Morgunblaðið - 15.02.2001, Qupperneq 72
72 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ENN og aftur setja Bítlarnir ný met.
Safnplatan 1 hefur nú náð toppsætinu á
sölulista yfir mest seldu plöturnar í fleiri
löndum en nokkur önnur, fyrr og síðar.
Fréttatilkynning þess efnis barst fjöl-
miðlum þegar platan náði toppsætinu í
Póllandi en þá hafði sveitin slegið fyrra
met U2 og komist á toppinn á hvorki
meira né minna en 34 markaðssvæðum
og í fleiri löndum en nokkur önnur.
Talsmaður Bítlanna sagði þá vera í
skýjunum yfir þessum óvæntu móttök-
um og það væri vissulega unaðstilfinn-
ing að finna fyrir jafnmiklum hlýhug
svona rétt fyrir Valentínusardaginn.
Bítlarnir – í skýjunum yfir
móttökunum.
Enn á toppnum, alls staðar
Bítlarnir slá sölumet
Reuters
MOSKVA, 14. febrúar 2001. Það var snjómugga í Moskvu þegar ég lenti og ferðin frá flugvellinum sóttist seint en
um síðir komst ég þó inn á hótel. Út um herbergisgluggann minn sé ég rússneska utanríkisráðuneytið gnæfa yfir um-
hverfi sitt. Einhvern veginn svona ímynda ég mér kastala Vlad Drakúla, yfirþyrmandi drungalegan en glæsilegan
samt. Húsið er raunar byggt á þriðja áratug aldarinnar sem leið, af föngum í nauðungarvinnu, lítið huggulegri kar-
akter til dýrðar, sjálfum Jósef Stalín. Ég er ekki frá því að ég sjái eitthvað á kreiki þarna ofarlega í turninum.
Kannski ég sofi með lokaðan gluggann í nótt.
Dagbók ljósmyndara
Morgunblaðið/Þorkell
Stalín eða Drakúla
www.sambioin.is
NÝTT OG BETRA
Sýnd kl. 3.45. ísl tal. Vit nr. 169
Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 178
Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16. Vit nr. 185.
Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 167
Sýnd kl. 4 og 6.
Ísl tal. Vit nr. 183.
B R I N G I T O N
HENGIFLUG
Geiðveik grínmynd í anda American Pie.
Bíllinn er týndur eftir mikið partí...
Nú verður grínið sett í botn!G L E N N C L O S E
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196.
„Grimmhildur er mætt aftur hættulegri
og grimmari en nokkru sinni fyrr!“
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl tal. Vit nr. 194
Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Enskt tal. Vit nr. 195
Sý
nd
m
eð
Ís
le
ns
ku
og
e
ns
ku
ta
li.
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Vit nr. 192.
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
HL.MBL
ÓHT Rás 2
Stöð 2
GSE DV
1/2
ÓFE hausverk.is
Sýnd kl. 8.
Vit nr. 177
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 191
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi sími 530 1919
þar sem allir salir eru stórir
INGVAR E. SIGURÐSSON
BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON
EGGERT ÞORLEIFSSON
NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR
SV Mbl
DAGUR
ÓFE Sýn
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 8 og 10.
Golden Globe verðlaun
fyrir besta leik
Sýnd kl. 6.
DV
Rás 2
Frá Coen bræðrum, höfundum Fargo & Big Lebowski
1/2
ÓFE.Sýn
1/2
Kvikmyndir.is
Bylgjan
HK DV
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
Rás 2
1/2 MBL
1/2 Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
i i .i
i i .
BILLY ELLIOT FRUMSÝND Á FÖSTUDAG
Sýnd kl. 8 og 10.
Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna: Besta handrit byggt
á áður útkomnu efni og besta kvikmyndataka.
Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna : Besti karl-
leikari í aðalhlutverki og besta hljóðsetning.
Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur.
Sýnd kl. 10.30.
Fæst í apótekum og
lyfjaverslunum
Ertu með kvef?
Nefþurrkur, kvef eða ofnæmi!
STÉRIMAR er náttúrulegur nefúði sem
losar stíflur og léttir öndun.
Skemmir ekki slímhimnur.
Er fyrir alla aldurshópa.
Lykillinn að bættri
öndun