá versluninni né afurðasölufyrirtæk- inu SS. Fjóla sýndi fundarmönnum kjötbitana og gaf ráðherra og hans mönnum pakkað kjöt. Fundarmenn tóku undir gagn- rýni hennar en landbúnaðarráð- herra sagði þetta ekki gott dæmi sem hún sýndi, kjötborð verslana Fjóla Runólfsdóttir bóndi Lambakjötið ekki nógu vel kynnt Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Fjóla Runólfsdóttir með lamba- kjötið sem hún sýndi á fundinum í Þingborg. Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. 25% aukaafsláttur af öllum vörum Allt á að seljast til að rýma fyrir vorvörum                     !" # "!"        Opið lau.–sun. kl. 15–18, þri.–fim. kl. 20.30–22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041Antikhúsgögn ÚTSALAN ER HAFIN SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3  SÍMI 554 1754 Þjónusta í 35 ár FJÖLDI TILBOÐA Opið laugardag kl. 10-16 Stærðir 36-41 kr. 2.990 KULDA- SKÓR Smáskór sérverslun með barnaskó í bláu húsi við Fákafen - Sími 568 3919, opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 20 - 60% afsláttur ÚTSALA Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík , sími 562 2862 10% aukaafsláttur af öllum drögtum og yfirhöfnum ÚTSÖLULOK ENN MEIRI VERÐLÆKKUN Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473. Skólavörðustíg 21, sími 552 2419 Opið virka daga frá kl. 12-18, laugard. 12-16. Höfum til sölu sérstaklega falleg „Renesans“ borðstofuhúsgögn frá 1920, stakan sófa o.fl. Leitið upplýsinga í síma 552 2419 20% aukaafsláttur eða tvær flíkur fyrir eina Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið laugardag kl. 10-16

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.