Morgunblaðið - 28.02.2001, Síða 47

Morgunblaðið - 28.02.2001, Síða 47
HELGARMENNINGIN hófst í Listasafni Reykjavíkur á föstu- dagskvöldið á opnunarteiti ice- landculture.com. Ritstjórar vefs- ins, þeir Einar Örn Benediktsson og Sjón, tóku á móti gestum og buðu þeim upp á að fagna opn- uninni og komandi helgi. Á vefnum býðst notendum tæki- færi á því að taka púlsinn á menn- ingarlífi borgarinnar hverju sinni, hvort sem um er að ræða dægur- list eða þá sem þarfnast meiri að- lögunartíma. Það var vel mætt á opnunina og ekki annað að sjá en menn og konur væru ánægð með þennan nýja glugga inn í menningarheim borgarinnar. Púlsinn tekinn á menning- arlífinu Morgunblaðið/Árni Sæberg Það var margt um manninn á opnuninni. Sara, Anna Soffía og Kolbrún létu sig ekki vanta á opnuninni. Opnunarteiti Sjón, Ásta úr Eskimo og Einar Örn ræða menningarlíf borgarinnar. icelandculture.com MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 2001 47 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6.Ísl tal. Vit nr.194. FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr.197 Sýnd kl. 6. Vit nr. 204 Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 10. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Mel Gibson Helen Hunt What Women Want FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Sýnd kl. 8. Vit nr.202 Sýnd kl. 10.15. Vit nr.197  ÓFE hausverk.is i Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL  Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit nr. 190. betra en nýtt Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Sýnd kl. 10. HENGIFLUG  ÓFE hausverk.is Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20 Sýnd kl. 5.45. Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8. MAGNAÐ BÍÓ G L E N N C L O S E Sýnd kl. 6. Ísl tal. HENGIFLUG Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. What Women Want BÚIÐ YKKUR UNDIR HEIMSYFIRRÁÐ APANNA! www.planetoftheapes.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ÓFE hausverk.is 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.  SV Mbl Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. What Women Want Stærsta mynd ársins er komin ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. VINURINN Matthew Perry, sem fer með hlutverk Chandl- ers Bings í sjónvarpsþáttaröð- inni Friends, hefur skráð sig inn á meðferðarstofnun að læknisráði. „Matthew ætlar sér að klára meðferðina til þess að hann geti haldið áfram að uppfylla þann draum sinn að skemmta fólki og framkalla hjá því hlátur,“ sagði Lisa Kasteler, talsmaður leik- arans. „Hann kann að meta um- hyggjuna og þakkar fyrir að fá að vera í næði.“ Ekki kom fram í fréttatil- kynningunni við hvaða fíkn leikarinn ætti í baráttu við. Sögusagnir hafa þó verið á kreiki um að leikarinn hafi ánetjast verkalyfjum eftir að hafa lent í óhappi á skíðum. Matthew Perry Háður verkja- lyfjum? Matthew Perry horfist nú í augu við fíkn sína. Gosi (Pinocchio) T e i k n i m y n d Leikstjóri: Ben Sharpsteen, Ham- ilton Luske. (88 mín.) Bandaríkin, 1940. Sam myndbönd. Öllum leyfð. Íslensk talsetning. GOSI er ein af hinum sígildu Disn- ey-myndum sem aldrei virðast eld- ast. Sagan af spýtudrengnum Gosa og ævintýralegu ferðalagi hans um víða veröld, þolraunum og freisting- um, er hreint ógleymanleg og dvölin í maga hvalsins eitthvert magnaðasta mynd- skeið sem nokkurn tíma hefur verið gert í teiknimynd. Þá eru aukaper- sónurnar bráð- skemmtilegar og tónlistin afar gríp- andi. Óhætt er að fullyrða að betra barnaefni er vart fáanlegt á mynd- bandaleigum bæjarins og það sem fleytir myndinni í hóp sígildra barna- mynda er að fullorðnir hafa jafn gaman af henni og yngstu áhorfend- urnir. Þegar horft er á þessa sextíu ára gömlu teiknimynd verður manni ljóst hversu stórlega teiknimynda- gerð fyrirtækisins hefur hrakað nú á síðustu árum. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Spýtustrák- urinn með langa nefið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.