Morgunblaðið - 15.02.2001, Síða 66
FÓLK Í FRÉTTUM
66 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik-
ur með Caprí-tríó sunnudagskvöld
kl. 20 til 23.30.
CAFÉ 22: Jörundur Fjörundur
verður við spilarann með tónlist
hússins föstudagskvöld. Rokkdrottn-
ingin Andrea leikur gamla góða
rokkið í bland við nýtt laugardags-
kvöld.
CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm-
sveitin Penta leikur um helgina. Óli
og Ari halda upp á 3ja ára rekstrar-
afmæli staðarins föstudagskvöld og
af því tilefni bjóða þeir félagar góð-
kunningja og fastagesti velkomna til
veislu sem hefst kl. 22.
DUBLINER: Nasistamellurnar
leika föstudags- og laugardagskvöld.
Nasistamellurnar eru þeir Stefán
Örn Gunnlaugsson, píanisti og söng-
maður, og Ingvar Valgeirsson, gítar-
leikari og söngmaður. Prógramm
félaganna samanstendur af gömlum
slögurum, sjónvarpsþáttastefjum,
skátasöngvum, reggístandördum,
bulli og vitleysu. Munu leiðindin
hefjast er líður að miðnætti og er
fólk beðið að biðja ekki um óskalög,
heldur treysta dúettinum, þeir eru
fagmenn.
EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Hljóm-
sveitin Írafár leikur föstudagskvöld.
FJÖRUKRÁIN: Þorra- og víkinga-
veislur í algleymingi föstudags- og
laugardagskvöld. Víkingasveitin hef-
ur ofan af fyrir matargestum með
söng og glensi. Dansleikur á eftir
þar sem Hilmar Sverrisson og Pétur
Hjálmarsson sjá um tónlistina.
Fjaran: Jón Möller spilar hugljúfa
píanótónlist fyrir matargesti.
GRAND HÓTEL REYKJAVÍK:
Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leik-
ur og syngur öll fimmtudags-, föstu-
dags- og laugardagskvöld.
HITT HÚSIÐ: Hljómsveitin
Messías leikur á föstudagsbræðingi
á Geysi Kakóbar föstudagskvöld.
Cavity Search og Stóll byrja að hita
upp fyrir hljómsveitina. Húsið opnað
kl. 22 og verður stanslaust fjör til kl.
23.30. Allir 16 ára og eldri velkomn-
ir og frítt inn og ekkert rugl í gangi.
HÓTEL KEA, Akureyri: Kvöld-
stund með Pálma Gunnarssyni og
hljómsveit laugardagskvöld.
HÚS MÁLARANS: Bræðurnir
Ægir og Gísli sætta sig ekki við
neitt kjaftæði og spila nákvæmlega
það sem þeim sýnist föstudags- og
laugardagskvöld. Þeir vita upp á hár
hvernig á að mynda góða dans-
stemmingu.
JÓI RISI, Breiðholti: Dúettinn
Blátt áfram leikur föstudags- og
laugardagskvöld.
KAFFI REYKJAVÍK: Hljómsveit-
in Snillingarnir leika föstudags- og
laugardagskvöld. Hljómsveitin er
sett saman úr Sniglabandinu (Pálmi,
Einar og Björgvin), Stuðmönnum
(Þórður og Tommi) og Borgardætr-
um (Berglind Björk). Bjartmar Guð-
laugsson kemur sterkur inn með
fullhlaðin batterí miðvikudagskvöld.
KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30,
Hafn.: Njáll spilar létta tónlist
föstudags- og laugardagskvöld.
KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin
Hafrót leikur fyrir dansi fram á nótt
föstudags- og laugardagskvöld.
Stjörnukvöld með Björgvini Hall-
dórs og Siggu Beinteins laugardags-
kvöld. Kvöldið hefst með þriggja
rétta sælkeramáltíð. Húsið opnað kl.
19.
LEIKHÚSKJALLARINN: Fyndn-
ir fimmtudagar með Erni Árna og
Karli Ágústi fimmtudagskvöld.
Hljómsveitin Sixties sér um sína
föstudagskvöld. Sexmenn Andreu
leika laugardagskvöld.
LIONSSALURINN, Kópavogi,
Auðbrekku 25: Áhugahópur um
línudans verður með dansæfingu kl.
20.30–23.30 fimmtudagskvöld. Allir
velkomnir. Elsa sér um tónlistina.
MÓTEL VENUS, Borgarnesi:
Hljómsveitin Johnny on the North-
pole leikur laugardagskvöld. Húsið
opnað kl. 22. Miðaverð 800 kr.
N1-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm-
sveitin Sóldögg leikur laugardags-
kvöld.
NAUST-KRÁIN: Þorradansleikur
með hljómsveitinni Furstarnir föstu-
dags- og laugardagskvöld. Með
hljómsveitinni koma fram þau Geir
Ólafsson, Mjöll Hólm og Harold
Burr. Hljómsveitin leikur frá kl.
22–3.
Í Reykjavíkurstofu leikur og syngur
söngkonan Liz Gammon frá Eng-
landi. Opið frá kl. 18.
NELLYS CAFÉ: Dj. Le Chef og
Dj. Finger sjá um danstónlistina
föstudagskvöld. Sigurjón verður á
tvistinum og Ósk á þristinum með
veitingar á hálfvirði alla helgina. Dj.
Sprelli bætist í hóp diskótekara
laugardagskvöld.
NJALLINN, Dalshrauni 13, Hf.:
Það verður leikin tónlist fyrir alla
aldurshópa um helgina föstudags-
og laugardagskvöld.
ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm-
sveit Rúnars Þórs skemmtir föstu-
dagskvöld. Hljómsveit Geirmundar
Valtýssonar leikur laugardagskvöld.
ORMURINN, Egilsstöðum: Dj. Óli
Palli leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld. Húsið opnað kl. 24 bæði
kvöldin. Bein útsending á netinu.
Miðaverð 1.000 kr. stimpillinn gildir
bæði kvöldin.
SJALLINN, Akureyri: Papar sjá
um fjörið laugardagskvöld.
SKUGGABARINN: Starfsmenn
halda partí föstudagskvöld. Allir
stafsmenn taka sér frí og bjóða til
veislu en gamlir starfsmenn Skugg-
ans ætla að mæta í vinnu og rifja
upp gamla taka. Húsið opnað kl. 22.
Dj. Nökkvi verður með Skuggagrúv-
ið á hreinu. Dj. Áki sér um tónlist-
ina laugardagskvöld. Aðgangseyrir
500 kr. inn eftir kl. 24. 22 ára ald-
urstakmark.
SPOTLIGHT: Svaka geim með dj.
Cesar í búrinu föstudagskvöld.
Konudagurinn gengur í garð á mið-
nætti og því fá allar dömur rós laug-
ardagskvöld. Dj. Ívar amor verður í
stuði í búrinu.
VIÐ POLLINN, Akureyri: Popp-
hljómsveit Íslands með Skúla
Gautason í broddi fylkingar
skemmtir föstudags- og laugardags-
kvöld.
Frá A til Ö
Cranio-nám
Norðurland / Akureyri
28. 04 — 3. 05. 2001
Thomas Attlee, DO, MRO, RCST
College of Cranio—Sacral Therapy
Félag höfuðbeina og spjaldhryggsjafnara
www.simnet.is/cranio
422 7228, 699 8064, 897 7469
!
Leikfélag Menntaskólans við
Hamrahlíð sýnir í Tjarnarbíó:
Í kvöld kl. 20
Fös. 16.2 kl. 20.00 & miðnætursýning
kl. 23.30 — Lokasýning
Miðasala í s. 561 0280 allan sólarhringinn
!" #
!
"#"" $% $ %&&## '()
* % '!* ($& &
)(&! '
!($&&
%( '
,-
./
%
*
*+ !, '-,+
*(
(
.- #
001
' -/2
!
% - 552 3000
Opið 11-19 virka daga
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
lau 17/2 UPPSELT
lau 24/2 örfá sæti laus
fös 2/3 laus sæti
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG
fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus
fös 23/2 kl. 20 örfá sæti laus
lau 3/3 nokkur sæti laus
530 3030
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN - sýningar hefjast í
mars
SÝND VEIÐI
fös 16/2 kl. 20 nokkur sæti laus
Síðasta sýning
MEDEA - Aukasýningar
fim 22/2 kl. 20
fös 23/2 kl. 20
lau 24/2 kl. 20 örfá sæti laus
sun 25/2 kl. 20
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn-
ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik-
húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í
síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
!
3
/ & )+
&& 22
$& 22
.&! )22
/ &' 22
*& 01 23 .) )
! 4
' * . %+
.
Snuðra og Tuðra
! 5
. )
*& +
!22
! 3' * !' 22
.&! %
.) %22
65 , .
!!/.
7
888
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Fös 16. feb kl. 20 - UPPSELT
Fös 23. feb kl. 20 – UPPSELT
Fös 2. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 10. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Tilnefnt til Menningarverðlauna DV:
„...verkið er skopútfærsla á kviðlingaáráttu
landans í bland við upphafna aðdáun á
þjóðskáldunum...undirtónninn innileg
væntumþykja...fjörugt sjónarspil.”
ATH. SÝNINGUM LÝKUR Í MARS
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
Fös 16. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fös 23. feb kl. 20
ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI!
Litla svið - VALSÝNING
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Lau 17. feb kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 18. feb kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 22. feb kl. 20
Stóra svið
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Sun 18. feb kl. 14 – UPPSELT
Sun 25. feb kl. 14 – UPPSELT
Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Litla svið
BARBARA OG ÚLFAR-SPLATTER :
PÍSLARGANGAN
Lau 24. feb kl. 19
Trúðarnir með barnssálina, saklausa
yfirbragðið og blóðugu sýningarnar!
Halldóra Geirharðsdóttir og Bergur Þór
Ingólfsson fara yfir píslargöngu Krists á
stórskemmtilegan og myndrænan og hátt.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Stóra svið
LED ZEPPELIN - TÓNLEIKAR
Lau 24. feb kl. 19.30 og kl. 22.00
Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur tónlist Led
Zeppelin. Meðal gesta sem einnig koma
fram eru Pink Floyd og Deep Purple.
Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á
póstlistann á www.borgarleikhus.is og
fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn
vikulega. Mánaðarlega er einn sauma-
klúbbur dreginn út og öllum meðlimum
boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
3
!#84 ! 84 !4984!
!"#$%! &''(
() *+,-./ (( +
0
1 !"" !! 2 &
*
-!:84!+33 !/33!4#84!+33 !/
33!+89!+33 !/3389!+33 !/
:89!+ !/334#89!+
!/338+!+ (( !/ ((
!:8+!+ (( !
4 & $ %"
5 &' 6 7 789 6*9 ( 7'( +
;
!8933 !48933!$8933!/8933
!498933+
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
1&":!; < &&&=0
> 6
;! 8487) *+
4 & $ %"
<!/8433!:8433
!448433 !4+8433 !
4#8433
!4:8433 !=8933!8933
!+89
!#8933!:89!
Litla sviðið kl. 20.30:
1
!$ ! : ?@' 7
;! 84 (( !/8433 !498433!4+84!
AAA+ ( 2+ 9 2B ( 2+ - )
!$
7 3 9+CD +(+,EC,F9 7+C+(+,EC/G+
!""
###
$ $
Í HLAÐVARPANUM
Eva
- bersögull sjálfsvarnareinleikur
13. sýn. í kvöld kl. 21 örfá sæti
14. sýn. fös. 16. feb. kl. 21 örfá sæti laus
15. sýn. lau. 24. feb. kl. 21
16. sýn. þri. 27. feb. kl. 21.00.
„...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri
sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna
og taka karlana með...“ (SAB Mbl.)
Háaloft
geðveikur svartur gamanleikur
25. sýn. lau. 17. feb. kl. 21
26. sýn. þri. 20. feb. kl. 21
27. sýn. sun. 25. feb. kl. 21
„Áleitið efni, vel skrifaður texti,
góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl)
„... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV)
:
2
+
5;, ,(,< <,0=