Morgunblaðið - 15.02.2001, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2001 71
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8. Vit nr. 191.
G L E N N C L O S E
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 6 og 10.
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.194.
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 192Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 196.
Geðveik grínmynd í anda American Pie.
Nýr og glæsilegur salur
betra en nýtt
Golden
Globe
fyrir
besta
leik
Var á
toppnum í
Bandaríkj-
unum í 3
vikur.
HENGIFLUGGeðveik grínmynd í anda American Pie.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 5.45 og 8.
Sýnd kl. 10.15.
MAGNAÐ
BÍÓ
Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem
fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra Goldeneye og The Mask of Zorro.
HENGIFLUG
Þeir klónuðu
rangan mann
Sjötti dagurinn
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. sýnd í A sal. b.i. 12 ára.
G L E N N C L O S E
Grimmhildur er mætt aftur
hættulegri og grimmari en
nokkru sinni fyrr!
Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 14 ára.
Sjáið allt um kvikmyndirnar á www.skifan.is
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
Ekkert loft, engin miskunn,
engin undankomuleið.
Háspennumynd ársins.
Frá leikstjóra Goldeneye
og The Mask of Zorro.
HENGIFLUG
Sýnd kl. 5.45,
8 og 10.15
1/2
ÓFE Sýn
HK DV
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Frá Coen bræðrum, höfundum Fargo & Big Lebowski
Hann hitti draumadísina.
Verst að pabbi hennar er algjör martröð.
Frá leikstjóra Austin Powers
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
SV Mbl
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
1/2
Kvikmyndir.is
Bylgjan
Á FIMMTUDAGINN
var kynnt til sögunnar ný
tegund í sífellt fjölskrúð-
ugri netflóru, tegund sem
ber heitið islog.is. Um er
að ræða vef um lögfræði
og lagatengd efni sem
bæði er ætlaður fag-
mönnum og almenningi
sem þarf á lagalegri ráð-
gjöf eða aðstoð að halda.
Aðstandendur vefjar-
ins og aðaleigendur eru
þeir Birgir Tjörvi Péturs-
son, sem mun gegna
starfi ritstjóra, Bjarni
Hauksson, sem er fram-
kvæmdastjóri, og Guð-
mundur H. Pétursson.
Í tilefni af opnun islog.-
is var haldið lítið og
smekklegt hóf á Rex á
fimmtudaginn þar sem þremenning-
arnir notuðu tækifærið til þess að
kynna nýju afurðina fyrir fagsystk-
inum sínum, vinum og öðrum vel-
unnurum og lyfta þeim svolítið upp í
leiðinni.
Þrír áhugamenn um lög og reglur: Sigurður
Líndal prófessor, Ingvi Hrafn Óskarsson, að-
stoðarmaður dóms- og kirkjumálaráðherra,
og Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor.
Morgunblaðið/Kristinn
Aðstandendur
íslenska lögfræði-
vefjarins (f.v.):
Guðmundur H.
Pétursson, Bjarni
Hauksson og
Birgir Tjörvi
Pétursson kynntu
innihaldið
hressilega.
Nýja lögfræði-
vefnum fagnað
Og þá er það
spurningin sí-
gilda: Átti Sjón
von á þessu? „Ég
átti alveg von á
því að við kæm-
umst eitthvað
áfram með þessa
músík. Hún er
nefnilega að
mörgu leyti hefð-
bundin um leið og hún er tilrauna-
kennd. Þetta eru sæt lög þannig að
ég átti ekki von á því að þetta myndi
stuða Ameríkanana allt of mikið.“
Sjón reynist glúrnasti spámaður
þegar hann er spurður um vinn-
ingslíkur. „Ég held að það séu
svona 15% líkur á því að við vinnum.
Ég held að við gefum Bob Dylan
EINS og fram kom í Fólki í fréttum
í gær er lag Bjarkar, Sjóns og Lars
Von Triers, „I’ve Seen It All“, úr
myndinni Dancer In The Dark, eða
Myrkradansaranum, tilnefnt til
Óskarsverðlauna en afhending
verðlaunanna fer fram 25. mars
næstkomandi. Morgunblaðið sló á
þráðinn til Sjóns vegna þessa.
„Mér finnst þetta vera góð slaufa
á þetta verkefni,“ segir Sjón, sátt-
um rómi. „En tilfinningin er svolítið
skrýtin,“ svarar hann þegar hann
er spurður hvernig honum líði með
það að vera tilnefndur til Óskars-
verðlauna. „Maður er nefnilega
vanur því að það sé bara eitthvað
fólk úti í heimi sem er tilnefnt.
Þannig að þetta er svolítið óraun-
verulegt.“
40% (hann á lagið „Things Have
Changed“ í myndinni Wonder
Boys) og hin lögin eru með svona
15% líkur einnig.“
Sjón segir að það sé í athugun
hvort einhver möguleiki sé á því að
það sé hægt að flytja lagið á hátíð-
inni. „Þetta kallar á stóra strengja-
sveit m.a. En það væri voða gaman
ef það væri hægt að koma því í
kring. Ég held að það langi alla til
þess.“
Og Sjón ætlar að sjálfsögðu að
skella sér til Hollywood og skoða
stjörnufansinn. „Ég ætla að drífa
mig á staðinn núna. Við verðum að
vera þarna, tilbúin að taka við
dúkkunni ef okkur er gefin hún. Við
verðum þarna sæt og prúð í spari-
fötunum.“
Björk syngur „I’ve Seen it All“ í Myrkradansaranum.
Óskarsverðlaunin verða afhent í mars
„15% líkur
á því að við
vinnum“
Sjón