Morgunblaðið - 15.02.2001, Page 41
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Djúpkarfi 82 61 66 1.902 125.703
Grásleppa 45 35 41 239 9.816
Hrogn 440 350 423 564 238.465
Karfi 76 50 69 935 64.422
Keila 80 76 80 2.712 216.390
Langa 120 80 96 1.287 123.771
Langlúra 89 89 89 57 5.073
Lúða 315 315 315 2 630
Lýsa 78 78 78 31 2.418
Rauðmagi 48 30 33 229 7.516
Sandkoli 78 78 78 128 9.984
Skarkoli 255 160 191 140 26.740
Skötuselur 280 80 250 204 50.931
Steinbítur 80 80 80 13 1.040
Stórkjafta 42 42 42 36 1.512
Tindaskata 15 13 14 263 3.640
Ufsi 83 50 74 3.817 281.084
Undirmáls þorskur 108 105 107 515 54.992
Undirmáls ýsa 112 94 108 501 54.348
Ýsa 220 80 181 717 129.684
Þorskur 269 166 211 15.562 3.287.473
Þykkvalúra 120 120 120 7 840
Samtals 157 29.861 4.696.470
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 395 395 395 30 11.850
Karfi 48 48 48 76 3.648
Keila 73 73 73 197 14.381
Langa 120 120 120 102 12.240
Undirmáls þorskur 117 110 113 3.445 390.215
Undirmáls ýsa 107 107 107 101 10.807
Ýsa 331 230 272 511 138.941
Samtals 130 4.462 582.082
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Skötuselur 270 270 270 53 14.310
Ýsa 216 216 216 297 64.152
Samtals 224 350 78.462
FISKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 400 400 400 31 12.400
Skötuselur 240 240 240 8 1.920
Samtals 367 39 14.320
FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK
Annar afli 30 30 30 5 150
Hlýri 79 79 79 412 32.548
Langa 108 108 108 270 29.160
Lúða 900 575 647 117 75.725
Steinbítur 78 78 78 375 29.250
Undirmáls ýsa 113 107 110 714 78.640
Ýsa 286 180 209 5.972 1.250.597
Samtals 190 7.865 1.496.069
SKAGAMARKAÐURINN
Grásleppa 35 35 35 113 3.955
Hrogn 470 470 470 62 29.140
Rauðmagi 54 54 54 41 2.214
Þorskur 243 190 220 1.844 406.233
Samtals 214 2.060 441.542
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2001 41
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
14.02.01 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Ýsa 189 189 189 22 4.158
Þorskur 144 144 144 61 8.784
Samtals 156 83 12.942
FMS Á ÍSAFIRÐI
Gellur 440 440 440 25 11.000
Undirmáls ýsa 95 95 95 50 4.750
Ýsa 286 188 253 750 189.998
Þorskur 205 205 205 68 13.940
Samtals 246 893 219.688
FAXAMARKAÐUR SANDGERÐI
Ýsa 341 338 340 1.200 407.400
Þorskur 204 204 204 1.200 244.800
Samtals 272 2.400 652.200
FAXAMARKAÐURINN
Annar afli 295 270 282 30 8.450
Gellur 470 430 441 90 39.700
Grásleppa 35 35 35 150 5.250
Hrogn 400 360 398 133 52.961
Rauðmagi 46 46 46 50 2.300
Ufsi 76 76 76 2.125 161.500
Undirmáls þorskur 100 100 100 100 10.000
Undirmáls ýsa 111 96 104 100 10.350
Ýsa 250 184 226 1.512 342.377
Þorskur 245 165 222 1.700 377.196
Samtals 169 5.990 1.010.084
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Undirmáls þorskur 96 96 96 82 7.872
Undirmáls ýsa 96 96 96 10 960
Ýsa 316 182 285 1.024 291.963
Þorskur 177 158 160 5.642 903.228
Samtals 178 6.758 1.204.023
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 90 90 90 509 45.810
Steinbítur 64 64 64 11 704
Undirmáls þorskur 88 88 88 746 65.648
Ýsa 200 200 200 14 2.800
Þorskur 156 156 156 601 93.756
Samtals 111 1.881 208.718
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Annar afli 480 480 480 23 11.040
Gellur 470 470 470 16 7.520
Grásleppa 30 30 30 61 1.830
Hlýri 78 78 78 8 624
Hrogn 500 400 416 2.063 858.909
Karfi 65 65 65 365 23.725
Keila 40 40 40 8 320
Langa 120 80 106 91 9.680
Þorsklifur 20 18 19 3.122 59.849
Rauðmagi 44 38 40 223 8.829
Sandkoli 60 60 60 23 1.380
Skarkoli 321 268 316 414 130.932
Skrápflúra 45 45 45 53 2.385
Skötuselur 255 255 255 118 30.090
Steinbítur 113 70 82 2.235 184.075
Tindaskata 10 10 10 282 2.820
Ufsi 65 65 65 576 37.440
Undirmáls þorskur 118 98 116 1.637 190.203
Undirmáls ýsa 114 114 114 34 3.876
Ýsa 196 152 191 201 38.369
Þorskur 241 140 192 55.485 10.654.230
Þykkvalúra 375 345 360 49 17.655
Samtals 183 67.087 12.275.779
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hrogn 400 400 400 43 17.200
Rauðmagi 20 20 20 9 180
Sandkoli 50 50 50 81 4.050
Skarkoli 225 225 225 18 4.050
Skrápflúra 45 45 45 54 2.430
Steinbítur 76 76 76 14 1.064
Þorskur 160 140 155 1.073 166.315
Samtals 151 1.292 195.289
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Annar afli 1.905 1.905 1.905 10 19.050
Samtals 1.905 10 19.050
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Hlýri 105 105 105 38 3.990
Humar 1.950 1.900 1.938 20 38.750
Karfi 100 79 84 2.309 193.102
Keila 61 61 61 9 549
Langa 80 80 80 446 35.680
Langlúra 110 100 109 766 83.532
Lúða 910 450 653 136 88.745
Lýsa 73 73 73 64 4.672
Skarkoli 252 252 252 224 56.448
Skata 120 120 120 87 10.440
Skrápflúra 96 96 96 3.024 290.304
Skötuselur 300 275 292 7.037 2.053.608
Steinbítur 98 95 97 1.108 107.975
Stórkjafta 40 40 40 146 5.840
Ufsi 83 76 80 3.345 268.135
Ýsa 241 156 180 174 31.395
Þorskur 226 226 226 1.782 402.732
Þykkvalúra 215 215 215 126 27.090
Samtals 178 20.841 3.702.987
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Lúða 280 280 280 203 56.840
Steinbítur 78 78 78 360 28.080
Ufsi 30 30 30 1.184 35.520
Ýsa 78 78 78 614 47.892
Samtals 71 2.361 168.332
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.213,49 -0,56
FTSE 100 ...................................................................... 6.176,20 -0,84
DAX í Frankfurt .............................................................. 6.479,87 -1,19
CAC 40 í París .............................................................. 5.644,23 -1,65
KFX Kaupmannahöfn 326,97 -0,51
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 989,86 -3,20
FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.248,29 -2,53
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 10.795,41 -0,99
Nasdaq ......................................................................... 2.491,41 2,62
S&P 500 ....................................................................... 1.315,92 -0,22
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.284,00 0,07
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 15.860,42 0,11
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 10,25 3,14
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
14.2. 2001
Kvótategund Viðskipta-
magn (kg)
Viðskipta-
verð (kr)
Hæsta kaup-
tilboð (kr)
Lægsta sölu-
tilboð (kr)
Kaupmagn
eftir (kg)
Sölumagn
eftir (kg)
Vegið kaup-
verð (kr)
Vegið sölu-
verð (kr)
Síð.meðal
verð. (kr)
Þorskur 24.400 95,60 95,50 0 190.045 96,80 97,90
Ýsa 5.146 77,34 70,00 76,90 5.000 79.480 70,00 79,72 79,81
Ufsi 21.000 29,45 29,00 29,40 1.846 124.419 29,00 29,48 29,83
Karfi 26.097 38,74 38,90 0 139.800 39,09 39,41
Steinbítur 21 27,49 26,98 0 67.025 27,09 28,03
Grálúða 95,00 0 18 95,00 97,96
Skarkoli 123 103,74 90,00 103,00 30.000 44.227 90,00 103,45 104,26
Þykkvalúra 69,00 0 1.586 70,58 71,50
Langlúra 38,90 0 6.553 39,34 40,00
Sandkoli 20,00 0 10.100 20,00 20,61
Skrápflúra 20,00 0 10.200 20,00 20,71
Síld 4,99 0 530.000 4,99 5,00
Úthafsrækja 3.000 30,00 20,00 34,99 100.000 222.466 20,00 39,58 32,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
5 % /
067!(879:::
/ %% %:% ) -2.11
-/.11
--.11
-,.11
-*.11
-1.11
,0.11
,3.11
,4.11
,5.11
,2.11
,/.11
,-.11
,4.43
'
(
( ('( #
3$
'( 8 7
& , 9 6
KVENNAHÓPUR Samfylkingar-
innar boðar til funda í Kaffileikhúsinu
næstu laugardaga klukkan 11 til 13.
Laugardaginn 17. febrúar verður
fjallað um konur í viðjum tekjuteng-
inga. Sæmundur Stefánsson, deildar-
stjóri á Tryggingastofnun, talar um
tekjutengingar lífeyris. Jóhanna Leó-
poldsdóttir fjallar um reynslu öryrkja
í sambúð og Sigríður Jónsdóttir
félagsráðgjafi um kjör aldraðra
kvenna. Pallborðsumræður. Fundar-
stjóri: Ásta R. Jóhannesdóttir alþing-
ismaður.
24. febrúar er umræðuefnið konur
og starfsmenntun í atvinnulífinu.
Gerður G. Óskarsdóttir, fræðslustjóri
í Reykjavík fjallar um efnið „Frá
skóla til atvinnulífs“. Þórunn H.
Sveinbjörnsdóttir, varaformaður Efl-
ingar, fjallar um mikilvægi menntun-
armöguleika í atvinnulífinu. Pall-
borðsumræður. Fundarstjóri:
Hólmfríður Sveinsdóttir stjórnmála-
fræðingur.
17. mars verður rætt um vændi á
Íslandi. Fjallað verður um lagaum-
hverfi hér og á hinum Norðurlönd-
unum. Frummælendur verða aug-
lýstir síðar. Fundarstjóri verður
Guðrún Ögmundsdóttir alþingismað-
ur.
Kvennahópur Samfylkingarinnar
Umræðufundur
í Kaffileikhúsinu
TUTTUGU og fimm ár eru liðin á
þessu ári frá því að kennsla í sjúkra-
þjálfun hófst við Háskóla Íslands og
hefur Sjúkraþjálfunarskor lækna-
deildar af því tilefni boðið dr. George
I. Turnbull til landsins.
Hann mun í þessari heimsókn
sinni halda fyrirlestur og verklega
málstofu föstudaginn 16. febrúar í
kennslustofu á 6. hæð á Landakots-
sjúkrahúsi Landspítala – Háskóla-
sjúkrahúss sem ber heitið „Hlutverk
sjúkraþjálfara og iðjuþjálfara í með-
höndlun sjúklinga með Parkinson-
sjúkdóminn“. Hefst fyrirlesturinn og
verklega málstofan kl 13 og stendur
til 16. Aðgangur er ókeypis og öllum
frjáls á meðan húsrúm leyfir en þátt-
taka tilkynnist á tölvupóstfang jon-
inaw@hi.is.
Dr. George I. Turnbull er prófess-
or í sjúkraþjálfun við Dalhousie há-
skólann í Halifax í Kanada. Einnig er
hann gestaprófessor við Kuwait há-
skólann og er með rannsóknaað-
stöðu við háskóla Suður-Ástralíu.
Erlendur fyr-
irlesari við
sjúkraþjálf-
unarskor HÍ
ÞAÐ er orðin árleg hefð á Hótel
Holti að um þetta leyti árs sé tiltekið
vínhérað tekið fyrir og kynnt og er-
lendur gestakokkur fenginn til
landsins af því tilefni. Hingað til hafa
það verið frönsk héruð, sem tekin
hafa verið fyrir, og má nefna Bor-
deaux, Búrgund, Elsass og Rón í því
sambandi. Nú er hins vegar brugðið
út af þeirri venju og hófust ítalskir
dagar á Holtinu í gær en þeir standa
fram á laugardag.
Í Þingholti verður kynning á
ítölskum vínum fyrir matargesti en í
eldhúsinu verður Guiseppe Barone.
Hann rekur veitingastaðinn Fattoria
delle Torri í bænum Modica og er
þetta sá staður á eyjunni sem fær
hvað hæsta einkunn í þekktasta veit-
ingavísi Ítalíu, Gambero Rossi.
Eldamennska Barones ber sterk-
an keim af hefðum suðausturhluta
Sikileyjar og jafnvel má greina grísk
áhrif í matargerðinni.
Sex réttir á matseðli
Þess má geta að Guiseppe Barone
er í hópi stofnenda Slow Food-sam-
takanna er berjast gegn fjöldafram-
leiddum matvælum og skyndifæði en
hampa þess í stað svæðisbundnum
matvælum og gömlum hefðum.
Sex réttir eru á matseðli Guiseppe
Barone á ítölskum dögum og má
nefna salat með túnfiskkavíar, fen-
niku og appelsínusneiðum í krydd-
hlaupi, saltfisk-gnocchi með svörtum
ólífum og spergilkálssósu og Ca-
rubbe-ís með Marsalalíkjör, peru-
terrine og vanillu. Með hverjum rétti
er borið fram sérvalið ítalskt vín frá
framleiðendunum Ricasoli, Planeta,
Tommasi, Il Falcone, Biondi Santi
og Isole e Olena.
Sikileyskur kokkur
á Hótel Holti
HEIMDALLUR, félag ungra
sjálfstæðismanna í Reykjavík,
heldur upp á tveggja ára afmæli
vefritsins Frelsi.is í dag, fimmtu-
daginn 15. febrúar, á veitinga-
staðnum Rex við Austurstræti
milli kl. 17-19.
Við sama tækifæri fagnar félag-
ið 74 ára afmæli sínu og opnar
Davíð Oddsson Söguvef Heimdall-
ar með formlegum hætti. Kjartan
Gunnarsson segir frá starfi sínu
sem formaður áður fyrr, gömlum
myndum verður varpað á vegg, DJ
Margeir stillir stemmninguna og
léttar veitingar verða í boði.
Allir velunnarar Heimdallar eru
velkomnir til að gleðjast með okk-
ur við þetta tækifæri.
Afmælishátíð
Heimdallar
ÍSLANDSMEISTARA- og Reykja-
víkurkeppni unglinga í frjálsum
dönsum (Freestyle) fer fram í
Íþróttahúsinu í Álftamýri föstudag-
inn 16. febrúar og hefst kl. 20.
Keppendur á aldrinum 13-17 ára
allstaðar af landinu berjast um Ís-
landsmeistaratitilinn. Kynnar verða
Anna Rakel úr þættinum Sílikon og
Sigga Lára frá þættinum Mótor á
Skjá einum.
Úrslit í frjáls-
um dönsum
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
RÚMLEGA þrítugur karlmaður
slasaðist þegar vörubíl var bakkað á
hann þar sem hann var að opna dyr á
gámi á hafnarsvæðinu á Eskifirði í
fyrradag.
Samkvæmt upplýsingum frá lög-
reglunni á Eskifirði varð slysið til
móts við vöruafgreiðslu Eimskips.
Taka átti vél af palli vörubílsins og
setja inn í gáminn sem maðurinn var
að opna.
Höfuð mannsins klemmdist milli
vörubílspallsins og dyranna en auk
þess meiddist hann á bringu og öxl.
Maðurinn var fluttur á heilsugæslu-
stöðina á Eskifirði og þaðan með
sjúkraflugi frá Egilsstöðum til
Reykjavíkur síðdegis í gær.
Meiðsl hans reyndust þó ekki jafn-
alvarleg og talið var í fyrstu. Hann
hefur verið útskrifaður af Landspít-
ala – háskólasjúkrahúsi og kom heim
til sín í gær.
Klemmdist
milli vörubíls
og gáms
FRÉTTIR