Morgunblaðið - 28.02.2001, Qupperneq 44
FÓLK Í FRÉTTUM
44 MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
KÍNVERJAR fögnuðu nýlega nýju
ári. Hátíðarhöldin, sem Kínverjar
nefna vorhátíðina, standa yfir í rúmar
tvær vikur. Þeim svipar helst til jóla
og nýárs hjá okkur, og er þá mikið um
listsýningar og margvíslega skemmti-
lega atburði.
Að kvöldi lokadags hátíðarhald-
anna bauð starfsfólk kínverska sendi-
ráðsins í Reykjavík íslenskum vinum
sínum til veislu, bæði til að gefa þeim
innsýn í hátíðarhöldin og til að fagna
upphafi nýs árs snáksins og málms-
ins. En kínverska tímatalið er talið
það elsta í heiminum, eða um 5700 ára
gamalt. Í því eru tólf dýr sem ríkja
eitt ár í senn og fimm frumefni sem
skiptast á á tólf ára fresti.
Á þessum tímamótum tóku Yang
Jianzhong, staðgengill sendiherra í
fjarveru Wang Ronghua, eiginkona
hans og Zhang Chi fulltrúi vel á móti
gestum sínum. Vilhjálmi H. Gíslasyni
var veitt sérstök viðurkenning fyrir
haganlegar þýðingar á mörgum ljóð-
um sendiherrans um Íslendinga og
Ísland. Var hann í formi kínversks
myndleturs sem hinn listfengi sendi-
herra gerði Vilhjálmi til heiðurs.
Gestum var boðið að gæða sér á
kínverskum mat og horfa á upptöku
úr CCTV, kínverska ríkissjónvarpinu
á skemmtun sem send var út á hinu
kínverska gamlárskvöldi. Þar sýndu
skemmtikraftar margvíslegar listir
sínar, sumar beint úr fornum kín-
verskum hefðum, aðrar yngri og mun
vestrænni að uppruna, og fannst hin-
um íslensku gestum það bæði upplýs-
andi og ánægjulegt á að horfa.
Ári snáksins fagnað í Reykjavík
Morgunblaðið/Jim Smart
Matthías Johannessen og kona hans Hanna ræða við kínverska vini.
Vilhjálmur H. Gíslason, Olga Sverrisdóttir, Katrín Árnadóttir og Arn-
þór Helgason sem er formaður Kínversk-íslenska menningarfélagsins.
Veisla á vorhátíð
Zhang Chi og Yang Jianzhong þýða kveðju sendiherrans til Vilhjálms.
NEMENDAFÉLAG Grunnskólans í
Borgarnesi hélt karókíkeppni fyrir
nemendur í 5. til 7. bekk á dögunum.
Alls kepptu 17 söngatriði en vinn-
inginn hlutu Júlíana Þóra Hálf-
dánardóttir og Sölvi G. Gylfason,
nemendur í 7. bekk. Þau sungu
Evróvisjón-lagið ,,Tell me“ og þóttu
bæði ná lagi og stíl mjög vel. Kar-
ókí-keppnin er orðin fastur liður í
starfi nemendafélagsins og er haldin
í félagsmiðstöðinni Óðali. Keppni
eldri nemenda fór fram í janúar og
þá sigraði Tinna Kristinsdóttir, nem-
andi í 10. bekk, með lagið „Wishing
and Hoping“ og tók hún þátt í stóru
keppninni á vegum Samféss.
Morgunblaðið/Guðrún Vala
Júlíana Þóra Hálfdánardóttir og
Sölvi G. Gylfason.
Söngelskir
Borgnesingar
Morgunblaðið. Borgarnesi.
MEÐGÖNGUBELTI
brjóstahöld, nærfatnaður
Þumalína, Pósthússtræti 13 NETVERSLUN Á mbl.is
Drykkjarbrúsi
aðeins kr. 400
Vinstri
B'
B
(
B 7
#?
!""
###
$ $
9'/# ' ('."
) E/# '9 '."
9'/C/# ' ('."
) /7A/# '9 '."
9'7# ' ('."
) 7H/# ' ('."
!
552 3000
Opið 11-19 virka daga
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
fös 2/3 örfá sæti laus
fös 9/3 laus sæti
sun 4/3 laus sæti
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG KL. 20
lau 3/3 nokkur sæti laus
lau 10/3 laus sæti
fös 16/3 laus sæti
WAKE ME UP before you go go
mið 28/2 kl. 21
530 3030
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
fim 22/3 A&B kort gilda UPPSELT
lau 24/3 kl. 16, C&D kort gilda
sun 25/3 E kort gilda,
þri 27/3 F&G kort gilda
mið 28/3 H&I kort gilda
fim 29/3
fös 30/3
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn-
ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik-
húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í
síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
$ % &'&&
$B'(('')*+
?B
((#C('')*+
/B'C(
+B
#(#C
CB'#?(
#B
#/(#C
##B'((
#B
7(#C
,- .$/
8
* #$ #C!
B
B
-
!#
0!""
) $-
$/
-$ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
)12(**,3,,,2%456+7$
$5 $
/8 $
8 2 #D($
'D($
97D($
9
#D($
9
#/D($
9 #D($
9'(D(** :*;7<=>++(47==$ ,
1
(D($
97D(#7
#/$
9##D(#7
$
#/$
#+D(#7$
#/$
9
7D(
9$D(#7$
#/$
9#D7#7
#/
9+D7#7
<?421(4)71(4(
>@*$ 5- ?. $
1
(D( +D(
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
)12(**,3,,,2%456+7$
$5 $
8 +D$
9 /D($
9'CD($
9##D($
#7D($
#$D($
9#+D($
9 D($
9
$D($
9 CD($
9'(D($
Litla sviðið kl. 20.30:
5;9<,
7=%5,=$ A B C8<
2'D(
(D(
'CD(
#D(
###
$ -
D
$ - -
*
!#
$ EF
EG9 E
E!"
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Fös 2. mars kl. 20 - UPPSELT
Lau 10. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 15. mars kl 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 24. mars kl 19
Hlaut Menningarverðlaun DV: „...verkið er
skopútfærsla á kviðlingaáráttu landans í
bland við upphafna aðdáun á
þjóðskáldunum...undirtónninn innileg
væntumþykja...fjörugt sjónarspil.”
SÝNINGUM LÝKUR Í MARS
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 18. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 24. mars kl. 13 – UPPSELT
Sun 25. mars kl. 14
Sun 1. apríl kl. 14
ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE
eftir Jo Strömgren
POCKET OCEAN e. Rui Horta
Lau 3. mars kl. 19
Sun 4. mars kl. 20
Litla svið
SKIPULAGÐUR HÁVAÐI – ÚR SMIÐJU TOM
WAITS
Fim 1. mars kl 21
Lög, ljóð og söngur Tom Waits
Aðgangseyrir 1.000kr
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
Fös 2. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 10. mars kl. 19
Lau 24. mars kl 19
SÍÐUSTU SÝNINGAR
VALSÝNING
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Lau 3. mars kl. 19 – UPPSELT
Sun 4. mars kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 8. mars kl 20
Fös 9.mars kl 20
Sun 18. mars kl 20
BARBARA OG ÚLFAR – SPLATTER:
PÍSLAGANGAN
Lau 17. mars kl 19
– VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA
Hliðarsvið
BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett
Mán 5. mars kl. 20
Þri 6. mars kl. 20
Forsýningar, miðaverð kr. 1.000.
Frumsýning haustið 2001 í nýjum sal
Borgarleikhússins.
Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á
póstlistann á www.borgarleikhus.is og
fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn
vikulega. Mánaðarlega er einn sauma-
klúbbur dreginn út og öllum meðlimum
boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu.
Í HLAÐVARPANUM
Fimmtudaginn 1. mars kl. 21.30
Jasstónleikar
Eyvind Kang/Skúli Sverrisson/
Hilmar Jensson/Matthías Hemstock
Háaloft
geðveikur
svartur gamanleikur
ath. síðustu sýningar
28. sýn. fös. 2. mars kl. 21 laus sæti
29. sýn. þri. 6. mars kl. 21 örfá sæti laus
„Áleitið efni, vel skrifaður texti,
góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl)
Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur
17. sýn. sun. 4. mars kl. 21.00 laus sæti
18. sýn. fim. 8. mars kl. 21.00 örfá sæti laus
„...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri
sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna
og taka karlana með...“ (SAB Mbl.)
68 $
71,,*,HH
,00I"00