Morgunblaðið - 03.02.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.02.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001 9 Bíllinn fundinn LÖGREGLAN hefur fundið bifreið sem stolið var aðfaranótt sl. laugar- dag frá Smiðjuvegi 2 í Kópavogi. Bif- reiðin er rækilega merkt veitinga- staðnum Hróa Hetti en pítsusendlar fyrirtækisins nota hana til útkeyrslu. Bíllinn var óskemmdur þar sem hann fannst við Seljabraut í Reykja- vík. Brotnaði á báðum fótum FÓLKSBIFREIÐ var ekið á konu á miðjum aldri á Víkurbraut við Hafn- arvog á Höfn í Hornafirði snemma í fyrradag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Höfn fótbrotnaði konan á báðum fótum. Ákveðið var að flytja hana á sjúkrahús í Reykja- vík. Vegna verðurs var ekki hægt að fljúga frá Höfn og því var konan flutt með sjúkrabifreið. Konan mun hafa gengið út á göt- una en sá ekki bifreiðina sem ekið var vestur Víkurbrautina. Tvær Boeing 757 vélar lentu á Egils- stöðum TVÆR Boeing 757 vélar Flugleiða sem voru að koma frá Boston og Baltimore lentu á flugvellinum á Eg- ilstöðum um áttaleytið í gærmorgun vegna hvassra sviptivinda á Kefla- víkurflugvelli. Tekið var eldsneyti á vélarnar á Egilstöðum og þær lentu síðan á Keflavíkurflugvelli um klukkan tíu. Um borð í Bostonvélinni voru 134 farþegar og í þeirri sem kom frá Baltimore voru 117 farþegar. Flestir þeirra voru á leið til Evrópu og var þeim komið á áfangastaði í gær með vélunum sem fóru til Glasgow og Osló, en þeim var seinkað vegna þessara aðstæðna. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ væru þó í langflestum tilfellum hin glæsilegustu en alltaf mætti þó gera betur. „Mér finnst íslenska lambakjötið ekki vel kynnt í verslunum, ekki með það fyrir augum að selja það,“ sagði Fjóla Runólfsdóttir, bóndi að Skarði í Landsveit, á fundi landbún- aðarráðherra að Þingborg í Hraun- gerðishreppi á fimmtudagskvöld. Hún hafði með sér í ræðustól inni- hald úr poka með hálfum niður- söguðum lambaskrokki sem var til sölu í verslun á Hellu og sýndi fund- armönnum innihaldið. Hún sagði þessa framsetningu á lambakjöti ekki góða söluaðferð, hvorki hjá versluninni né afurðasölufyrirtæk- inu SS. Fjóla sýndi fundarmönnum kjötbitana og gaf ráðherra og hans mönnum pakkað kjöt. Fundarmenn tóku undir gagn- rýni hennar en landbúnaðarráð- herra sagði þetta ekki gott dæmi sem hún sýndi, kjötborð verslana Fjóla Runólfsdóttir bóndi Lambakjötið ekki nógu vel kynnt Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Fjóla Runólfsdóttir með lamba- kjötið sem hún sýndi á fundinum í Þingborg. Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. 25% aukaafsláttur af öllum vörum Allt á að seljast til að rýma fyrir vorvörum                     !" # "!"        Opið lau.–sun. kl. 15–18, þri.–fim. kl. 20.30–22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041Antikhúsgögn ÚTSALAN ER HAFIN SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3  SÍMI 554 1754 Þjónusta í 35 ár FJÖLDI TILBOÐA Opið laugardag kl. 10-16 Stærðir 36-41 kr. 2.990 KULDA- SKÓR Smáskór sérverslun með barnaskó í bláu húsi við Fákafen - Sími 568 3919, opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 20 - 60% afsláttur ÚTSALA Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík , sími 562 2862 10% aukaafsláttur af öllum drögtum og yfirhöfnum ÚTSÖLULOK ENN MEIRI VERÐLÆKKUN Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473. Skólavörðustíg 21, sími 552 2419 Opið virka daga frá kl. 12-18, laugard. 12-16. Höfum til sölu sérstaklega falleg „Renesans“ borðstofuhúsgögn frá 1920, stakan sófa o.fl. Leitið upplýsinga í síma 552 2419 20% aukaafsláttur eða tvær flíkur fyrir eina Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið laugardag kl. 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.